Magnús Öder Einarsson leikmaður Fram var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Magnús fékk beint rautt spjald eftir nokkurra mínútur í úrslitaleik Fram og Stjörnunnar í Poweradebikarnum á laugardaginn. Úrskurðurinn tekur gildi á hádegi á morgun,...
Nokkur afföll hafa verið í landsliðshóp kvenna í handknattleik sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari valdi á dögunum og er við æfingar þessa vikuna. Þess vegna voru Alexandra Líf Arnarsdóttir úr Haukum og Stjörnukonan Embla Steindórsdóttir kallaðar inn á æfingar í...
Fjölnir fagnaði þriðja sigri sínum á leiktíðinni í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld þegar liðið vann Hauka2, 28:25, í Fjölnishöllinni. Um var að ræða festaðan leik frá fyrr í vetur. Fjölnir hefur þar með sjö stig eftir 16 leiki...
FH vann Hafnarfjarðaruppgjörið við Hauka í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld, 28:25. Þetta var annar sigur FH á Haukum í deildinni í vetur. Eftir leikinn er FH eitt í efsta sæti þegar liðið á þrjá leiki eftir. Haukar...
Óttast er að danski landsliðsmaðurinn Aaron Mensing hafi slitið hásin á hægri fæti í viðureign með MT Melsungen gegn THW Kiel í lokaumferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Fyrir eru a.m.k. sjö leikmenn liðsins á sjúkralista, þar...
Tveir síðustu leikir Olísdeild karla í handknattleik fara fram í kvöld. Bikarmeistarar Fram sækja Valsmenn heim á Hlíðarenda kl. 20.15. Eftir sigur FH á Haukum í gærkvöld er FH tveimur stigum á undan Fram og þremur stigum ofar en...
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði þrjú mörk úr vítaköstum og var með fullkomna nýtingu þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg vann Nordsjælland, 31:28, útivelli í upphafsleik 21. umferðar dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Bjerringbro/Silkeborg er í fjórða sæti deildarinnar með 25...
Riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Montpellier, Bidasoa Irún, THW Kiel og Flensburg höfnuðu í efsta sæti hvers riðlanna fjögurra. Liðin fjögur fara beint í átta liða úrslit og sitja þar með yfir í fyrstu...
Talsverð spenna er hlaupin í botnbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki kvöldsins. Bæði Fjölnir og ÍR unnu leiki sína og sækja þar með hart að Gróttu þegar þrjár umferðir eru eftir. Fjölnismenn lögðu lánlausa Gróttumenn í Hertzhöllinni, 35:31,...
KA fékk annað stigið úr viðureign sinni við ÍBV í KA-heimilinu í kvöld í afar jöfnum og spennandi leik, 31:31, í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. KA var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 19:17
Ott Varik skoraði jöfnunarmarkið þegar...
Þór hefur endurheimt efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik eftir nokkra fjarveru. Þórsarar færðust upp fyrir Selfyssinga í kvöld með stórsigri á Handboltabandalagi Heimaeyjar, HBH, í Íþróttahöllinni á Akureyri, 45:21. Staðan í hálfleik var 22:9, Þór í hag.
Þegar...
Sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik hófst þriðjudaginn 11. febrúar og lauk 4. mars. Fjögur lið voru í hverjum riðli. Þau tóku með sér úrslit úr innbyrðisleikjum úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem leikin voru í október og nóvember.
Eftir...
Örvhenta skyttan hjá Aftureldingu, Hallur Arason, hefur verið kallaður inn í færeyska landsliðið sem mætir Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins á miðvikudaginn í næstu viku. Leikurinn verður sá fyrsti í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við tjarnir. Um sögulegan leik verður þar...
Grótta varð bikameistari í 3. flokki karla eftir sigur á Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins Ásvöllum, 33:28. Úrslitaleikir yngri flokka fóru fram samhliða úrslitaleikjum meistaraflokkana.
Gísli Örn Alfreðsson, leikmaður Gróttu, var valinn mikilvægsti maður leiksins. Hann skoraði 11 mörk.
Grótta hafði fjögurra...
Miðasala er hafin á viðureign Íslands og Grikklands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleiks sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 15. mars klukkan 16.
Ísland - Grikkland - miðasala - smellið hér.
Rétt er að tryggja sér aðgöngumiða í tíma vegna...