- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Elín Klara markahæst í 12. sigurleiknum

Áfram heldur sigurgangan hjá Elínu Klöru Þorkelsdóttur landsliðskonu og samherjum í IK Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld unnu þær nauman sigur á Skövde á heimavelli, 29:28, í 13. umferð. Stina Wiksfors skoraði sigurmarkið sem tryggði IK...

HK gefur ekkert eftir – níu marka sigur á Hlíðarenda

HK situr eitt liða í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Val 2, 29:20, í síðasta leik 12. umferðar í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Kópavogsliðið var með sex marka forskot þegar leiktíminn í fyrri...

Grátlegt tap í fyrsta leiknum í Evrópudeildinni

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe tapaði naumlega fyrir franska liðinu Chambray Touraine Handball, 26:25, á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Hin gamalreynda Jovana Stoiljkovic skoraði sigurmark franska liðsins á síðustu sekúndum leiksins eftir að Andrea Jacobsen...
- Auglýsing -

Alexander og félagar fóru auðveldlega áfram

Landslið Lettlands í handknattleik er komið áfram í undankeppni EM 2028 í karlaflokki eftir öruggan sigur á Bretum, 40:25, á heimavelli í dag í síðari umferð forkeppninnar. Alexander Petersson er aðstoðarþjálfari lettneska landsliðsins. Lettar unnu einnig fyrri viðureign liðanna í...

Nokkur félagaskipti í upphafi árs

Nokkur félagaskipti hafa verið afgreidd hjá HSÍ síðustu daga. Þar á meðal virðist Úlfur Gunnar Kjartansson ætla að taka fram skóna og leika með ÍR á nýjan leik. Hann lék um árabil með ÍR en gekk til liðs við...

Loksins var sagt, hingað og ekki lengra

„Það kemur mér mjög á óvart að EHF grípi inn í á þessum tímapunkti. Ég hef ekki séð prófin þeirra , en þegar ég hef séð Slave Nikolov og Gjorgji Nachevski dæma hefur verið nokkuð ljóst að þeir gætu...
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppliðið sækir Valsara heim

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, HK, sækir Val 2 heim í N1-höllina á Hlíðarenda. Viðureignin hefst klukkan 18. Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum. Leikurinn verður sendur út á Handboltapassanum.

Katla María og félagar eru langefstar

Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar í Holstebro Håndbold tóku upp þráðinn í gær eftir nærri tveggja mánaða hlé frá kappleikjum í næstefstu deild danska handknattleiksins. Þær unnu AGF Håndbold, 24:18, á heimavelli og sitja áfram í efsta sæti deildarinnar...

Óskuðu sérstaklega eftir því að fá Ísland aftur

Tinna Mark Antonsdóttir Duffield, tengiliður mótshaldara í Kristianstad í Svíþjóð fyrir Evrópumótið í handknattleik karla, segir vel hafa gengið fyrir íslenska stuðningsmenn að verða sér úti um gistingu í bænum og í grennd við hann. Ísland leikur í F-riðli í...
- Auglýsing -

Lunde valin íþróttanafn Noregs 2025 – Herrem fyrirmynd ársins

Katrine Lunde, landsliðsmarkvörður heims-, Evrópu- og ólympíumeistari Noregs í handknattleik kvenna, var valin íþróttanafn Noregs (Årets navn), fyrir árið 2025. Valið var tilkynnt á Idrettsgallaen 2026 sem fram fór í Noregi í dag. Idrettsgallaen er uppgjörshátíð norska íþróttasambandsins. Årets...

Dikhaminjia fer áfram á kostum með landsliði Georgíu

Áfram heldur Giorgi Dikhaminjia, leikmaður KA, að gera það gott með landsliði Georgíu í undirbúningi fyrir Evrópumótið í handknattleik. Dikhaminjia þótti skara fram úr í liði Georgíu í dag þegar liðið sigraði landslið Kúveit, 28:24, í vináttulandsleik sem fram...

Úrslit dagsins – Naumur sigur Pólverja bak við luktar dyr

Áfram voru leiknir vináttuleikir í handknattleik karla í Evrópu og reyndar víðar í dag. M.a. léku Pólverjar við Serba fyrir luktum dyrum í smábænum Cetniewo við Eystrasaltið. Pólverjar verða andstæðingur íslenska landsliðsins í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins eftir liðlega...
- Auglýsing -

Valur og ÍBV fjarlægjast næstu lið – sætaskipti á botninum

Forskot ÍBV og Vals í efstu tveimur sætum Olísdeildar kvenna í handknattleik jókst í dag eftir leiki 12. umferðar. Bæði lið unnu leiki sína á sama tíma og ÍR, sem er enn í þriðja sæti, beið lægri hlut í...

Stórsigur heimsmeistaranna í síðasta leiknum fyrir EM

Heimsmeistarar Danmerkur áttu ekki í vandræðum með að vinna gríska landsliðið í síðari viðureign liðanna á æfingamóti í Almere í Hollandi í dag. Danska landsliðið vann með 14 marka mun, 38:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að...

Eitt þekktasta dómaraparið grunað um fölsun – útilokaðir frá EM

Eitt þekktasta dómaraparið í alþjóðlegum handknattleik á síðari árum, Norður Makedóníumennirnir Slave Nikolov og Gjorgji Nachevski, dæma ekki á Evrópumóti karla í handknattleik. Þeir hafa verið settir út í kuldann með skömm í hatti hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, nokkrum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -