Unglingalandsliðsmennirnir þeir Andri Fannar Elísson, Össur Haraldsson og Birkir Snær hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Hauka til næstu ára, segir í tilkynningu félagsins. Allir eru þeir í veigamiklum hlutverki í meistaraflokksliði Hauka sem situr i 5. sæti Olísdeildar...
„Ég var á æfingamóti með Benfica í Frakklandi þar sem til stóð að leika tvo æfingaleiki í Nantes. Eftir kvöldmat á fimmtudaginn biðu mín tvö ósvöruð símtöl frá Snorra. Þá bjóst ég við að hann væri að kalla mig...
„Sporin voru þung út af vellinum, nóttin og morguninn líka. Maður kannast aðeins of vel við þetta,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is á hóteli landsliðsins í hádeginu í dag.
Lékum eins og þeir vildu
„Við lékum...
„Dagurinn í dag er þungur en við erum ennþá á HM og verðum að spila góðan leik á morgun og ljúka okkar hluta verkefnisins, því sem við getum stýrt,“ segir Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti...
Tveir leikir fór fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Neðstu liðin tvö, Berserkir og Fjölnir töpuðu bæði viðureignum sínum. Víkingar unnu stórsigur í Fjölnishöllinni, 28:15, eftir að hafa verið fimm mörk um yfir í hálfleik. Valgerður Elín Snorradóttir...
Selfoss treysti stöðu sína í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld með því að vinna Stjörnuna, 27:22, í Sethöllinni á Selfoss. Selfoss hefur þar með 13 stig í fjórða sæti, er þremur stigum á undan Stjörnunni sem...
Dauft er yfir fleiri en íslenskum landsliðsmönnum um þessar mundir. Þeir sænsku eru einnig með böggum hildar eftir þriggja marka tap fyrir Brasilíu í annarri umferð milliriðils þrjú í Bærum í Noregi í dag, 27:24. Þar með er víst...
„Það gekk ekkert upp í fyrri hálfleik þrátt fyrir að við værum vel búnir undir leikinn,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolti.is í kvöld eftir sex marka tap fyrir Króötum, 32:26, í leik þar sem...
„Byrjunin hjá okkur var mjög góð og markvarslan var mjög góð allan tímann svo segja má að við höfum unnið það einvígi. Auk þess lékum við nægilega góðan sóknarleik til þess að vinna leikinn. Orkan var mikil í liðinu...
„Við fundum ekki taktinn á alltof mörgum stöðum í fyrri hálfleik, vorum framan af hikandi í sóknarleiknum. Okkur tókst ekki að ná upp sama varnarleik og áður og þar af leiðandi var markvarslan ekki góð. Ofan á allt þá...
Króatar fóru illa með íslenska landsliðið í handknattleik í Zagreb Arena í kvöld og gerðu nánast út um vonir Íslendinga um sæti í átta liða úrslitum. Króatar unnu með sex marka mun eftir að hafa verið átta til 10...
Egyptar eru komnir í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir nauman sigur á Slóvenum, 26:25, í Zagreb Arena í kvöld. Minnstu mátti muna að Slóvenar jöfnuðu metin á síðustu sekúndum en boltinn var dæmdur af þeim...
Stiven Tobar Valencia og Sveinn Jóhannsson verða utan 16-manna leikmannahópsins í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir króatíska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19.30 í Zagreb Arena.
Einar Þorsteinn Ólafsson er í 16-manna hópnum sem...
Portúgalska landsliðið vann það spænska, 35:29, í annarri umferð þriðja milliriðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag. Þetta er afar sögulegur sigur fyrir portúgalskan handknattleik. Ekki aðeins var þetta í fyrsta sinn sem Portúgal vinnur Spán á stórmóti í handknattleik...
„Mestur munurinn frá síðustu leikjum okkar á mótinu er að nú mætum við heimaþjóð sem fær væntanlega mikinn stuðning og marga áhorfendur með sér á leik sem skiptir miklu máli. Það er mikið í húfi fyrir Króata í þessum...