- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Bitu í skjaldarrendur á lokasprettinum og tryggðu sér bronsið í París

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann Ungverja, 29:28, í úrslitaleik um þriðja sætið á fjögurra þjóða móti í París síðdegis í dag. Ungverjar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en liðin eru afar...

Meiri grimmd vantaði í okkur

„Við vorum bara alls ekki nógu vel stemmdar og því fór sem fór,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals þegar handbolti.is talaði við hana eftir tap Valsliðsins fyrir Fram, 28:26, í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni í kvöld. Eftir leikinn...

Vildum sýna að sigurinn í bikarnum var ekki tilviljun

„Þetta var geggjað ná þessum tveimur stigum. Við vildum sýna Val að sigurinn í undanúrslitum bikarsins var engin tilviljun,“ sagði Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Ölfu og samherja í Fram á Íslandsmeisturum...
- Auglýsing -

Framarar anda ofan í hálsmál Valsara á endasprettinum – Haukar eru einnig nærri

Gríðarlega spenna er komin í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að Fram lagði Val, 28:26, í Lambhagahöllinni í kvöld í 18. umferð deildarinnar. Fyrr í dag unnu Haukar stórsigur á Gróttu, 35:21, á Ásvöllum. Aðeins munar nú fjórum...

Þetta var draumur í dós

„Þetta var draumur í dós. Ég hef horft á marga leiki í Höllinni auk þess sem leikmenn og þjálfarar segja að það sé engu líkt að leika hérna. Það sannaðist í dag. Þetta var einn af skemmtilegri leikjum sem...

Alltaf jafn gaman að spila í Höllinni þar sem eru læti

„Það er alltaf jafn gaman að spila í Höllinni með okkar áhorfendur sem eru með læti allan leikinn. Mér fannst við skila þessum leik vel,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 12 marka...
- Auglýsing -

Hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt

„Ég hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt áður og að hlaupa inn á völlinn á móti þessari stúku. Ég veit ekki hvað á að segja,“ segir markvörðurinn ungi Ísak Steinsson sem lék sinn fyrsta heimaleik með íslenska landsliðinu...

Tólf marka sigur á Grikkjum – Ísland á EM í 14. sinn í röð

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann það gríska, 33:21, í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn tryggði Íslandi þátttökurétt á EM í janúar á næsta ári sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð 15. janúar til 1. febrúar á næsta...

Erum í dauðafæri að tryggja okkur inn á EM

Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir að stefnan að gera betur gegn Grikkjum í Laugardalshöll í dag en gegn þeim ytra á miðvikudaginn. Eftir að hafa grandskoðað fyrri leikinn þá sé eitt og annað sem betur hafi mátt fara....
- Auglýsing -

Verðum að sjúga í okkur stemninguna

„Við breytum ekki mörgu fyrir síðari leikinn. Fyrst og fremst er stefnan að gera margt betur en í fyrri leiknum við Grikki,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik sem var markahæstur ásamt Óðni Þór Ríkharðssyni í fyrri...

Engar breytingar á milli leikja

Sömu leikmenn skipa íslenska landsliðið í handknattleik gegn Grikkjum í Laugardalshöll klukkan 16 í dag og tóku þátt í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Chalkida í Grikklandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann þá viðureign, 34:25, eftir að hafa verið...

Dagskráin: Uppgjör í Lambhagahöllinni

Stórleikur fer fram í kvöld í Olísdeild kvenna þegar Fram og Valur mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18.30. Takist Fram að vinna á liðið áfram möguleika á að gera Val skráveifu á endasprettinum með hjálp frá öðrum úrslitum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín, Ragnhildur, Ásdís, Birna, Logi, Bjarki

Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tvö skot af 10 þann tíma sem hún stóð í marki Aarhus Håndbold í tapi liðsins á heimavelli, 29:25, København Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Aarhus Håndbold er í 12. sæti af...

Keppni Aftureldingar og HK heldur áfram – Birna Íris í 500 leikja klúbbinn

HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fyrir lokaumferðina eftir viku. HK lagði Víkinga í hörkuleik í Safamýri í kvöld, 26:24, og hefur 26 stig eftir 17 leiki. Afturelding er stigi á eftir. Mosfellingar unnu stórsigur á...

Ekki í boði að slaka á í leik á heimavelli

„Ég vil fá alvöru leik og sigur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður hvað hann vilji fá út úr leiknum gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll á morgun, laugardag. „Eftir úrslitin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -