Óvíst er hvort Dagur Fannar Möller, leikmaður Fram, taki þátt í fleiri leikjum Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í gær í annarri viðureign Fram og Vals í Lambhagahöllinni.Eins og sjá...
Lilja Ágústsdóttir vinstri hornamaður nýkrýndra Evrópubikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins leikur ekkert með Val í úrslitaleikjunum við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld.Ágúst Jóhannsson faðir Lilju og þjálfari Vals...
Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl er sagður undir smásjá Füchse Berlin. Hann hefur undanfarið ár leikið með GOG í Danmörku og sannarlega gert það gott. Grøndahl er samningsbundinn GOG. Forsvarsmenn félagsins segja hann ekki vera til sölu en það mun...
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægðari með leik sinna manna í kvöld en eftir fyrsta úrslitaleikinn í rimmunni við Fram á fimmtudagskvöld. Engu að síður tapaði Valur leiknum, 27:26, og stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að mega ekki...
Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik hefur framlengt samning sinn við þýska meistaraliðið til næstu þriggja ára, fram til ársins 2028. Að þeim tíma liðnum verður Ómar Ingi búinn að vera átta ár hjá Magdeburg en hann kom til...
„Mjög mikilvægur og góður sigur í einvíginu í kvöld. Vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Breki Hrafn Árnason markvörður Fram glaður í bragði eftir annan sigur liðsins á Val í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í...
Fram er komið í kjörstöðu með tvo vinninga í kapphlaupinu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Framarar unnu á heimavelli í kvöld, 27:26, eftir spennuþrungnar lokamínútur. Þar með er Fram aðeins einum vinningi frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn...
Kostuð tilkynning frá íþróttaafrekssviði Flensborgarskólans í HafnarfirðiFlensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við ÍBH (Íþróttabandalag Hafnarfjarðar), öll íþróttafélög á landinu og ÍSÍ (Íþróttasamband Íslands).Íþróttaafrekssviðið er hluti af öllum námsbrautum til stúdentsprófs. Séráfangar sviðsins eru ýmist teknir hjá skólanum...
Valur varð í gær Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna með sigri á ÍBV í úrslitaleik, 33:21. Staðan í hálfleik var 20:13 Val í hag. Leikurinn fór fram í Kórnum.Mörk Vals: Arna Karitas Eiríksdóttir 8, Ásrún Inga Arnarsdóttir 6, Ásthildur...
Valur varð í gær Íslandsmeistari í 3. flokki karla með sigri á Gróttu í úrslitaleik, 41:39, að lokinni framlengingu. Staðan í hálfleik var 20:18 Gróttu í hag. Leikurinn fór fram í Kórnum.Mörk Vals: Gunnar Róbertsson 16, Dagur Leó Fannarsson...
Valur varð í gær Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna með sigri á HK í úrslitaleik, 24:20. Staðan í hálfleik var 15:9 Val í hag. Leikurinn fór fram í Kórnum.Mörk Vals: Laufey Helga Óskarsdóttir 12, Anna Margrét Alfreðsdóttir 4, Sara...
Afturelding varð í gær Íslandsmeistari í 4. flokki karla með sigri á Selfoss í úrslitaleik, 24:20. Staðan í hálfleik var 13:12 Mosfellingum í hag. Val í hag. Leikurinn fór fram í Kórnum.Mörk Aftureldingar: Jökull Ari Sveinsson 7, Kristján Andri...
Leikstjórnandinn Einar Örn Sindrason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til eins árs. Einar Örn hefur alla tíð leikið fyrir FH en hann lék sína fyrstu meistaraflokksleiki árið 2017 og hefur alls tekið þátt í 258 leikjum fyrir...
Margrét Einarsdóttir markvörður hefur skrifað undir tveggja ára samning við Olísdeildarlið Stjörunnar. Hún kemur til félagsins í sumar frá Haukum hvar hún hefur varið mark liðsins undanfarin fjögur ár og varð m.a. bikarmeistari í byrjun mars.Margrét mun án efa...
Lokahóf handknattleiksdeildar FH fór fram á föstudaginn. Jóhannes Berg Andrason og Telma Medos voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða FH á tímabilinu. Jóhannes Berg kveður FH í sumar eftir þriggja ára dvöl. Hann hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis...