Síðast þegar íslenska landsliðið var með á Evrópumóti kvenna í handknattleik, árið 2012 í Serbíu, kom liðið inn í mótið í stað Hollendinga sem verða andstæðingar Íslands í upphafsleiknum á EM 2024 í Innsbruck. Ástæða þess að íslenska liðið...
„Við þurfum að ná fram okkar besta leik á öllum sviðum,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins, Holland, á Evrópumótinu í handknattleik. Viðureignin fer fram í dag og hefst klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck.
Lykill að...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK...
„Við gerum meiri væntingar til okkar á þessu móti en á HM í fyrra að sama skapi erum við í mjög sterkum riðli með meðal annars Hollendingum og Þjóðverjum,“ segir landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir í samtali við handbolta.is í...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik, 12. umferð, í kvöld. Framarar fá Íslandsmeistara FH í heimsókn í Lambhagahöllina. HK tekur á móti Stjörnunni í Kórnum. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30.FH vann Fram í fyrri viðureign liðanna...
Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir landsliðskona hafa fengið nýja þjálfara hjá félagsliði sínu, Kristianstad HK. Uffe Larsson hefur tekið við þjálfun liðsins af Bjarne Jakobsen sem var kominn á endastöð og mátti taka hatt sinn og staf...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting frá Lissabon stukku upp í annað sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld með sigri á Hauki Þrastarsyni og liðsmönnum Dinamo Búkarest, 34:25, í Lissabon í síðasta leik 9. umferðar. Orri Freyr skoraði...
KA færðist upp í áttunda sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld eftir öruggan sigur á Gróttu, 29:23, í uppgjöri liðanna í áttunda og níunda sæti í KA-heimilinu. Þar með höfðu liðin sætaskipti. Hvort lið hefur níu stig eftir...
Aron Pálmarsson lék við hvern sinn fingur þegar Veszprém vann Eurofarm Pelister, 33:26, á heimavelli í 9. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Aron skoraði tvö mörk en gaf átta stoðsendingar og lék fyrir vikið varnarmenn Pelister...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Mótið hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska...
Rúmur sólarhringur er þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki. Fallegum bæ í Tíról í Austurríki þar sem m.a. voru haldnir eftirminnilegir Vetrarólympíuleikar fyrir 48 árum.
Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Hollendingum...
0
https://www.youtube.com/watch?v=n8tnyaPAr_0
„Ég er nokkuð yfirveguð yfir þessu en ótrúlega spennt á sama tíma,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona handknattleik í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór inn á síðustu æfinguna fyrir upphafsleik Íslands á Evrópumótinu sem...
0
https://www.youtube.com/watch?v=zPgb2tNkGTE
„Ég er aðeins rólegri núna en fyrir HM í fyrra enda orðin reynslunni ríkari,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvarða íslenska landsliðsins í handknattleik glöð í bragði í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór...
0
https://www.youtube.com/watch?v=vOsB0l2d-Cw
„Það ríkir eftirvænting hjá okkur fyrir mótinu. Við höfum haft það gott við góðar aðstæður. Framundan er lokaundirbúningur. Mótið er loksins að hefjast,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið fór inn...
0
https://www.youtube.com/watch?v=PUwmLyJcgB4
Hafdís Renötudóttir annar markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik segist vera komin í jólaskap eftir að hún mætti með stöllum sínum í landsliðinu til Innsbruck. Jólatré og jólaskraut prýðir andyri hótelsins. Hafdís segir það boða gott að vera...