- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Ekki í fyrsta sinn sem ég hleyp í skarðið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur til leiks með íslenska landsliðinu í handknattleik eftir rúmlega árs fjarveru. Hann er þess albúinn að láta til sín taka gegn Grikkjum á miðvikudaginn í undankeppni EM, nýta tækifærið sem hann fær vegna...

Fjórtán náðu æfingu Chalkida – þrír koma í kvöld – gömul keppnishöll

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í fyrsta sinn síðdegis í dag í Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida, bæ um 100 km austur af Aþenu. Þar fer fyrri viðureign þjóðanna fram í undankeppni EM2026 síðdegis á miðvikudaginn. Komu á síðustu stundu Tólf...

Steinunn er frábær fyrirmynd alls íþróttafólks

Í tilefni að alþjóðlegum baráttudegi kvenna leitaði Handknattleikssamband Evrópu, EHF, til nokkurra karlmanna í handknattleik, innti þá eftir fyrirmyndum meðal kvenfólks í handknattleik. Einn þeirra sem svaraði spurningu EHF er landsliðsmarkvörðurinn og leikmaður Wisla Plock, Viktor Gísli Hallgrímsson. Viktor...
- Auglýsing -

Íslandsmeistararnir byrja í Michalovce – heimaleikur 30. mars

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna halda til Michalovce í Slóvakíu síðar í þessu mánuði til þess að leika við MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar. Fyrri viðureignin hefur verið fastsett sunnudagskvöldið 23. mars í keppnishöll slóvakísku meistaranna. Síðari viðureignin verður...

Haukar leika á Ásvöllum laugardaginn 22. mars

Leikdagar og leiktímar hafa verið ákveðnir í viðureignum Hauka og HC Izvidac frá Bosníu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðar í þessum mánuði. Fyrri viðureignin fer fram á Ásvöllum laugardaginn 22. mars og hefst klukkan 17. Síðari...

HK-ingur með landsliði Bandaríkjanna í Búlgaríu

Línumaður HK-liðsins, Sig­urður Jef­fer­son Guar­ino, hefur verið valinn til þátttöku á móti í vikunni með bandaríska landsliðinu en frá þessu greinir vefmiðilinn mbl.is. Sigurður þekkir aðeins til hjá landsliðinu vegna þess að hann kom til álita í leikmannahóp landsliðsins...
- Auglýsing -

Jóhannes Berg er tilbúinn að takast á við nýja áskorun

„Ég þekki Jóhannes Berg vel og tel komu hans verða ávinning bæði fyrir Holstebro og hann sjálfan. Hann kemst þar með út í stærri deild og takast á við nýja áskorun,“ segir Arnór Atlason þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins sem hefur...

Þegar landsliðið á í hlut þá er maður alltaf klár

„Þetta bar skjótt að. Strax eftir leikinn á laugardaginn þá beið mín símtal frá Snorra. Þegar landsliðið á í hlut þá er maður alltaf klár,“ segir Björgvin Páll Gústavsson hinn reyndi markvörður landsliðsins og Vals sem kallaður var inn...

Eina sem skiptir er að vinna leikinn

„Það stóð alltaf til að kalla inn sautjánda manninn. Ég var þá að horfa til Gísla Þorgeirs en vonin var alltaf veik um að hann gæti verið með og sú varð raunin. Benedikt var þar með valinn í staðinn,“...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Aron, bræðurnir, Sigvaldi, Sveinn, Sigurjón, Ísak, Daníel, Elmar, Fredericia

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk þegar One Veszprém vann Csurgói KK, 40:29, í ungversku 1.deildinni í handknattleik í gær á útivelli. Aron Pálmarsson tók ekki þátt í leiknum. Veszprém er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 34...

ÍR-ingar kæra framkvæmd leiks í Eyjum

ÍR-ingar kæra framkvæmd viðureignar ÍBV og ÍR sem fram fór í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á laugardaginn og lauk með jafntefli, 33:33. Þetta hefur handbolti.is í samkvæmt heimildum. Kæran snýr að því að einn leikmaður ÍBV lauk...

FH-ingar endurheimtu efsta sætið – Stjörnumenn hafa jafnað sig

FH endurheimti efsta sæti Olísdeildar karla í kvöld eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika, 34:29, eftir að Mosfellingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15.FH hefur þar með 31 stig eftir 20 leiki, einu stigi meira en Valur...
- Auglýsing -

Sautjándi leikmaðurinn valinn til Grikklandsfarar

Benedikt Gunnar Óskarsson bætist við íslenska landsliðshópinn sem mætir Grikkjum í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Chalkida á miðvikudagskvöld. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði í samtali við handbolta.is þegar hann valdi hópinn fyrir leikina við Grikki að hann...

Molakaffi: Vasilyev, Haukur, Nielsen, Kampman, Dagur

Rússneski handknattleiksmaðurinn Mikhail Vasilyev er látinn 64 ára gamall. Vasilyev var í sigurliði Sovétríkjanna á HM 1982 og á Ólympíuleikunum í Seúl sex árum síðar. Einnig átti hann sæti í sovéska liðinu sem vann handknattleikskeppni karla á Friðarleikunum 1986.  Vasilyev...

Viktor Gísli verður ekki með í Grikklandi – Björgvin Páll kallaður út

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður varð í gær að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem mætir Grikkjum ytra á miðvikudaginn í undankeppni EM karla 2026. Björgvin Páll Gústavsson, hinn reyndi markvörður Vals, var í gærkvöld kallaður inn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -