- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Japan vann í Nýju Delí, Toft, Axnér, Andersen

Japanska landsliðið varð í gær Asíumeistari í handknattleik kvenna eftir nauman sigur á landsliði Suður Kóreu, 25:24, í úrslitaleik Asíumótsins sem staðið hefur yfir í Nýju Delí á Indlandi síðan í upphafi mánaðarins. Suður Kórea var með þriggja marka...

Danir afskrifa tvo sterka leikmenn á EM

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik kvenna er tilneyddur að afskrifa frekari þátttöku tveggja sterkra leikmanna á Evrópumótinu í handknattleik. Tilkynnt var síðdegis að Althea Reinhardt og Sarah Iversen taki ekki þátt í fleiri leikjum á mótinu. Iversen sleit krossband...

Svíar leika um fimmta sætið á EM sem getur skipt máli

Svíar leika um 5. sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik á föstudaginn gegn annað hvort Danmörku eða Hollandi eftir að hafa lagt Svartfellinga, 25:24, í æsispennandi viðureign og þeirri síðustu sem fram fór á mótinu í Debrecen í Ungverjalandi...
- Auglýsing -

„Draumurinn er að fylla staðinn og eiga góða stund saman“

Klefinn.is og HSÍ og A-landsliðs kvenna bjóða í áhorfspartý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu í Minigarðinum sunnudaginn 15. desember klukkan 16. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir að sögn Silju Úlfarsdóttur sem skipuleggur og heldur utan um samkomuna en þangað...

Ungverjar glíma við Þóri og norska landsliðið í undanúrslitum

Ungverjar mæta norska landsliðinu í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg á föstudaginn. Það var ljóst eftir að ungverska landsliðið tapaði fyrir Frökkum í síðustu umferð milliriðils eitt í Debrecen í Ungverjalandi í kvöld, 30:27. Ungverska landsliðið hafnaði...

Heimir og Maksim velja U19 ára liðið sem tekur þátt í Sparkassen Cup

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp pilta til æfinga 20. - 22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. - 30. desember. Mótið verður...
- Auglýsing -

Svikahrappur fer um netið í nafni Guðjóns Vals

Svikahrappur fer ljósum logum um netheima undir nafni Guðjóns Vals Sigurðssonar fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins og núverandi þjálfara þýska liðsins Gummersbach. Reynt hefur verið árangurslaust að kveða svikahrappinn í kútinn, eftir því sem Guðjón Valur segir í samtali við...

Guðmundur hefur náð í fyrrverandi markvörð Vals

Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK hefur fengið ungverska markvörðurinn Martin Nagy til liðs við félagið í skamman tíma til að brúa bil vegna meiðsla markvarðanna Sebastian Frandsen og Thorsten Fries. Nagy lék með Val í Olísdeildinni...

Dagskráin: Leikið í báðum Grill 66-deildum

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld.Grill 66-deild kvenna:N1-deild kvenna: Valur2 - Haukar2, kl. 19.30.Grill 66-deild karla:Ásvellir: Haukar2 - Fram2, kl. 20.15.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Leikir verða sendir út á Handboltapassanum.
- Auglýsing -

Meiðslalisti Dana á EM lengist – úrslitaleikur framundan

Sigur Dana á Slóvenum í milliriðlakeppni Evrópumótsins, 33:26, í gærkvöld var súrsætur. Margt bendir til þess að ein af öflugri leikmönnum danska liðsins, Sarah Iversen, hafi meiðst alvarlega á hné og taki ekki þátt í fleiri leikjum á mótinu....

Stiven Tobar fagnaði sigri í í uppgjöri í höfuðborginni

Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica höfðu betur í uppgjöri Lissabon-liðanna þegar þeir unnu meistara Sporting, 38:34, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Varnarleikur Sporting hrundi í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að liðið fékk á...

Molakaffi: Nýir þjálfarar taka við, Gómez, Saugstrup, Kaufmann

Peter Woth sem þjálfað hefur þýska handknattleiksliðið TuS Metzingen sem Sandra Erlingsdóttir leikur með hefur verið leystur frá störfum. Frammistaða liðsins, sem varð bikarmeistari í vor, hefur ekki verið viðunandi að mati stjórnenda félagsins. Miriam Hirsch hefur verið ráðinn...
- Auglýsing -

Erum ekki ennþá komnir í jólafrí

„Það var gott að fá aðeins níu mörk á okkur í síðari hálfleik. Þá kom smá karakter í þetta hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Valur náði að komast...

Þeir gerðu það sem ég bað þá um

„Þetta var hörkuleikur og ég var ánægður með mína menn. Þeir gerðu það sem ég bað þá um. Við fengum mikið hjarta í leikinn annan leikinn í röð. Síðan endaði leikurinn eins og hann fór en engu að síður...

FH-ingar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik

Íslandsmeistarar FH unnu sér inn sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. Þeir fóru austur á Selfoss og unnu Grill 66-deildarliðið í bænum með 10 marka mun, 35:25, í Sethöllinni. FH-ingar gerðu út um leikinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -