Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 27:21. Næsta viðureign liðanna fer fram í Safamýri á miðvikudagskvöldið. Ef Stjarnan vinnur þá viðureign einnig...
Leikið verður í umspili fyrir HM kvenna frá miðvikudeginum 9. apríl fram til sunnudagsins 13. apríl. Tuttugu og tvö landslið börðust um 11 sæti á HM sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14....
Guðrún Hekla Traustadóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Guðrún, sem verður 18 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur allar stöðurnar fyrir utan í sókn og í bakverði í...
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Norður Makedóníu 20.-26. júlí í sumar. Hátíðin fer fram annað hvert á og er ætluð ungu íþróttafólki Evrópu, 17 ára og yngri. Keppt er í nokkrum íþróttagreinum, þar á meðal handknattleik. Aðeins átta lið...
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikamaður Volda í Noregi var valin í úrvalslið marsmánaðar í næsta efstu deild kvenna í handknattleik. Keppni lauk í deildinni fyrir viku. Framundan hjá Volda er umspil um sæti í úrvalsdeildinni.
Dana Björg,...
Umspil Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í dag. Í umspilinu eigast við þrjú lið sem voru í Grill 66-deildinni í vetur, HK, Afturelding og Víkingur, og eitt úr Olísdeildinni, Stjarnan. Framundan eru undanúrslitaleikir umspilsins, annars vegar á milli Stjörnunnar...
Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í níu skotum í níu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:23, á Wacker Thun í þriðja og síðasta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í...
Portúgalsmeistarar Sporting stigu skref í átt að því að verja meistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu FC Porto, 35:32, í viðureign liðanna sem fram fór í Dragao Arena í Porto. Sporting hefur þar með eins vinnings forskot á Porto...
Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik karla mætast í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar á morgun. One Veszprém með Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson innan sinna raða vann Tatabánya, 40:26, í undanúrslitum í dag. Pick Szeged með Janus Daða Smárason í stóru...
Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni gegn THW Kiel. MT Melsungen vann Balingen, 31:27, í undanúrslitum í Lanxess Arena í Köln. THW Kiel vann Rhein-Neckar Löwen, 32:31, eftir framlengingu í hinni...
Fredericia HK vann Skanderborg AGF á útivelli í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 32:27, og tryggði sér þar með þriðja sæti deildarinnar. Skanderborgarliðið varð að gera sér fimmta sætið að góðu þremur stigum á eftir.Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur...
Haukur Þrastarson varð í dag rúmenskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar lið hans Dinamo Búkarest vann Potaissa Turda, 39:27, í úrslitaleik keppninnar í Búkarest. Dinamo var fimm mörkum yfir í hálfleik.
Haukur, sem tók ekki þátt í undanúrslitaleiknum í gær,...
Norska meistaraliðið Kolstad er komið í undanúrslit norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla eftir annan stórsigur á Halden í dag, 40:23. Að þessu sinni var leikið í Halden Arena. Kolstad vann fyrri viðureignina með 14 marka mun, 33:19. Fimm Íslendingar...
Hvorki Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, né Handknattleikssamband Evrópu, EHF, láta þess getið í fréttum af leikjum Íslands og Ísraels, sem fram fóru í vikunni að viðureignirnar hafi farið fram fyrir luktum dyrum á Ásvöllum. Vitað er að HSÍ var í...
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, heldur áfram að gera það gott með Skanderborg AGF í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann var að þessu sinni valinn í úrvalslið 25. og næst síðustu umferðar eftir leikina í vikunni. Á dögunum var...