Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen sitja í efsta sæti í þriðja riðli 16-liða úrslit eftir aðra umferð keppninnar sem fram fór í kvöld. Melsungen vann serbnesku meistarana Vojvodina, 36:29, í Novi Sad í Serbíu, og hefur...
Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið vann í kvöld sinn sextánda leik í deildinni þegar lið Selfoss kom í heimsókn í N1-höllina á Hlíðarenda. Valsliðið fór á kostum í fyrri hálfleik, ekki síst Hafdís...
Liðsmenn Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauðsynlegan sigur í annarri umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld er þeir sóttu ungverska liðið Tatabánya heim. Sigurinn var stór, 44:29, og gaf tvö stig í safnið. Á sama...
Valsmennirnir Bjarni í Selvindi og Allan Norðberg eru í færeyska landsliðshópnum sem valinn var í gær og mætir hollenska landsliðinu í tveimur leikjum í undankeppni EM karla 12. og 16. mars.
Fyrri leikrinn verður í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við...
Færeyingar opnuðu nýja þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir á laugardaginn nærri 26 mánuðum eftir að fyrsta skóflustungan var tekin fáeinum dögum fyrir jólin 2022. Til hamingju Færeyingar!
Hér á landi bólar lítt á nýrri þjóðarhöll þótt rætt hafi verið um hana áratugum...
Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV tekur við þjálfun kvennaliðs ÍBV fyrir næsta keppnistímabil. Sigurður Bragason, sem þjálfar nú meistaraflokkslið kvenna, lætur af störfum í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV handbolta í dag. Ekki kemur þar fram hvort...
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslands- og bikarmeistarar Vals taka á móti Selfossi í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30. Leikurinn er fyrr á ferðinni vegna tveggja leikja Vals við Slavía Prag í átta...
Silja Arngrímsdóttir Müller markvörður hjá Val er ein þriggja markvarða sem er í æfingahópi færeyska landsliðsins sem kemur saman til æfinga í Þórshöfn 3. til 9. mars. Færeyska landsliðið nýtir þá viku til undirbúnings fyrir leiki gegn Litáen í...
Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason og fyrirliði þýska liðsins Göppingen fór fyrir sínum mönnum í kvöld þegar þeir kræktu í tvö dýrmæt stig í neðri hluta þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með sigri á ThSV Eisenach, 31:27, á heimavelli. Ýmir...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og liðsfélagar hennar í Aarhus Håndbold unnu kærkominn sigur í kvöld þegar þær lögðu Berringbro á útivelli í síðasta leik 18. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar, 30:27. Leikið var í Bjerringbro Idræts & Kulturcenter. Sigrarnir hafa ekki...
Fjögur lið eru í hnapp í efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik þegar fimm umferðir eru eftir. FH og Fram hafa 25 stig hvort, Afturelding og Valur 24 stig hvort lið.Hér fyrir neðan eru taldir upp þeir leikir sem...
AEK Aþena og RK Partizan eru komin áfram í átta liða úrslit í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en Haukar eru á meðal þeirra liða sem eftir eru í keppninni. AEK Aþena og RK Partizan léku tvisvar gegn andstæðingum sínum...
Evrópumeistarar Barcelona segja í tilkynningu í morgun að staðfest hafi verið að Gonzalo Pérez de Vargas markvörður liðsins og spænska landsliðsins er með slitið krossband í vinstra hné. De Vargas fer í aðgerð á næstu dögum en nokkuð ljóst...
Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Odense Håndbold um að leika með liðinu til loka leiktíðar í upphafi sumars. Lunde, sem hefur verið árum saman fremsti makvörður heims, var án félags eftir að norska liðið Vipers...
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik SC Magdeburg og MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik sem fram fór í gær.
https://www.youtube.com/watch?v=aLZn1mUcdSk