- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Landsliðskonurnar koma heim með sigur í farsteskinu

Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir voru í eldlínunni með Blomberg-Lippe í dag þegar liðið vann góðan sigur á útivelli á Sport-Union Neckarsulm, 37:31. Með sigrinum færðist Blomberg -Lippe upp í sjötta sæti deildarinnar með sex stig að...

Díana kallar saman æfingahóp 17 ára landsliðs kvenna

Díana Guðjónsdóttir þjálfari 17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga dagana 25. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá...

Haukar mæta fjölþjóðlegu finnsku liði HC Cocks í 119. Evrópuleik félagsins

Haukar taka móti finnska liðinu HC Cocks á Ásvöllum klukkan 18 í kvöld. Um verður að ræða fyrri viðureign liðanna í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattelik karla. Þetta verður 119. leikur karlaliðs Hauka í Evrópukeppni félagsliða. Sá fyrsti var...
- Auglýsing -

Dagskráin: Grillið og Evrópuleikur á Ásvöllum

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í dag. Víkingur sækir Fram2 heim klukkan 16 í Úlfarsádal.Einnig verður leikið í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla hér á landi í dag. Haukar taka móti finnska liðinu HC Cocks á Ásvöllum...

Molakaffi: Elín, Jóhanna, Berta, Vilborg, Birta, Tryggvi, Janus

Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar dugði ekki Aarhus United til sigurs á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Elín Jóna varði 13 skot, 38%, í tveggja marka tapi á útivelli, 27:25. Aarhus United er í áttunda sæti deildarinnar eftir...

Melsungen á toppnum – mætir Val á þriðjudag – stórsigur hjá Daníel Þór

MT Melsungen, með þá Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innan sinna raða, settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld í framhaldi af sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 33:31. Melsungenliðið er þar með...
- Auglýsing -

Sandra er byrjuð að láta til sín taka með Metzingen

Sandra Erlingsdóttir mætti galvösk til leiks með TuS Metzingen gegn Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik þremur mánuðum eftir að hafa fætt fyrsta barn sitt. Þetta var um leið fyrsti leikur hennar með TuS Metzingen frá því á...

KA/Þór endurheimti efsta sætið með stórsigri

KA/Þór endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna Berserki örugglega, 32:12, í Víkinni. Staðan var 16:6, að loknum fyrri hálfleik. Eins og tölurnar gefa e.t.v. til kynna var mótstaða Berserkja ekki mikil...

Tíu marka sigur Selfyssinga – HK rekur áfram lestina án stiga

Karlalið Selfoss í handknattleik var ekki í vandræðum með að tryggja sér stigin tvö gegn HK2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikið var Sethöllinni á Selfossi og var tíu marka munur á liðunum þegar frá...
- Auglýsing -

Kærkomið stig hjá Elvar og Ágústi Elí í Thyhallen

Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg krækti í annað stigið í heimsókn sinni til Mors-Thy í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag, 29:29. Stigið er kærkomið hjá Ribe-Esbjerg-liðinu sem hefur ekki farið vel af stað í deildinnni og var aðeins með tvö...

Ágúst Þór og Árni Stefán velja æfingahóp 19 ára landsliðs kvenna

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda 23 leikmenn til æfinga 24. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...

Molakaffi: El-Deraa, Darmoul, Sostaric, Lagerquist, niðurskurður

Egypski handknattleiksmaðurinn, Yehia El-Deraa, leikur ekki meira með ungverska meistaraliðinu Veszprém það sem eftir er leiktíðar. Hann sleit krossband í á 11. mínútu í viðureign Veszprém og Fredericia HK í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Elderaa verður þar af leiðandi...
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðustu leikir fimmtu umferðar

Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag og þar með lýkur 5. umferð í báðum deildum. Leikir dagsins Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Valur2, kl. 14.30.Víkin: Berserkir - KA/Þór, kl. 15.Staðan og næstu leikir í Grill...

Fram, Afturelding og Víkingur unnu leiki sína

Fram2 komst í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fjölni, 34:25, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Framarar hafa átta stig að loknum fimm leikjum, stigi fyrir ofan Aftureldingu sem vann stórsigur á FH,...

Þórsarar sitja einir í efsta sæti eftir sigur á Ásvöllum

Þórsarar frá Akureyri tylltu sér í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld í framhaldi af öruggum sigri þeirra á Haukum2 á Ásvöllum í 5. umferð deildarinnar, 35:29. Þór var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -