Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev hafa valið fjölmennan hóp pilta, 29, til æfinga undir merkjum 19 ára landsliðs karla í handknattleik frá 7. til 11. nóvember. Stór hluti hópsins skipaði 18 ára landsliðið sem náði þeim glæsilega árangri í...
Sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með tveimur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, KA/Þór fær m.a. FH í heimsókn í KA-heimilið. Með sigri eða jafntefli tekur KA/Þór óskoraða forystu í deildinni á nýjan leik.
Grill 66-deild kvenna:KA-heimilið:...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold sagði í morgun upp þýska þjálfaranum Maik Machulla. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar þegar Stefan Madsen sagði starfi sínu lausu. Simon Dahl, sem verið hefur aðstoðarþjálfari, tekur við af Machulla og danski landsliðsmaðurinn...
Norsku meistararnir Kolstad unnu Drammen, 31:26, í norsku úrvalsdeildinni í karlaflokki í Kolstad Arena í Þrándheimi í gær og halda þar með öðru sæti deildarinnar. Kolstad er með 16 stig að loknum níu leikjum. Drammen situr áfram í fjórða...
Harpa María Friðgeirsdóttir skoraði þrjú mörk í fjögurra marka tapi TMS Ringsted til Randers á Jótlandi í gær í næst efstu deild danska handknattleiksins, 26:22. Randers-liðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. TMS Ringsted er í...
Handknattleiksdeild KA segir í tilkynningu, sem hún sendi frá sér í kvöld, að röð mistaka hafi verið gerð þegar þjálfara KA var meinað að taka leikhlé undir lok leiks KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla á fimmtudaginn. Ennfremur að...
Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Veszprém vann HE-DO Gyöngyös B.Braun með 15 marka mun, 40:25, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson lék ekki með vegna meiðsla ekkert fremur en Frakkinn Hugo Descat. Eins...
Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen endurheimtu efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýjan leik í kvöld þegar þeir unnu Erlangen, 32:27, á heimavelli í Rothenbach-Halle í Kassel. Elvar Örn skoraði þrjú...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í meistaraliðinu Sporting Lissabon sýndu í kvöld að þeir eru ennþá með besta liðið í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögðu Porto, 31:30, í hnífjöfnum leik í uppgjöri tveggja bestu handknattleiksliða landsins...
0
https://www.youtube.com/watch?v=XK1lxTGXpsw
„Frábær varnarleikur í 45 til 50 mínútur auk agaðs sóknarleiks þar sem við biðum eftir réttu færunum. Ég er bara mjög ánægður með agann á okkar konsepti í dag,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir...
FH tyllti sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik með afar öruggum sigri á Aftureldingu að Varmá í kvöld, 35:29. Liðin standa að vísu jöfn að stigum en FH er ofar á innbyrðisviðureign. Eftir sex sigurleiki og eitt jafntefli...
Haukar fóru upp að hlið Fram með 10 stig eftir sjö umferðir með öruggum sigri á ÍBV í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 26:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. ÍBV situr þar...
Sjöundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik og níundu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með hörkuleikjum. Haukar sækja leikmenn ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum klukkan 14 í Olísdeild kvenna. Haukar hafa átta stig eftir sex viðureignir og mun...
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir komu mikið við sögu þegar lið þeirra Blomberg-Lippe vann HSG Bensheim-Auerbach, 28:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Ulmenallee-íþróttahöllinni í Blomberg. Þetta var þriðji sigur Blomberg-Lippe í...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum, í 10 marka sigri Kadetten Schaffhausen, 30:20, á heimavelli gegn GC Amicitia Zürich í A-deildinni í Sviss í gær. Kadetten er efst í deildinni með 22 stig að...