Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Veszprém í kvöld þegar liðið sótti pólsku meistarana Wisla Plock heim í sjöundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Bjarki Már skoraði sjö mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu í þriggja...
Þór Akureyri komst í kvöld í 16-liða úrslit í Poweradebikar karla í handknattleik eftir sigur á ÍBV2, 30:28, í Vestmannaeyjum. Fátt er annað vitað um leikinn fyrir utan að um var að ræða fyrsta leik í fyrstu umferð bikarkeppninnar...
Norska meistaraliðið Kolstad með þrjá íslenska handknattleiksmenn innanborðs vann leik sinn í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki aðra vikuna í röð í kvöld. Kolstad vann þá dönsku meistarana, Aalborg Håndbold, 25:24, í Þrándheimi. Kolstad heldur þar með sjötta sæti riðilsins,...
Aron Pálmarsson segist fyrst hafa heyrt af áhuga ungverska meistaraliðsins Veszprém í september í gegnum umboðsmann sinn. „Ég varð strax spenntur,“segir Aron í samtali sem birtist í gær á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu, EHF.
Aron segir að klásúla hafi verið í...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út í dag 35 manna hópa landsliðanna 24 sem taka þátt í Evrópumóti kvenna í handknattleiksem sem hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þar á meðal er...
Staðfest hefur verið að Valur leikur heima og að heiman gegn sænska liðinu Kristianstad HK í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í næsta mánuði. Haukar keppa tvisvar gegn HC Dalmatinka í Ploce í Króatíu, annarsvegar laugardaginn 16. nóvember og...
Kristianstad HK, sem mætir Val í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, í næsta mánuði, er í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Önnereds, 38:30, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Jóhann...
Blásið verður til leiks í Grill 66-deild kvenna og bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar karla í kvöld. Einn leikur í hvorri keppni. Fyrir þá sem ekki komast á leikina er rétt að benda á útsendingar á vegum Handboltapassans.
Grill 66-deild kvenna:Ásvellir: Haukar2...
„Tilfinningin er nokkuð góð þótt ég hefði viljað fá eitthvað meira úr leiknum,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals eftir fimm marka tap fyrir þýska liðinu MT Melsungen, 33:28 í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld í fjórðu umferð...
„Það er vissulega svekkjandi að tapa þessum leik en ég held engu að síður að við höfum sýnt margt gott í okkar leik og náð að sýna að við erum á pari við Sävehof,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH...
Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda áfram keppni í...
Melsungen heldur sigurgöngu sinni áfram í F-riðli Evrópudeildar karla í handknattleik. Þrátt fyrir að sex leikmenn hafi verið skildir eftir heima í Þýskalandi þá gerðu þeir sem eftir stóðu það sem þurfti þegar á þurfti að halda gegn Val...
„Vonandi erum við reynslunni ríkari. Okkar mottó í þessu er að reyna að vera betri með hverjum leiknum sem líður. Við vorum að minnsta kosti ekki ánægðir með frammistöðu okkar í síðasta leik, hvar sem var á vellinum,“ sagði...
0
https://www.youtube.com/watch?v=J7iuIDuibUI
FH mætir sænska meistaraliðinu IK Sävehof í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Partille í Svíþjóð í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.45.
FH vann fyrri viðureign liðanna í Kaplakrika fyrir viku, 34:30.
Ásbjörn Friðriksson...
Haukar gátu vart orðið óheppnari með andstæðing, þegar tekið er tilliti til ferðalaga, þegar þeir drógust á móti Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í morgun. Haukar eiga fyrri viðureignina á heimavelli 23. eða 24....