Tumi Steinn Rúnarsson lék afbragðsvel í kvöld þegar lið hans, Alpla Hard, vann Bärnbach/Köflach, 34:25, á heimavelli í upphafsleik 18. umferðar austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik. Tumi Steinn, sem er nýlega mættur til leiks á ný eftir meiðsli, skoraði...
Úrslitaleikir yngri flokka í Poweradebikarnum fara fram í kvöld, á morgun og á sunnudag á Ásvöllum. Úrslitaleikir 4. flokks karla kvenna verða á dagskrá og hefjast klukkan 18 og 20.Allir leikir yngri flokkanna verða í beinni útsendingu á Handboltapassanum.Selt...
Að loknum leikjum 13. og næst síðustu umferðar A-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld er ljóst hvaða sex af átta liðum riðilsins halda áfram keppni. Eurofarm Pelister átti von fyrir leikina í gær en sú von slokknaði með 10 marka...
Norska meistaraliðið Kolstad heldur áfram í vonina um sæti í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla eftir sigur á Magdeburg, 31:27, í næst síðustu umferð B-riðils keppninnar í gærkvöld. Indurstria Kielce á þó möguleika á að slá...
Andri Már Rúnarson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í 13 marka sigri SC DHfK Leipzig á heillum horfnu liði VfL Potsdam, 32:19, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Rúnar Sigtryggsson er þjálfari SC...
„Geggjaður sigur, geggjuð liðsheild og bara frábært,“ sagði stórskyttan unga Inga Dís Jóhannsdóttir í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld eftir að hún og liðsfélagar í Haukum unnu Gróttu, 31:21, í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna. Inga Dís...
„Að finna það hvernig er að vera hér og í kringum toppliðin og taka þátt í bikarhelginni. Það er sennilega fyrst og fremst sá lærdómur sem ég dreg út úr þessari þátttöku. Ég er hér í fyrsta sinn sem...
Haukar leika til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik kvenna á laugardaginn gegn Fram. Haukar unnu Gróttu með 10 marka mun, 31:21, á Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9.Úrslitaleikurinn á laugardaginn verður sá...
„Þetta einstaklega sætt og ótrúlega skemmtilegt,“ var það fyrsta sem Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram sagði í kvöld þegar handbolti.is hitti hana eftir að Fram vann Val í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna á Ásvöllum í kvöld, 22:20.„Það er...
„Framliðið spilaði vel í dag og þegar dæmið er gert upp átti það skilið að vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals eftir tap fyrir Fram, 22:20, í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.
„Við fórum með...
Fram leikur til úrslita bæði í kvenna- og karlaflokki í Poweradebikarnum í handknattleik á laugardaginn. Kvennalið félagsins fylgdi í kvöld eftir karlaliðinu sem í gær vann sína viðureign í undanúrslitum. Kvennalið Fram vann Val, bikarmeistara þriggja síðustu ára, með...
Tobias Karlsson fyrrverandi fyrirliði sænska landsliðsins tekur við starfi íþróttastjóra sænska karlalandsliðsins í vor. Hann á að vinna í nánu samstarfi við Michael Apelgren landsliðsþjálfara.
Lars Christiansen fyrrverandi landsliðsmaður Dana í handknattleik og leikmaður Flensburg-Handewitt um langt árabil hætti sem...
Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er í leikmannahópi One Veszprém HC í kvöld í fyrsta sinn eftir að hann meiddist meðan á heimsmeistaramótinu í handknattleik stóð yfir í síðasta mánuði. Bjarki Már meiddist á æfingu daginn fyrir viðureign Íslands og...
Leikið verður til undanúrslita í Poweradebikar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 en sú síðari klukkan 20.15.Reykjavíkurveldin, Fram og Valur eigast við í fyrri leiknum og verður um að ræða 30. undanúrslitaleik hvors...
Ágúst Bjarni Garðarsson var kjörinn formaður handknattleiksdeildar FH á aðalfundi deildarinnar í gærkvöld. Síðla í janúar tilkynnti Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH til síðustu 11 ára að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri á næsta aðalfundi.Ásgeiri var veitt...