- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Sigurður verður Erlingi Birgi til halds og trausts

Sigurður Bragason fráfarandi þjálfari kvennaliðs ÍBV verður aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV á næstu leiktíð. Eyjamenn tilkynntu þetta í kvöld á samfélagsmiðlum í kjölfar Þjóðhátíðar um nýliðna helgi. Sigurður verður þar með aðstoðarmaður Erlings Birgis Richardssonar sem tók í sumar við þjálfun...

Ágústa Tanja framlengir samning sinn við Selfoss

Ágústa Tanja Jóhannsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2028. Tanja, sem verður 19 ára í haust, er mjög efnilegur markvörður sem leikið hefur með meistaraflokki í þrjú tímabil og tekið miklum framförum á þeim tíma. Tanja hefur...

Meisturunum hent út úr meistarakeppninni

Uppsögn allra samninga leikmanna HB Ludwigsburg hefur þegar dregið dilk á eftir sér. Stjórn þýsku deildarkeppninnar í kvennaflokki ákvað í dag að meistararnir taki ekki þátt í meistarakeppninni þar sem mætast meistarar og bikarmeistarar síðasta árs í upphafi leiktíðar. HB...
- Auglýsing -

EM17-’25: Norska liðið vann sanngjarnan sigur

Noregur vann sanngjarnan sigur á íslenska landsliðinu í viðureign þjóðanna í milliriðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða í Bemax Arena í Svartfjallalandi í morgun, 35:32. Íslenska liðið var marki undir í hálfleik, 18:17, eftir að hafa náð frábærum fimm marka...

Molakaffi: Leitin á enda, erum í áfalli, óvissa

Eftir miklar vangaveltur og leit að leikmanni síðustu vikur lítur út fyrir að Svíinn Casper Emil Käll verði lausnin á vanda danska úrvalsdeildarliðsins GOG. Margir leikmenn hafa verið orðaðir við liðið í sumar eftir að þýsku meistararnir Füchse Berlin...

Öllum leikmönnum meistaraliðsins var sagt upp störfum

Allir leikmenn þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg eru lausir undan samningum við félagið. Þeim er frjálst að fara þegar í stað enda er ljóst að félagið getur ekki staðið við einn einasta samning. Forsvarsmenn félagsins sögðu frá þessu í dag...
- Auglýsing -

EM17-’25: Með baráttu og dugnaði vannst annað stigið gegn Serbum

Með mikilli baráttu og svakalegum dugnaði tókst stúlkunum í 17 ára landsliðinu að vinna upp fimm marka forskot Serba á síðustu mínútum viðureignar liðanna í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í dag og tryggja sér annað stigið, 30:30. Serbar voru...

Sterbik rekinn frá ungversku meisturunum

Ungverska stórliðið One Veszprem HC hefur fyrirvaralaust sagt upp markvarðaþjálfaranum Arpad Sterbik. Tilkynnti félagið uppsögnina í morgun. Kemur hún mörgum í opna skjöldu. Sterbik hefur verið í herbúðum One Veszprém í sjö ár, þar af síðustu fimm árin sem...

HM19-’25: Markmiðið er að ná inn í átta liða úrslit

„Stefnan er að sjálfsögðu sú að vinna riðilinn þótt við vitum lítið sem ekkert um andstæðinga okkar. Langtímamarkmiðið er að ná inn í átta liða úrslit,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðs karla í handknattleik karla við...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Guðjón, Arnór, Teitur, Elliði, Haukur, Þorsteinn og fleiri

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik skoraði þrisvar sinnum þegar svissnesku meistararnir Kadetten Schaffhausen unnu þýska 2. deildarliðið HSG Konstanz, 36:28, í æfingaleik í gær. Um var að ræða fyrsta æfingaleik svissneska meistaraliðsins sem verið hefur við æfingar síðan...

Óviðunandi að 81 árs maður sé endurkjörinn án mótframboðs

Snemma á þessu ári tilkynnti Gerd Butzeck um framboð sitt til forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF. Hann hefur stuðning þýska handknattleikssambandsins fyrir framboði sínu en frambjóðendur verða að hafa eitt sérsamband innan IHF á bak við sig til þess að geta...

Molakaffi: Guðmundur, Ísak, Arnór, Andrea, Díana, Elín, Blær og fleiri

Guðmundur Bragi Ástþórsson og Ísak Gústafsson fögnuðu sigri að loknum fyrsta æfingaleiknum með TMS Ringsted í fyrradag. Ringsted lagði Team Sydhavsøerne, 32:27. Þrátt fyrir almenna ánægju með sigurinn á samfélagsmiðlum TMS Ringsted er ekkert minnst á tölfræði úr leiknum...
- Auglýsing -

EM17-’25: Serbar á mánudag – Noregur á þriðjudag

Íslenska landsliðið mætir Serbíu og Noregi í milliriðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna í handknattleik á mánudag og þriðjudag í Podgorica í Svartfjallalandi. Fyrri viðureignin í milliriðlum hefst klukkan 12.30 á mánudaginn. Daginn eftir verður flautað til leiks gegn...

EM17-’25: Stórtap fyrir landsliði Sviss

Sautján ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir landsliði Sviss, 35:22, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Ísland hafnaði þar með í þriðja sæti C-riðils og tekur þátt í keppni...

Skrifaði undir sinn fyrsta samning við FH

Á dögunum skrifaði hin 16 ára gamla Ísabella Jórunn Müller undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Ísabella hefur undanfarin misseri verið í landsliðshópum yngri landsliða Íslands. Hún er fjölhæfur leikmaður og getur leikið jafnt sem miðjumaður og í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -