Efst á baugi

- Auglýsing -

Elvar Örn var ekki með í sigurleik vegna meiðsla

Elvar Örn Jónsson lék ekki með MT Melsungen í kvöld vegna meiðsla þegar liðið vann Göppingen, 29:25, á útivelli í síðasta leik liðanna á árinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann mun hafa tognað á læri eftir því...

Perla Ruth kjörin íþróttakona Selfoss

Landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Selfoss, Perla Rut Albertsdóttir, var valin íþróttakona Ungmennafélagsins Selfoss fyrir árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrir jól. Fyrst í dag sagði handknattleiksdeild Selfoss frá.Perla...

Baldur Fritz skoraði 13 mörk í naumum sigri

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann landslið Slóveníu með eins marks mun í fyrstu umferð Sparkassen Cup-mótsins í Metzing í Þýskalandi í dag, 29:28 í kaflaskiptum leik, eftir að jafnt var þegar fyrri hálfleikur var að...
- Auglýsing -

Mest lesið 1 ”24: Rann í skap, kallað á, leikdagar, flutningur, sjöfaldur

Þegar styttist mjög í annan endann á árinu 2024 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu.Næstu fimm daga verða birtar 25 fréttir sem oftast voru...

Heimir fastagestur í Merzig í 30 ár – kom heim með brons 1995

Fyrsti leikur 19 ára landsliðsins í handknattleik karla á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi verður í dag gegn landsliði Slóveníu. Flautað verður til leiks klukkan 14. Heimir Ríkarðsson annar þjálfara íslenska landsliðsins hefur svo að segja verið fastagestur...

Molakaffi: Elliði, Teitur, Guðjón, Viktor, Jóhanna

Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Gummersbach þegar liðið tapaði fyrir Füchse Berlin, 29:22, að viðstöddum nærri 19 þúsund áhorfendum í Lanxess-Arena í Köln í gær. Elliði Snær átti einnig eina stoðsendingu og...
- Auglýsing -

Efsta liðið tapaði öðrum leiknum í röð – næstu lið sækja að

Efsta lið þýsku 2. deildarinnar, Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar við annan mann, tapaði í dag öðru sinni í röð og það á heimavelli þegar Dessau-Rosslauer HV 06 kom í heimsókn, 31:30. Tapið var vatn á myllu...

Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða

Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram fer næstu daga í Gautaborg. Um er að ræða þrjú lið frá Selfossi, stelpur fæddar 2011 og strákar fæddir 2010...

Mikið breytt 19 ára landslið fór til Þýskalands

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór til Þýskalands í morgunsárið. Á morgun hefst hið árlega Sparkassen cup handknattleiksmót í Merzig í Þýskalandi í 36. sinn og tekur íslenska liðið þátt í mótinu að...
- Auglýsing -

Safnar kröftum fyrir HM í austurrísku ölpunum en ekki á Akureyri

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik safnar ekki kröftum fyrir átökin á HM karla í næsta mánuði með því að dvelja á Akureyri yfir jólin og snæða hangikjöt eins og hann hefur oft gert í gegnum tíðina. Í samtali...

Jólakaffi: Nokkrar staðreyndir vegna HM

Íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti í 23. skipti í næsta mánuði þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi. Mótið verður um leið það fyrsta sem haldið verður í þremur löndum. Tvisvar hafa gestgjafar verðið fleiri...

Viggó seldur til HC Erlangen – kveður Leipzig um áramótin

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik verður leikmaður HC Erlangen frá og með 1. janúar. Félagið hefur keypt hann undan samningi við SC DHfK Leipzig. Þetta var staðfest í morgun og leikur Viggó sinn síðasta leik fyrir SC DHfK Leipzig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hansen, Gidsel, leikið víða, Kretschmer rekinn

Í nýrri heimildarmynd um feril danska handknattleiksmannsins Mikkel Hansen sem sýnd var í danska sjónvarpinu í gær kom fram að Hansen var mjög alvarlega veikur af þunglyndi fyrri hluta ársins 2023. Eins og margir e.t.v. muna tók Hansen sér...

Elmar sló ekki slöku við í kærkomnum sigurleik

Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson sló ekki slöku við í kvöld þegar lið hans, Nordhorn-Lingen, fékk TuS N-Lübbecke í heimsókn til viðureignar í 2. deild þýska handknattleiksins. Elmar dreif sína samherja áfram til sigurs, 30:28. Staðan í hálfleik var 14:11, Nordhorn-Lingen...

Andri Már var aðsópsmikill – MT Melsungen vann slag efstu liðanna

Andri Már Rúnarsson skoraði fjögur mörk og gaf fimm stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig vann botnlið VfL Potsdam, 35:26, í MBS-Arena í Berlín í kvöld í viðureign liðanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik, nánar tiltekið í 16. umferð....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -