Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir voru í eldlínunni með Blomberg-Lippe í dag þegar liðið vann góðan sigur á útivelli á Sport-Union Neckarsulm, 37:31. Með sigrinum færðist Blomberg -Lippe upp í sjötta sæti deildarinnar með sex stig að...
Díana Guðjónsdóttir þjálfari 17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga dagana 25. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá...
Haukar taka móti finnska liðinu HC Cocks á Ásvöllum klukkan 18 í kvöld. Um verður að ræða fyrri viðureign liðanna í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattelik karla. Þetta verður 119. leikur karlaliðs Hauka í Evrópukeppni félagsliða. Sá fyrsti var...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í dag. Víkingur sækir Fram2 heim klukkan 16 í Úlfarsádal.Einnig verður leikið í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla hér á landi í dag. Haukar taka móti finnska liðinu HC Cocks á Ásvöllum...
Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar dugði ekki Aarhus United til sigurs á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Elín Jóna varði 13 skot, 38%, í tveggja marka tapi á útivelli, 27:25. Aarhus United er í áttunda sæti deildarinnar eftir...
MT Melsungen, með þá Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innan sinna raða, settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld í framhaldi af sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 33:31. Melsungenliðið er þar með...
Sandra Erlingsdóttir mætti galvösk til leiks með TuS Metzingen gegn Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik þremur mánuðum eftir að hafa fætt fyrsta barn sitt. Þetta var um leið fyrsti leikur hennar með TuS Metzingen frá því á...
KA/Þór endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna Berserki örugglega, 32:12, í Víkinni. Staðan var 16:6, að loknum fyrri hálfleik. Eins og tölurnar gefa e.t.v. til kynna var mótstaða Berserkja ekki mikil...
Karlalið Selfoss í handknattleik var ekki í vandræðum með að tryggja sér stigin tvö gegn HK2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikið var Sethöllinni á Selfossi og var tíu marka munur á liðunum þegar frá...
Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg krækti í annað stigið í heimsókn sinni til Mors-Thy í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 29:29. Stigið er kærkomið hjá Ribe-Esbjerg-liðinu sem hefur ekki farið vel af stað í deildinnni og var aðeins með tvö...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda 23 leikmenn til æfinga 24. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...
Egypski handknattleiksmaðurinn, Yehia El-Deraa, leikur ekki meira með ungverska meistaraliðinu Veszprém það sem eftir er leiktíðar. Hann sleit krossband í á 11. mínútu í viðureign Veszprém og Fredericia HK í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Elderaa verður þar af leiðandi...
Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag og þar með lýkur 5. umferð í báðum deildum.
Leikir dagsins
Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Valur2, kl. 14.30.Víkin: Berserkir - KA/Þór, kl. 15.Staðan og næstu leikir í Grill...
Fram2 komst í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fjölni, 34:25, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Framarar hafa átta stig að loknum fimm leikjum, stigi fyrir ofan Aftureldingu sem vann stórsigur á FH,...
Þórsarar frá Akureyri tylltu sér í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld í framhaldi af öruggum sigri þeirra á Haukum2 á Ásvöllum í 5. umferð deildarinnar, 35:29. Þór var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...