Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og leikmaður Aarhus Håndbold fær nýjan þjálfara til liðsins á næstu vikum. Jeppe Vestergaard Kristensen sem stýrði liðinu í vetur var gert að taka pokann sinn eftir að liðið féll úr dönsku úrvalsdeildinni eftir...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið æfinga- og keppnishóp til undirbúnings og síðar þátttöku á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi frá 18. til 29. júní.Sextán...
Ekkert lát er á úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik né umspilinu um sæti í sömu deild. Tvær viðureignir fara fram í kvöld í hvorri keppni.Fram, sem er í kjörstöðu í rimmu sinni við FH, sækir Íslandsmeistarana heim í Kaplakrika...
Portúgalska meistaraliðið Sporting frá Lissabon, sem Orri Freyr Þorkelsson leikur með, á góða möguleika á að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik þrátt fyrir eins marks tap fyrir Nantes í Frakklandi í gærkvöld, 28:27, í fyrri...
Arnór Þór Gunnarsson stýrði sínum mönnum í Bergischer HC til sigurs gegn Balingen-Weilstetten, 33:32, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Bergischer HC hefur þar með níu stiga forskot í efsta sæti deildarinnar þegar liðið á...
Stjarnan vann Aftureldingu í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 27:25. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Næst mætast liðinu að Varmá í Mosfellsbæ á laugardaginn klukkan 16.
Vinna þarf þrjá leiki til...
Norsku meistararnir Kolstad töpuðu óvænt á heimavelli fyrir Nærbø með sex marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar síðdegis í dag, 38:32, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 19:17. Úrslitin eru afar athyglisverð...
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar Volda vann Haslum, 28:25, á útivelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspils norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag.
Volda var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11, og stendur...
Jafntefli varð í sannkölluðum Íslendingaslag í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar Magdeburg og One Veszprém skildu jöfn, 26:26, í fyrri viðureign liðanna sem fram fór í Magdeburg. Aron Pálmarsson jafnaði metin fyrir Veszprém, 26:26,...
Fyrsti úrslitaleikur umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Aftureldingu í Hekluhöllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Stjarnan, sem lék í Olísdeildinni í vetur, lagði Víking í tveimur viðureignum í...
Dagur Gautason og liðsfélagar í Montpellier standa vel að vígi eftir eins marks sigur á FC Porto, 30:29, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Porto. Síðari viðureignin fer...
ÍR tryggði sér sæti í undanúrslit Olísdeildar kvenna í kvöld með sigri á Selfossi, 28:27, í framlengdum háspennuleik í Sethöllinni á Selfossi. ÍR mætir Val í undanúrslitum og stendur til að fyrsti leikurinn fari fram á laugardaginn á Hlíðarenda....
Afturelding jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu við Val í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Lokatölur, 31:23, eftir að staðan var 16:10 Mosfellingum í vil í hálfleik. Næsti leikur liðanna verður á Hlíðarenda á föstudagskvöld klukkan 19.30....
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna og karla halda áfram í kvöld. Sjóða mun á keipum í Sethöllinni þar sem Selfoss og ÍR mætast í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í oddaleik um sæti í undanúrslitum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Að Varmá eigast...
Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen unnu baráttusigur á Bidasoa Irún, 28:27, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik í Kassel í Þýskalandi í kvöld. Elvar Örn skoraði fimm mörk og var...