Frír aðgangur verður á fyrsta heimaleik Skanderborg AGF í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla á sunnudaginn gegn Mors-Thy. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með Skanderborg AGF. Helsti styrktaraðili Skanderborg AGF, Djurslands Bank, hefur keypt allan aðgöngumiðana á leikinn.
Portúgalski...
ÍBV tókst að halda í við Hauka í 35 mínútur í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni kvenna í handknattleik í kvöld. Lengra komst ÍBV ekki og Haukar juku eftir það forskot sitt og unnu með sex marka mun 26:20,...
Selfoss tók frumkvæðið í viðureign sinni við ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka sigri í Sethöllinni á Selfossi, 31:27. Heimaliðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik.
Næst mætast liðin í Skógarseli á laugardaginn og...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignnum. Selfoss og ÍR eigast við í Sethöllinni á Selfosso og Haukar taka á móti ÍBV á Ásvöllum. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30. Liðin sem fyrr vinna tvær viðureignir...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá mætast liðin fjögur sem höfnuðu í þriðja til og með sjötta sæti í fyrstu umferð. Tvö efstu liðin, Valur og Fram, sitja yfir en koma til...
Helle Thomsen hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik kvenna. Hún er fyrsta konan sem þjálfar landsliðið í nærri 60 ár. Thomsen mun til að byrja með vera áfram þjálfari rúmenska meistaraliðsins CSM Búkarest. Hún segist gjarnan vilja sinna...
Tryggvi Þórisson og liðsfélagar í IK Sävehof gerðu sér lítið fyrir og unnu Ystads IF HF í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 35:28. Leikið var í Partille. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Þar...
Eftir að undankeppni Evrópuhluta umspils heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik lauk í gær hafa landslið frá 31 þjóðum tryggt sér keppnisrétt á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Alls taka 32 landslið...
Ásrún Inga Arnarsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Ásrún, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur í skyttustöðunni í sókn og í miðju varnarinnar.
Ásrún hefur leikið...
Þórsarar hafa hafist handa við að styrkja lið sitt fyrir átökin í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Samið hefur verið við fyrsta nýja leikmanninn, Patrekur Guðni Þorbergsson markvörð.Patrekur Guðni, sem er 18 ára, kemur frá HK. Hann lék...
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Wisla Plock máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Industria Kielce, 27:24, í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í gær. Kielce-menn voru sterkari í leiknum frá upphafi til enda og höfðu m.a. fjögurra...
Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged unnu ungverska bikarinn í handknattleik karla í gær eftir nauman sigur á One Veszprém í úrslitaleik, 31:30. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Pick Szeged vinnur ungverska bikarinn...
Franski landsliðsmarkvörðurinn Cléopâtre Darleux ætlar ekki að endurnýja samning sinn við meistaraliðið Metz. Núverandi samninguri rennur út í sumar. Emmanuel Mayonnade þjálfari Metz sagði frá þessu í hlaðvarpsþætti. Darleux hefur ekki sagt frá framtíðaráformum sínum en talið er sennilegast...
THW Kiel varð þýskur bikarmeistari í handknattleik karla í dag. Kiel lagði MT Melsungen, 28:23, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Þetta er í þrettánda sinn sem Kiel vinnur þýska bikarinn en þrjú ár eru liðin...
Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin í Kórnum í dag og tryggði sér þar með sigur á HK í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Lokatölur í spennandi leik, 23:20. Staðan var jöfn í...