- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Zorman velur hópinn sem mætir Íslandi – tveir reynslumenn fjarverandi

Uros Zorman, landsliðsþjálfari Slóvena, hefur valið hóp 20 leikmanna fyrir átökin á heimsmeistaramótinu í handknattleik í næsta mánuði. Slóvenar, sem höfnuðu í 4. sæti í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, verða í riðli með íslenska landsliðinu, Grænhöfðaeyjum og Kúbu. Viðureign...

Molakaffi: Arnór, Grétar, Einar, Guðmundur

Arnór Viðarsson, sem var lánaður í gær frá Fredericia HK í Danmörku til Bergischer HC í Þýskalandi, er orðinn löglegur með síðarnefnda liðinu og getur þess vegna verið í leikmannahópnum á morgun þegar liðið mætir Eintracht Hagen í 2....

Jóhanna og liðsfélagar fara vel af stað hjá nýjum þjálfara

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og liðsfélagar í Kristianstad HK fara vel af stað eftir EM-hléið í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik undir stjórn nýs þjálfara. Þær unnu í kvöld Ystads IF HF, 29:27, á útivelli í áttunda leik liðsins á leiktíðinni.Jóhanna...
- Auglýsing -

Kastaði hljóðnema í burtu – komu tvisvar í veg fyrir að leikhlé væri hljóðritað

Einstök uppákoma var leikhléi í viðureign MT Melsungen og Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöld. Meðan starfandi þjálfari Flensburg, Anders Eggert, lagði línurnar fyrir leikmenn þreif leikmaður Flensburg og danska landsliðsins, Mads Mensah Larsen, í hljóðnema sem...

Rangur maður fékk rautt spjald

Rautt spjald sem Stjörnumaðurinn ungi, Ísak Logi Einarsson, fékk í viðureign Stjörnunnar og Vals í Olísdeild karla 14. desember, var afturkallað. Dómarar leiksins sáu það eftir á að Ísak Logi gerðist ekki brotlegur, eins og þeir héldu. Annar leikmaður...

Arnór fer á lán til nafna síns í Þýskalandi

Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson leikur með þýska handknattleiksliðinu Bergischer HC út keppnistímabilið. Danska liðið Fredericia HK greindi frá þessu rétt fyrir hádegið. Arnór hefur verið samningsbundinn danska félaginu frá því í sumar. Hann hefur hinsvegar ekki átt upp á pallborðið...
- Auglýsing -

Hörður sektaður vegna 150 þúsund kr kröfu sem send var dómara

Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað handknattleiksdeild Harðar til greiðslu 110 þúsund kr sektar vegna 150 þúsund kr kröfu sem stofnuð var í einkabanka dómara eftir viðureign Harðar 2 og Vængja Júpíters í 2. deild karla í handknattleik sem fram fór...

Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfestir sigur ÍBV

Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur staðfest dóm dómstóls HSÍ um að ÍBV sé dæmdur sigur, 10:0, í viðureign við Hauka í átta liða úrslitum Poweraderbikars karla í handknattleik. Dómsorð áfrýjunardómstólsins er afgerandi: „Hinn áfrýjaði dómur er því staðfestur og vísað til...

Björgvin Páll jafnar HM-met Guðjóns Vals

Þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur þátttöku á heimsmeistaramótinu í Zagreb í Króatíu 16. janúar á næsta ári verður það áttunda heimsmeistaramótið sem markvörðurinn þrautreyndi, Björgvin Páll Gústavsson, tekur þátt í. Hann jafnar þar með þátttökumet Guðjóns Vals...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tveir leikir á tveimur dögum hjá Óðni, Elvar, Ágúst

Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í Kadetten Schaffhausen unnu HC Küsnacht, 36:24, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld. Þetta var annar leikur Kadetten á tveimur dögum því í fyrradag mætti liðið Wacker Thun í deildinni og...

Í undanúrslit annað árið í röð – Elliði Snær skoraði fimm mörk

Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik annað árið í röð með liði sínu MT Melsungen eftir sigur á Flensburg, 30:28, í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Melsungen komst alla leið...

Annar sigur í röð hjá Aldísi Ástu

Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF fara vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir EM-hléið. Þær unnu í kvöld annan leik sinn í röð er liðsmenn Kungälvs komu í heimsókn og máttu fara tómhentir...
- Auglýsing -

Einar Bragi og félagar lögðu meistarana

Einar Bragi Aðasteinsson skoraði tvö mörk í tveimur skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar þegar lið hans, IFK Kristianstad, lagði meistara síðasta tímabils, IK Såvehof, 32:26, á heimavelli í kvöld í 16. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. IFK...

Ekki ljóst hvaða áhrif fjarvera Ómars Inga hefur

„Það kostaði frekar vangaveltur en hausverk áður en hópurinn var valinn. Ég hef fyrir nokkru mótað skýran grunn að hóp og er farinn að hugsa aðeins lengra og dýpra en að lokahóp fyrir HM. Það er gott samt að...

Þrír HM-nýliðar í hópnum sem Snorri Steinn valdi

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 18 leikmenn sem leika munu fyrir hönd Íslands á HM 2025 sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi í næsta mánuði. Landsliðið kemur saman til æfinga hér á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -