„Ég er mjög ánægður. Það er mikill heiður að vera kallaður inn í landsliðið,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, hornamaður Hauka, við handbolta.is í dag eftir að hann var valinn í íslenska landsliðið í handknattleik í morgun eftir að Bjarki...
Melsungen, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, færðist upp í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum sigri á heimavelli á liði Nordhorn, 33:28. Melsungen hefur þar með níu stig, eins...
Jónatan Magnússon þjálfari karlaliðs KA í Olísdeildinni hefur getað haldið úti æfingum með sínum leikmönnum allt fram til þessa meðan þjálfarar á höfuðborgarsvæðinu hafa búið við ýmis skilyrði. Jónatan segir að það hafi verið áskorun að halda mönnum við...
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen komust á nýjan leik í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum níu marka sigri á Balingen, 36:27, á heimavelli. Löwen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14.Oddur Gretarsson...
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Volda, vann Grane Arendal, 26:24, á útivelli í dag í norsku B-deildinni í handknattleik. Volda-liðið lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik þegar það yfirspilaði andstæðing sinn og var með...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera enn eina breytinguna á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen á miðvikudagskvöld í Laugardalshöll.Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar nú um stundir, er...
Sænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Füchse Berlin, Mattias Zachrisson, hefur ákveðið að hætta í handknattleik. Hann hefur átt í langvinnum meiðslum í vinstri öxl og því miður virðist ekki mikil von um að hann nái sér af þeim, alltént ekki...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen komust í gærkvöld í undanúrslit í bikarkeppninni í Sviss þegar þeir lögðu St Gallen, 28:25, á útivelli í undanúrslitum keppninnar að viðstöddum 30 áhorfendum. Ekki máttu fleiri vera í keppnishöllinni að...
„Við höfum sloppið fram að þessu eftir að deildarkeppnin hófst fyrir mánuði en förum tvisvar í viku í skimun. Annars erum við nánast í heimasóttkví. Það er ekki hægt að kalla það annað. Við gerum ekkert annað en að...
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Leverkusen töpuðu naumlega fyrir Blomberg-Lippe, 27:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikmenn Blomberg skoruðu tvö síðustu mörk leiksins en Leverkusen var marki yfir í jöfnum leik þegar tæplega tvær...
„Það er gott að komast almennilega í gang,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is í dag eftir að hún átti stórleik með BSV Sachsen Zwickau í níu marka sigri liðsins á heimavelli á Kirchhof, 34:25, í...
Barcelona vann í dag sinn þriðja sigur á þremur dögum á handknattleiksvellinum þegar liðið sótti Cisne heim til vesturstrandar Spánar. Að vanda var sigurinn öruggur, lokatölur 43:27. Í hálfleik var sjö marka munur, 21:14, Barcelona í vil.Aron Pálmarsson var...
Stórleikur Elvars Arnar Jónsson dugði Skjern ekki til þess að leggja Danmerkurmeistara Aalborg Håndbold á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir æsispennandi leik sem var jafn nánast frá upphafi til enda voru það leikmenn Álaborgarliðsins sem fóru með stigin tvö...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og Sveinn Jóhannsson fóru á kostum þegar þeir mættust með liðunum sínum, GOG og SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.GOG vann leikinn örugglega, 35:27, og heldur öðru sæti deildarinnar stigi á eftir Aalborg...
Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk þegar IFK Kristianstad vann HK Varberg á útivelli, 39:29, í bráðfjörugum leik í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. IFK heldur þar með áfram efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur nú 16 stig...