- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Hinze, Solberg, Hlavatý, Čurda

Sebastian Hinze tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Eisenach í sumar þegar Misha Kaufmann færir sig um set yfir til Stuttgart. Hinze hefur undanfarin þrjú ár þjálfað Rhein-Neckar Löwen. Fyrr í vetur var tilkynnt að Hinze héldi ekki áfram hjá Löwen...

Lokaleikur goðsagnanna í KA-heimilinu

Segja má að flest öllu verði tjaldað til í KA-heimilinu á laugardaginn klukkan 17 þegar Hamrarnir taka á Vængjum Júpíters í 2. deild karla í handknattleik. Hver kappinn á fætur öðrum ætlar að hlaupa inn á keppnisgólfið og leika...

Dagskráin: Fjögur efstu liðin í eldlínunni

Átjánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Stjörnunnar og Hauka. Áfram verður haldið í kvöld með fjórum viðureignum. Efstu liðin fjögur verða öll í eldlínunni. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - Afturelding, kl. 19.N1-höllin: Valur - Fjölnir, kl. 19.30.Kaplakriki:...
- Auglýsing -

Andstæðingur Vals vann stórsigur fyrir Íslandsferð

Tékkneska liðið Slavía Prag, sem Íslandsmeistarar Vals, mæta í tvígang í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardag og sunnudag á Hlíðarenda, vann stórsigur á Poruba, 36:20, í MOL-deildinni í handknattleik í gær. MOL-deildin er sameiginleg deild...

Molakaffi: Andrea, Ísak, Axel, Elías, Einar

Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sex marka sigri Blomberg-Lippe á Oldenburg, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var ekki með vegna ristarbrots. Blomberg-Lippe er í...

Gísli Þorgeir meiddist á ökkla í kvöld

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á hægri ökkla á upphafsmínútum viðureignar SC Magdeburg og Aalborg í Meistaradeild Evrópu á heimavelli í kvöld. Hann var studdur af leikvelli og kom ekki aftur við sögu í leiknum. Ekki er...
- Auglýsing -

Rasimas fór á kostum – eftir slæma byrjun tóku Haukar hressilega við sér

Vilius Rasimas markvörður fór á kostum í marki Hauka þegar liðið vann Stjörnuna, 29:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld í upphafsleik 18. umferðar. Rasimas varði 19 skot og skoraði auk þess eitt mark...

Kolstad fer með annað stigið heim frá Zagreb

Kolstad vann annað stigið í heimsókn sinni til RK Zagreb eða e.t.v. er réttara að segja að heimaliðið hafi unnið stigið vegna þess að Filip Glavas jafnaði metin fyrir RK Zagreb undir lok leiksins, 25:25. Kolstad var þremur mörkum...

Elín Klara og Embla í aðalhlutverkum á Ásvöllum

Handknattleikskonurnar ungu Elín Klara Þorkelsdóttir og Embla Steindórsdóttir fóru á kostum með liðum sínum, Haukum og Stjörnunni, þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Elín Klara og félagar höfðu betur, 29:24, eftir að hafa...
- Auglýsing -

U19 ára landsliðshópur valinn til æfinga í mars

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp leikmanna til æfinga 7. - 9. mars. Æfingarnar verður haldnar á höfuðborgarsvæðinu og eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem...

HSÍ fær hlut í aukaúthlutun afrekssjóðs ÍSÍ

Handknattleikssamband Íslands fær ríflega 54 milljónir kr. í viðbótarúthlutun ÍSÍ til afreksstarfs vegna ársins 2025. Alls úthlutaði afrekssjóður ÍSÍ um 300 milljónum að þessu sinni. Kemur sú upphæð til viðbótar liðlega 500 milljónum kr. sem úthlutað var til...

Dagskráin: Kvenna- og karlalið Hauka og Stjörnunnar mætast

Stjarnan og Haukar mætast í kvöld jafnt í Olísdeild kvenna og í Olísdeild karla. Kvennaliðin eigast við á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 18. Tveimur stundum síðar verða karlalið félaganna í sviðsljósinu í Hekluhöllinni í Garðabæ.Haukar er í fjórða sæti...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Daníel, Örn

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk úr níu skotum þegar lið hans Skanderborg AGF vann mikinn baráttusigur á Skjern á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 23:21. Donna tókst ekki að leika með liði sínu til...

Elvar Örn og félagar unnu í Novi Sad – Porto tapaði með 10 mörkum í Kiel

Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen sitja í efsta sæti í þriðja riðli 16-liða úrslit eftir aðra umferð keppninnar sem fram fór í kvöld. Melsungen vann serbnesku meistarana Vojvodina, 36:29, í Novi Sad í Serbíu, og hefur...

Sextándi sigur Vals – Selfoss náði skammvinnu áhlaupi í síðari hálfleik

Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið vann í kvöld sinn sextánda leik í deildinni þegar lið Selfoss kom í heimsókn í N1-höllina á Hlíðarenda. Valsliðið fór á kostum í fyrri hálfleik, ekki síst Hafdís...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -