- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Alfreð viðurkenndi afdrifarík mistök

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, viðurkenndi að hafa hlaupið illa á sig þegar hann tók leikhlé er Juri Knorr var í þann mund að jafna metin fyrir Þýskaland í tapleik fyrir Serbíu í A-riðli Evrópumótsins í Herning...

Sigur liðsheildar og frábærra stuðningsmanna

„Ég er ótrúlega ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleikinn. Við vorum rosalega þéttir frá upphafi. Þetta var mjög öflugt,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði sex mörk í síðari hálfleik og var markahæstur...

Ungverjaland jafnaði Ísland að stigum

Ungverjaland hafði betur gegn Ítalíu, 32:26, í annarri umferð F-riðils Evrópumóts karla í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ungverjaland er þar með komið í milliriðil. Ungverjaland jafnaði um leið Ísland að stigum í riðlinum þar sem bæði...
- Auglýsing -

Mættum eins og grenjandi ljón til leiks í síðari hálfleik

„Mér fannst við hafa tök á Pólverjunum frá upphafi. Ef ekki hefði verið fyrir nokkur klaufaleg mistök þá hefðum við slitið okkur frá þeim strax í fyrri hálfleik. Við héldum okkar plani frá upphafi til enda. Það skilaði sér...

EM karla 2026 – úrslit, staðan og leiktímar

Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands. Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...

Danmörk auðveldlega í milliriðil

Danmörk lenti ekki í neinum vandræðum með Rúmeníu og vann 39:24 í annarri umferð B-riðils Evrópumóts karla í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þar með er Danmörk komin áfram í milliriðil. Danmörk er með fjögur stig...
- Auglýsing -

Gerðum út um leikinn á tíu mínútum

„Mér fannst við vera komnir með tök á Pólverjunum undir lok fyrri hálfleiks,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla við handbolta.is eftir átta marka sigur á Pólverjum, 31:23, í annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í...

Ótrúlegt myndskeið: Dómarinn jafnaði metin

Eitt furðulegasta mark sem um getur í handknattleikssögunni leit dagsins ljós í leik Dijon og Viborg í Evrópudeild kvenna í dag. Leiknum lauk með 30:30 jafntefli og var jöfnunarmark Dijon með nokkrum ólíkindum. Leikmaður Dijon átti þá skot í stöng,...

Var staðráðinn í að leggja mitt af mörkum

„Það tók smá tíma að hrista þá af okkur eins og var alveg viðbúið,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við handbolta.is eftir öruggan sigur á Póllandi í annarri umferð F-riðils Evrópumótsins í Kristianstad Arena í Svíþjóð í kvöld. „Við vorum...
- Auglýsing -

Pólland lá í valnum og Ísland í milliriðil

Ísland vann öruggan sigur á Póllandi, 31:23, í annarri umferð F-riðils Evrópumóts karla í handknattleik í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í milliriðli, sem leikinn verður í Malmö í Svíþjóð....

Grill 66 kvenna: Víkingur lagði Val 2

Víkingur Reykjavík vann öruggan sigur á Val 2, 34:28, þegar liðin mættust í 13. umferð Grill 66 deildar kvenna í Safamýri í dag. Víkingur er áfram í þriðja sæti deildarinnar, nú með 15 stig, og Valur 2 í sjöunda...

Skall á stönginni og var flutt á sjúkrahús – Slapp við beinbrot

Betur fór en á horfðist þegar Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, skall á stönginni er hún var að hlaupa til baka í markið í tapi liðsins fyrir Val í Olísdeild kvenna í N1 höllinni á Hlíðarenda í gær. Lonac fékk...
- Auglýsing -

Evrópumeistararnir slógu eitt met og jöfnuðu annað

Evrópumeistarar Frakklands slógu í gærkvöldi markametið á Evrópumóti í handknattleik karla þegar liðið vann risasigur á Úkraínu, 46:26, í C-riðli í Bærum í Noregi. Ekkert landslið hefur skorað jafn mörg mörk í einum leik á EM. Fyrra metið áttu Frakkland,...

Myndasyrpa: Bjartsýni og stemning í Kristianstad

Gleðin er sem fyrr við völd hjá stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í „fan-zonei“ við Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð fyrir annan leik Íslands í F-riðli Evrópumótsins. Ísland mætir Póllandi klukkan 17 og tryggir sér sæti í milliriðli með...

Tveir leikir og tveir sigrar gegn Pólverjum á EM

Ísland og Pólland hafa aðeins mæst tvisvar í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Í bæði skiptin var síðast leikur beggja liða á mótununum, 2010 og 2014. Íslenska landsliðið vann báðar viðureignir, 29:26, í viðureigninni um bronsverðlaunin í Austurríki 2010. Fjórum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -