Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik kvenna. Að honum loknum verða leikmenn liðanna tveggja komnir í frí frá kappleikjum í deildinni til 9. janúar.
Grill 66-deild kvenna:Lambhagahöllin: Fram 2 - Fjölnir, kl. 20.30.Staðan og næstu leikir...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna reyna með sér. Að vanda verður leikurinn kynntur með blaðamannafundi sem að þessu sinni verður á miðvikudaginn klukkan 18 á...
Í dag eru 10 ár síðan einn sigursælasti þjálfari í evrópskum handknattleik á síðari árum, Bennet Wiegert, tók við þjálfun þýska karlaliðsins SC Magdeburg. Wiegert var ráðinn í kjölfar þess að Geir Sveinsson var leystur frá störfum.Wiegert er 43...
Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Hörður vann Hvíta riddarann, 29:27, á Ísafirði og fór eftir sigurinn upp í þriðja sæti deildarinnar.ÍH vann Selfoss 2 í hörkuleik í Kaplakrika þar sem netmöskvarnir voru...
Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna sagði við VG að hann hafi setið með gleðitár á hvarmi í sófanum heima hjá sér þegar norska landsliðið varð heimsmeistari í gær.
Þórir stýrði norska landsliðinu til sigurs á þremur...
Landsliðsmanninum Elliða Snæ Viðarssyni líkar svo sannarlega lífið hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi. Í dag var tilkynnt að Eyjamaðurinn hafi bætt tveimur árum við fyrri samning sinn við félagið. Fyrri samningur var til ársins 2027 en með viðbótinni er...
Ómar Ingi Magnússon lék við hvern sinn fingur í dag og skoraði 11 mörk úr 14 skotum þegar SC Magdeburg vann nauman sigur á Gummersbach, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Matthias...
Handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson var í dag valinn íþróttamaður Fram 2025.
Reynir Þór Stefánsson er einn af efnilegri handknattleiksmönnum landsins. Hann er aðeins tvítugur en lauk sl. vor sínu fjórða tímabili með meistaraflokki karla. Í lok tímabilsins stóð liðið uppi...
Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik með TMS Ringsted í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 31:27, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðmundur Bragi skoraði 10 mörk í 11 skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ekkert markanna skoraði Hafnfirðingurinn úr...
Norska handknattleikskonan Henny Reistad var valin mikilvægasti leikamaður heimsmeistaramótsins 2025 sem lauk í Rotterdam í kvöld með sigri norska landsliðsins. Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem Reistad er valin mikilvægasti leikmaðurinn. Einnig var hún í úrvalsliði HM 2021...
Noregur varð heimsmeistari í handknattleik kvenna í fimmta sinn í kvöld. Norska landsliðið vann það þýska, 23:20, í úrslitaleik í Rotterdam. Um leið er þetta í 13. sinn sem Noregur vinnur til verðlauna á heimsmeistaramóti í kvennaflokki. Fjögur ár...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur: Frakkland - Holland 33:31 (26:26) (15:14).Úrslitaleikur: Noregur - Þýskaland 23:20 (11:11).
Undanúrslit 12. desember - Rotterdam:Þýskaland - Frakkland 29:23 (15:12).Noregur...
ÍBV vann Þór með fimm marka mun, 32:27, í síðasta leik liðanna á þessu ári í Olísdeild karla í handknattleik. Leikið var í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um var að ræða upphafsleik 15. umferðar deildarinnar. Umferðinni verður framhaldið annað kvöld...
Franska landsliðið tryggði sér bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik með sigri á Hollendingum, 33:31, í framlengdri viðureign í Rotterdam í dag. Dione Housheer jafnaði metin fyrir Hollendinga undir lok venjulegs leiktíma sem varð til þess að framlengja varð...
ÍBV var ekki í vandræðum með að vinna Selfoss í lokaleik 10. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Lokatölur, 40:29 fyrir ÍBV sem var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:13.
ÍBV er þar...