- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Klippt á EM-drauminn í upphitun

Danska handknattleikskonan Helena Elver varð að draga sig út úr landsliðinu í morgun eftir að staðfest var að hún sleit krossband í hné í upphitun fyrir vináttuleik danska og norska landsliðsins í Vejle í gærkvöldi.Elver er 22 ára gömul...

EM2020: Pólverjar renna blint í sjóinn

Átta dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Af því tilefni byrjar handbolti.is í dag að kynna liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3....

Stendur til að flytja handboltann frá París til Lille

Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem fram eiga að fara í París sumarið 2024 eru sagðir hafa í hyggju að handknattleikskeppni leikanna fari alls ekki fram í París heldur á Pierre Mauroy-leikvangi í Lille.Um þessar mundir er öllum steinum velt við...
- Auglýsing -

Sögulegur sigur í ungverska víginu

Sigur danska liðsins Aalborg Håndbold á ungverska stórliðinu Veszprém í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld er sögulegur. Um er að ræða fyrsta sigur félagsliðs frá Norðurlöndunum á heimavelli ungverska liðsins. Valur og Haukar eru á meðal þeirra liða...

Molakaffi: Sigur hjá Donna, líka þeim norsku, Wetering til Odense og Rambo fer heim

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í sjö skotum þegar PAUC vann Saint-Raphaël, 29:26, í efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Þetta var fimmti leikur Donna og samherja í deildinni á leiktíðinni og jafnframt sá fimmti á útivelli....

Verður snúið að koma leikjunum í kring

„Núna fer af stað ákveðið verkferli hjá okkur FH-ingum eftir að búið er að draga. Vissulega eru aðstæður þannig í dag að það er krefjandi að láta þetta allt ganga upp,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH við handbolta.is...
- Auglýsing -

Risasigur hjá Arnóri og lærisveinum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er aðstoðarþjálfari, vann heldur betur sterkan sigur á útivelli á ungverska stórliðinu Veszprém í kvöld í Meistaradeild Evrópu, 32:30. Þetta er fyrsti ósigur ungverska liðsins í Meistaradeildinni...

Óskar skoraði einn þriðja

Óskar Ólafsson átti stórleik með Drammen í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Nærbø á heimavelli, 30:30, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Spútniklið Nærbø var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13.Óskar, sem fyrr í mánuðinum var valinn...

Handboltinn er á leið í menntaskóla

Þróttur er án aðstöðu fyrir innanhússboltagreinar sínar eftir að Laugardalshöll var lokað á dögunum í kjölfar þess að vatnslögn bilaði og heitt vatn lak yfir og undir keppnisgólfið. Þórir Hákonarson, íþróttastjóri Þróttar, sagði við handbolta.is að unnið væri hörðum...
- Auglýsing -

Grunur um að smit hafi borist milli manna í kappleik

Grunur er um að kórónuveirusmit hafi borist á milli leikmanna í kappleik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um síðustu helgi. Mark Nikolajsen, leikmaður Lemvig hefur nú greinst smitaður, en hann atti kappi við Emil Madsen, leikmann bikarmeistara GOG, í...

Smit í herbúðum Guðjóns Vals

Einn leikmaður í herbúðum Guðjóns Vals Sigurðssonar þjálfara þýska 2. deildarliðsins Vfl Gummersbach greindist í morgun jákvæður við skimun eftir kórónuveirunni. Af þeim sökum hefur tveimur næstu leikjum liðsins verið slegið á frest.Leikmenn Gummersbach áttu fyrir höndum tvo...

Ævintýralegt sigurmark Alingsås – myndskeið

Aron Dagur Pálsson og samherjar í sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås unnu magnaðan sigur á þýska liðinu SC Magdeburg í Evrópudeildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Hornamaðurinn Samuel Lindberg skoraði sigurmarkið, 30:29, á hreint ævintýralegan hátt á síðustu sekúndu eftir...
- Auglýsing -

Ég lifi í voninni

„Ég bíð fyrst og fremst eftir að mega að byrja æfingar á nýjan leik og lifi í voninni um að það verði fljótlega,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans fyrir hádegið í...

FH-ingar mæta Tékkum

FH leikur við tékkneska liðið Robe Zubří í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Dregið var fyrir stundu í Vínarborg. Komi til þess að leikirnir fari fram heima og að heiman þá verður fyrri viðureignin á heimavelli FH.Til stendur...

Fjórir á meðal þeirra 30 efstu

Fjórir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal 30 markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um þessar mundir. Viggó Kristjánsson, Stuttgart, og Bjarki Már Elísson, Lemgo, er í tveimur af þremur efstu sætunum.Á listanum eru einnig að finna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -