- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Töpuðum boltanum alltof oft og nýttum illa dauðafæri

„Fyrri hálfleikurinn var góður og að mörgu leyti var leiknum lokið þá. Ég hefði hinsvegar viljað klára síðari hálfleikinn mikið betur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Grænhöfðaeyjum, 34:21, í fyrstu umferð riðlakeppni...

Eigum að gera betur en við gerðum í síðari hálfleik

„Ég er ánægður með fyrsta sigurinn á HM. Grunnur að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik en við eigum að gera betur en við gerðum í síðari hálfleik,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik eftir 13 marka sigur,...

Þrettán marka sigur í kaflaskiptum upphafsleik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik hóf þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik með 13 marka sigri á landsliði Grænhöfðaeyja, 34:21, í Zagreb Arena í kvöld. Staðan var góð eftir fínan fyrri hálfleik, 18:8. Síðari hálfleikurinn var kaflaskiptari og m.a. skoruðu Grænhöfðeyingar...
- Auglýsing -

Slóvenar fóru illa með Kúbumenn

Slóvenar kjöldrógu Kúbumenn, 41:19, í fyrri leik dagsins í G-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld. Kúbumenn voru afar daprir að þessu sinni og lögðu nánast niður vopnin strax í upphafi í fyrsta leik sínum í...

Einar Þorsteinn verður utan hópsins

Af þeim 17 leikmönnum íslenska landsliðsins sem tilkynntir voru inn til mótsstjórnar heimsmeistaramótsins í morgun verður Einar Þorsteinn Ólafsson utan hópsins í fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum í Zagreb Arena. Einungis er...

138 leikir – 59 sigrar – 3.510 mörk -152 leikmenn – 21 leikið fleiri en 25

Íslenska landsliðið hefur leikið 138 leiki á 22 heimsmeistaramótum frá árinu 1958.  Sigurleikirnir eru 59 - jafnteflin eru 7 - tapleikirnir eru 72. Markatalan: 3.510 : 3.404 - 25,4:24,7 að meðaltali í leik. Alls hafa 152 leikmenn tekið þátt í HM fyrir...
- Auglýsing -

HM-molakaffi: Bjartsýni, vonbrigði, þrjú rauð, komu á óvart, í fyrsta sinn, bíður

Forráðamenn þýska landsliðsins eru vongóðir um að meiðsli sem Juri Knorr varð fyrir í upphafsleik HM í gær gegn Póllandi séu ekki alvarleg og hann geti tekið þátt í næstu leikjum landsliðsins á mótinu. Þýska landsliðið mætir Sviss annað...

Aron ekki skráður til leiks á HM – bíður betri tíma

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt 17 leikmenn til mótsstjórnar heimsmeistaramótsins í handknattleik. Þetta eru þeir leikmenn sem hann hefur úr að spila í leiknum í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum í fyrstu umferð riðlakeppni mótsins. Vegna...

Bjarki Már markahæstur á tveimur síðustu HM – hverjir hafa skorað mest frá 1958?

Bjarki Már Elísson hefur verið markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á tveimur síðustu heimsmeistaramótum, 2021 og 2023. Hann er þar með í flokki með Ólafi Stefánssyni, Valdimari Grímssyni, Axel Axelssyni og Gunnlaugi Hjálmarssyni sem í gegnum tíðina hafa tvisvar skorað...
- Auglýsing -

Nú þarf að láta verkin tala

„Það er ótrúlega spennandi, draumur að taka þátt í HM,“ segir Orri Freyr Þorkelsson sem tekur nú þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti með A-landsliði karla í handknattleik en hann hefur áður verið með á stórmóti, EM 2022 í Búdapest....

Verður alls ekkert auðvelt

„Við höfum æft vel og erum spenntir fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaðurinn eldsnöggi og landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is sem tekið var upp í gær á hóteli landsliðsins í Zagreb. Óðinn Þór segir...

Ákveðin kúnst að láta daginn líða – menn iða í skinninu eftir byrja

Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik er þrautreyndur frá stórmótum. Hann tók þátt í annan tug stórmóta sem leikmaður landsliðsins á um 15 árum auk þess að hafa verið í þjálfaratreymi landsliðsins undanfarið hálft annað ár. Einnig vann Arnór...
- Auglýsing -

Spáð í spilin fyrir HM í handbolta í HR stofunni

HR stofan hefst á ný í dag, fimmtudaginn 16. janúar kl. 12:30, þar sem Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir HM karla í handbolta með íþróttasérfræðingum, jafnt innan íþróttadeildar háskólans sem utan. Það er Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild...

Keppnisskap og ákefð er í mönnum

„Ég er spenntur eftir góða æfingadaga. Það er keppnisskap og ákefð í mönnum,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður sem verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í upphafsleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir þá landsliði Grænhöfðaeyja í...

Molakaffi: Martins féll, Knorr meiddist, Ilic ráðinn

Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann verður þar af leiðandi ekki með portúgalska landsliðinu á HM. Auk þess er viðbúið að hann verði ekki með danska meistaraliðinu Aalborg á næstunni. Félagið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -