- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Myndskeið: Ásbjörn rýnir í leik Gummersbach og FH

O https://www.youtube.com/watch?v=dmsRsuTxKCE FH mætir þýska liðinu Gummersbach í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.45. Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari fór yfir nokkur atriði í leik Gummersbach-liðsins í samtali...

Mætum liði sem er í hæstu hillu

O https://www.youtube.com/watch?v=UCJ-k_GbpoU „Við munum alveg hvernig síðasti leikur gegn þeim var og viljum sýna betri leik og máta okkur við þá,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari Íslandsmeistara FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins í aðdraganda viðureignar FH og Gummersbach í SCHWALBE Arena...

Snorri Steinn hefur valið 35 manna hóp fyrir HM

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi í janúar. Íslenska landsliðið leikur í Zagreb í Króatíu og verður...
- Auglýsing -

Haukar mæta Lviv en Valur leikur við Málaga

Haukar mæta úkraínska liðinu HC Galychanka Lviv í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í janúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar síðari leikinn á heimavelli. Valur mætir leikur gegn spænska liðinu Málaga Costa del Sol sem ÍBV mætti...

Ætlum að kalla hraðlestina fram á gólfið

„Leikurinn leggst mjög vel í okkur. Það er alltaf frábært að leika á heimavelli í glæsilegri umgjörð,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiða félagsins spurður um viðureign Vals og HC Vardar í fimmtu og næst...

Molakaffi: Reynir, Víðir, Vængir, Palicka

Reynir Stefánsson, varaformaður HSÍ, verður eftirlitsmaður á viðureign danska liðsins GOG og RK Gorenje Velenje í Phönix Tag Arena á Fjóni í kvöld. Leikurinn er liður í 5. umferð A-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla.  Víðir Garði og Vængir Júpiters gerðu...
- Auglýsing -

Afturelding sleppir ekki taki sínu á HK

Afturelding vann sannfærandi sigur á HK, 28:24, í 16-liða úrslitum Powerade-bikarnum í handknattleik karla í Kórnum í kvöld og heldur þar með áfram tökum sínum á HK-liðinu á heimavelli þess. Kominn er um áratugur síðan Afturelding tapaði síðast fyrir...

Framarar kunnu vel við sig í Safamýri

Fram bættist í kvöld í hóp þeirra liða sem eiga sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik. Framarar kunnu vel við sig á gamla heimavellinum í Safamýri og unnu stórsigur á Víkingi, 43:24, eftir að hafa verið 10 mörkum...

Landsliðið hefur lokaundirbúning fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki föstudaginn 29. nóvember gegn hollenska landsliðinu. Fyrsta æfingin í síðasta hluta undirbúningsins fyrir EM verður síðdegis í dag í Víkinni. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðþjálfara á...
- Auglýsing -

Önnur æfingatörn 19 ára landsliðs kvenna framundan

Í annað sinn á keppnistímabilinu hafa Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna í handknattleik, valið leikmenn til æfinga. Að þessu sinni stendur til að vera með æfingarnar á höfuðborgarsvæðinu dagana 21. - 24....

Óskar Bjarni hættir og Ágúst Þór tekur við

Óskar Bjarni Óskarsson hættir þjálfun karlaliðs Vals á næsta sumar og snýr sér að öðrum störfum innan félagsins. Við starfi Óskars tekur Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Ekki kemur fram hver verður næsti...

Haukar og Valur geta ekki mæst í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins

Haukar og Valur verða saman í flokki tvö þegar dregið verður í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna á morgun. Það þýðir að liðin geta ekki dregist saman. Átta lið eru í flokki eitt en úr þeim flokki verða...
- Auglýsing -

Dagskráin: Haldið áfram með bikarkeppnina

Sextán liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik hófust í gær með fjórum leikjum. Haukar, ÍR, KA og Stjarnan tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Í kvöld verður keppni haldið áfram með tveimur viðureignum sem fram fara í Safamýri...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Viktor, Birta, Dagur, Ísak, Arnar

Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC sitja áfram í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Bergischer HC vann í gær ASV Hamm-Westfalen, 34:28, á heimavelli. Tjörvi Týr Gíslason skoraði ekki mark í leiknum fyrir...

„Þetta var alveg geggjað“

„Þetta var alveg geggjað,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar eftir að Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með tveimur sigrum á króatíska liðinu HC Dalmatinka Ploce...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -