- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Díana, Aldís, Vilborg, Elías

Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hennar, Blomberg-Lippe, vann Buxtehuder SV á útivelli, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Andreu var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur. Díana Dögg Magnúsdóttir...

Dagur og lærisveinar komnir með EM-farseðil

Dagur Sigurðsson og liðsmenn hans í króatíska landsliðinu innsigluðu þátttökurétt í lokakeppni EM á næsta ári með stórsigri á Tékkum í Zagreb-Arena í dag, 36:20. Króatar hafa þar með unnið fjórar fyrstu viðureignir sínar í riðlinum og eiga efsta...

Annar sigur hjá Gauta og finnska landsliðinu – verða 6 Norðurlandaþjóðir á EM?

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og félagar í finnska landsliðinu unnu Slóvaka í dag í Hlohovec í Slóvakíu. Þetta var annar sigur Finna á Slóvökum á nokkrum dögum. Finnska liðið hefur þar með fjögur stig í 2. riðli undankeppninni ...
- Auglýsing -

Georgíumenn í annað sæti í riðli Íslands – unnu í Bosníu

Georgíumenn eru komnir í annað sæti í riðli Íslands í undankeppni EM karla í handknattleik eftir annan sigur á fjórum dögum á Bosníumönnum. Georgíumenn unnu á heimavelli, 28:26, á fimmtudaginn og fylgdi sigrinum eftir með öðrum í vinningi í...

Færeyingar eru í góðum málum eftir sigur í Hollandi

Færeyingar standa vel að vígi í 6. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir að hafa unnið Hollendinga, 32:31, í Almere í Hollandi í dag. Færeyska liðið er í efsta sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki og...

Biðinni frá 4. október er lokið – ÍBV þremur stigum yfir ofan Gróttu

Kvennalið ÍBV vann í dag sinn fyrsta leik í Olísdeildinni síðan 5. október. ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna í Hekluhöllinni, 24:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 9:6.Sigurinn skipti ÍBV afar miklu máli...
- Auglýsing -

ÍR-ingar kunna vel við sig á Selfossi – kræktu í fjórða sætið

ÍR fór upp í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í dag í fyrsta sinn á leiktíðinni þegar liðið vann Selfoss, 20:19, í Sethöllinni á Selfossi í 18. umferð deildarinnar. Selfoss-liðið fór þar með niður í fimmta sæti stigi á eftir...

Myndasyrpa: Á þriðja þúsund manns fylltu Höllina

Uppselt var á viðureign Íslands og Grikklands rúmum sólarhring áður en flautað var til leiks í gær í Laugardalshöll. Hátt í 2.500 áhorfendur mættu til þess að styðja íslenska landsliðið í fjórða sigurleiknum í undankeppni EM 2026.Að vanda var...

Myndasyrpa: Ísak, fyrsta varða skotið – „Stúkan var bara með mér frá byrjun

Hinn ungi markvörður Ísak Steinsson tók þátt í sínum fyrsta heimaleik með A-landsliðinu í handknattleik karla í gær þegar Grikkir voru lagðir, 33:21, í Laugardalshöll í undankeppni EM 2026. Ísak lék sinn fyrsta landsleik í Chalkida í Grikklandi á...
- Auglýsing -

Ísland fyrst til að hreppa einn af 20 farseðlum á EM

Ísland var í gær fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér einn af 20 farseðlum á Evrópumót karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Fleiri þjóðir...

Krafan var að innsigla EM sæti heima í fullri Höll

„Leikirnir tveir við Grikki voru áþekkir. Við byrjuðu leikinn í dag mjög vel, gáfum strax tóninn, fengum sannkallaða óskabyrjun með fulla Laugardalshöll af fólki,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigur íslenska...

Dagskráin: Tveir síðustu leikir 18. umferðar

Tveir síðustu leikir 18. umferðar Olísdeildar kvenna í handnattleik fara fram í dag. Umferðin hófst í gær með viðureign Fram og Vals, 28:26, og Hauka og Gróttu, 35:21.Olísdeild kvenna:Sethöllin: Selfoss - ÍR, kl. 14.Hekluhöllin: Stjarnan - ÍBV, kl. 16.Staðan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Dana, Berta, Jóhanna, Sigurður

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen töpuðu naumlega í gær fyrir Borussia Dortmund, 32:30, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í hankdnattleik. Sandra skoraði ekki mark í leiknum en átti eina stoðsendingu. Dortmund, sem er í öðru sæti...

Bitu í skjaldarrendur á lokasprettinum og tryggðu sér bronsið í París

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann Ungverja, 29:28, í úrslitaleik um þriðja sætið á fjögurra þjóða móti í París síðdegis í dag. Ungverjar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en liðin eru afar...

Meiri grimmd vantaði í okkur

„Við vorum bara alls ekki nógu vel stemmdar og því fór sem fór,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals þegar handbolti.is talaði við hana eftir tap Valsliðsins fyrir Fram, 28:26, í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni í kvöld. Eftir leikinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -