- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: FH fær heimsókn í Krikann – KA-menn koma suður

Tveir síðustu leikir 20. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Að þeim loknum verður gert hlé fram til 19. mars vegna leikja landsliðsins í undankeppni EM. Næst síðasta umferðin verður leikin 19. mars og sú síðasta...

Hún er merkileg þessi tækni – í minningu sveitasímans

Hún er merkileg þessi tækni sagði gamli maðurinn þegar sveitasíminn var í hans heimasveit. Enn magnaðri þótti tæknin þegar NMT-síminn kom á markaðinn áratugum síðar og rödd leikkonu tilkynnti að síminn væri utan þjónustusvæðis eða að rásirnar væru uppteknar. ...

Molakaffi: Viktor, Ýmir, Þorsteinn, Gísli, Ómar, Arnór, Óðinn, Janus, Grétar

Viktor Gísli Hallgrímsson var ekki með Wisla Plock í gær þegar liðið vann KPR Legionowo, 42:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Viktor Gísli er ennþá frá vegna meiðsla í ökkla sem hann varð fyrir um hálfum mánuði....
- Auglýsing -

Selfyssingar halda pressu á Þórsurum fyrir síðustu viðureignirnar

Selfoss heldur pressu á Þór Akureyri fyrir síðustu leiki liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik. Selfoss vann Val2, 39:35, í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar með munar aðeins einu stigi á liðunum. Þór er með 26 stig...

Aftur fékk danski dómarinn aðsvif í leik

Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen fékk aftur aðsvif í dag þegar hann dæmdi viðureign Aalborg Håndbold og TTH Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. Aðeins eru 16 dagar síðan hann fékk einnig aðsvif og hneig niður í viðureign Veszprém og Sporting í...

Framarar komnir inn á sigurbraut á nýjan leik

Bikarmeistarar Fram komust inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 38:33, í fjórða og síðasta leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik í Kórnum í Kópavogi. Fram tapaði í vikunni fyrir Val í 19....
- Auglýsing -

Valur tyllti sér í efsta sætið – Grótta fór illa að ráði sínu

Án þess að sýna sparihliðarnar þá tókst Valsmönnum að merja út sigur á Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag, 29:26. Valsliðið átti á brattann að sækja í nærri 50 mínútur í leiknum í...

Íslendingaliðið vann toppliðið á heimavelli

HF Karlskrona gerði sér lítið fyrir og vann efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Ystads IF, 28:26, á heimavelli í dag en þetta var aðeins þriðja tap Ystads-liðsins í deildinni í 23 leikjum. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Karlskrona...

Nítján marka sigur Hauka í Grafarvogi

Eftir góðan sigur á Gróttu í vikunni þá snerust vopnin í höndum Fjölnismanna í dag þegar þeir tóku á móti Haukum í 20. umferð Olísdeildar karla. Haukar réðu lögum og lofum frá upphafi til enda og léku sér að...
- Auglýsing -

Gauti tryggði ÍBV annað stigið – ÍR úr umspilssæti

Tvö stig gengu ÍR-ingum úr greipum í Vestmannaeyjum í dag þegar þeir mættu ÍBV í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin og tókst að krækja í annað stigið úr leiknum, 33:33, í íþróttamiðstöðinni...

Verðum að skoða hvað veldur og hvernig hægt er að bregast við

Um tíu leikmenn kvennalandsliðsins hafa ekki geta beitt sér sem skildi í æfingabúðum landsliðsins síðustu daga. Mikið álag undanfarnar vikur og mánuði hefur tekið sinn toll. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari segir að skoða verði ofan í kjölinn hvað veldur. Hann...

Steinunn gefur kost á sér í landsliðið út tímabilið

„Margar efnilegar fá í staðinn tækifæri til þess að koma inn á æfingar þegar aðrar eru ekki með. Það er þeirra að nýta tímann sem þær fá. Mér finnst þær koma flottar inn,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðkona í handknattleik...
- Auglýsing -

Víkingur og Hörður unnu leiki sína

Víkingur og Hörður unnu leiki sína í 16. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik. Víkingar lögðu Hauka2 í Safamýri, 24:21. Harðarmenn sóttu HK2 heim í Kórinn og fóru heim með stigin tvö að loknum fjögurra marka sigri, 29:25. HK-ingar...

Dagskráin: 20. umferð Olísdeildar og Grill 66-deild karla

Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með fjórum leikjum. Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild karla en úrslit hennar getur haft talsverð áhrif á toppbaráttuna fyrir lokaumferðirnar tvær. Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - ÍR, kl. 13.30.Fjölnishöll: Fjölnir...

Molakaffi: Tumi Steinn, Hannes Jón, Arnór Þór, Tjörvi Týr, Arnór

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði tvö mörk og gaf fjórar stoðsendingar í sex marka sigri liðs hans, Alpla Hard, á Füchse, 41:35, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard. Með sigrinum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -