Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Kolding hafa ekki farið varhluta af kórónuveirunni. Einn félagi þeirra smitaðist og fóru leikmenn og þjálfarar í tveggja daga sjálfskipaða sóttkví eftir því sem fram kemur á TV2 í Danmörku. Ágúst...
Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Teitur Örn Einarsson komu mikið við sögu í kvöld þegar lið þeirra, Magdeburg og Kristianstad, unnu sína leiki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Ómar Ingi skoraði fjögur mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Magdeburg...
Skjern, liðið sem Elvar Örn Jónsson leikur með, komst upp í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með tveggja marka sigri á útivelli á liði Skanderborg Håndbold, 29:27. Heimaliðið var með tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11....
Britney Cots, handknattleikskona hjá FH, hefur öðru sinni á stuttum tíma verið kölluð inn í landslið Senegal. Landsliðið kemur saman til æfinga í Frakklandi fyrir miðjan desember og tekur þar m.a. þátt í fjögurra liða móti. Æfingarnar og leikirnir...
Tveir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Hollands,...
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, stefnir á að keppni í öllum flokkum og deildum, að Olísdeild karla undanskilinni, hefjist í byrjun janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ var að senda frá sér. Vonir standa til að mögulegt verði að...
Talsverðrar gremju gætir á meðal margra þeirra sem tjá skoðanir sínar með tístum á samskiptaforritinu Twitter með þá ákvörðun heilbrigðisráðherra í morgun að slaka ekkert á sóttvarnareglum til handa íþróttahreyfingunni. Eins og títt er í tístum þá spara...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum núna vegna þess hvernig faraldurinn...
Leikmaður rúmenska landsliðsins í handknattleik greindist jákvæður við skimun fyrir kórónuveiru á landamærum við komu landsliðsins til Danmerkur í gærkvöld. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greinir frá þessu í tilkynningu.Danskir fjölmiðlar greina frá að um sé að ræða hægri hornakonuna Laura...
„Síðustu tveir mánuðir hafa verið mjög erfiðir,“ segir rúmenska stórstjarnan Cristina Neagu sem hefur verið ein allra fremsta handknattleikskona heims síðasta áratuginn. Hún veiktist af kórónuveirunni fyrir tveimur mánuðum og hefur ennþá alls ekki náð fullum kröftum. Neagu, sem...
Tveir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Ungverjalands....
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, getur ekki spilað út Domagoj Pavlovic í næstu leikjum, að minnsta kosti fram að áramótum. Króatinn meiddist á ökkla á síðustu æfingu fyrir leikinn við Bergischer á sunnudaginn. Nú er komið í ljós að...
Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins hefur komið Alþjóða handknattleikssambandinu og Egyptum, sem skipuleggja HM karla í janúar, til varnar. Margir innan þýska handboltans hafa á undanförnum vikum lýst yfir efasemdum sínum um að rétt sé að HM fari fram...
Alexander Petersson náði sér vel á strik í kvöld þegar Rhein-Neckar Löwen vann ungverska liðið Tatabanya, 32:26, í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikurinn átti að fara fram í haust en var slegið á frest vegna hópsýkingar hjá ungverska liðinu....
Slóvenska landsliðið í handknattleik kvenna varð fyrir öðru áfalli í gær við undirbúning sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í Danmörku á fimmtudaginn. Stórskyttan, Ana Gros, tognaði á nára og hætti æfingu áður en henni lauk. Gros er markahæsti leikmaður...