- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Zehnder úr leik næsta árið – áfram heldur ólánið að leika þýsku meistarana

Staðfest hefur verið að svissneski landsliðsmaðurinn Manuel Zehnder sleit krossband í vinstra hné í vináttulandsleik Sviss og Ítalíu á föstudaginn eins og handbolti.is sagði frá í gærmorgun. Zehnder leikur þar með ekkert meira með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á...

HC Erlangen bætir við sig slagsmálamanni fyrir átökin framundan

Þýska handknattleiksliðið HC Erlangen heldur áfram að styrkja liðið fyrir átökin á síðari hluta þýska 1. deildarinnar. Á dögunum keypti liðið Viggó Kristjánsson frá Leipzig og í gær var greint frá kaupum á Serbanum Miloš Kos frá RK Zagreb. Slóst...

Dagskráin: Leikur í Eyjum og Grill 66-deild kvenna hefst

Íslandsmótið í handknattleik er komið á fulla ferð í upphafi ársins. Í gær fóru fram þrír leikir í Olísdeild kvenna. Áfram verður haldið við kappleiki í deildinni í dag þegar ÍR-ingar mæta til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum.Einnig taka...
- Auglýsing -

Þórir hreppti einnig hnossið í Noregi

Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins 2024 í Noregi í gærkvöld. Tók hann við viðurkenningu sinni á uppskeruhátíð norska íþróttasambandsins, Idrettsgallaen, sem haldin var í Þrándheimi á sama tíma og tilkynnt var um kjör hans sem þjálfara ársins á...

Díana Dögg var öflug í stórsigri – Andrea missteig sig

Eftir tvo tapleiki í röð komst Blomberg-Lippe, lið landsliðskvennanna Andreu Jacobsen og Díönu Daggar Magnúsdóttur aftur á sigurbraut í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Blomberg-Lippe vann stórsigur á Göppingen á heimavelli, 34:22. Andrea missteig sig á æfingu...

Molakaffi: Sigurjón, Elna, Harpa, Andrea til Gróttu

Sigurjón Guðmundsson og samherjar í norska liðinu Charlottenlund unnu Tiller, 28:27, á heimavelli í hnífjöfnum leik á heimavelli í gær í næst efstu deild norska handknattleiksins. Sigurjón stóð í marki Charlottenlund allan leikinn og varði 13 skot, 33%. Tiller-ingar...
- Auglýsing -

Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins

Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins en hann er...

Glódís Perla íþróttamaður ársins 2024 – Ómar Ingi efstur handboltafólks

Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins og Bayern München, er íþróttamaður ársins 2024 hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Greint var frá niðustöðu kjörsins í kvöld í sameiginlegu hófi Samtakanna og Íþróttta- og Ólympíusambands Íslands í Silfurbergi í Hörpu. Í fyrsta...

Valur lið ársins í annað sinn á þremur árum

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik karla er lið ársins 2024 hér á landi. Valsliðið varð í efsta sæti í kjöri á vegum Samtaka íþróttafréttamanna, SÍ. Greint var frá niðurstöðunni í sameiginlegu hófi SÍ og Íþrótta- og Óympíusambands Íslands í Silfurbergi...
- Auglýsing -

Þórir þjálfari ársins í þriðja sinn

Þórir Hergeirsson fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari í handknattleikssögunnar var í kvöld valinn þjálfari ársins 2024 hér á landi af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu. Þetta er í þriðja...

Margt gott meðan við héldum skipulagi

„Þetta var einfaldlega erfiður leikur gegn vel samæfðu liði sem svo sannarlega var ekki að koma saman í fyrsta sinn. Margt var jákvætt í okkar leik í fyrri hálfleik en að sama skapi eitt og annað neikvætt í síðari...

Jákvæður og góður leikur hjá okkur

„Ég lít bjartsýn til baka á þennan leik. Mér fannst þetta vera jákvæður og góður leikur þótt við værum aðeins og lengi í gang,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka sigur liðsins...
- Auglýsing -

Hefðum þurft hundrað prósent leik

„Við hefðum þurft hundrað prósent leik til þess að vinna Hauka,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap , 32:29, fyrir Haukum í 10. umferð Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag. Patrekur...

Eigum að gera betur en þetta

„Við eigum að klára leikinn betur en við gerðum í dag,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka eftir þriggja marka sigur á Stjörnunni í kaflaskiptum leik liðanna í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 32:29. Haukar byrjuðu illa...

Ekki stöðvaði Selfoss meistarana – Haukar og Fram unnu sína leiki

Valur hélt sigurgöngu sinni áfram í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar keppni hófst á nýjan leik eftir nærri tveggja mánaða hlé. Íslandsmeistararnir lögðu land undir fót og sóttu lið Selfoss heim í Sethöllina. Útkoman var 14 marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -