- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Stjarnan leggur inn kæru – notast var við farsíma

Í annað sinn á skömmum tíma hefur framkvæmd leiks í Olísdeild karla verið kærð. Vísir segir frá því í dag að Stjarnan hafi lagt inn kæru vegna framkvæmdar á viðureign liðsins við HK í 12. umferð Olísdeildar sem fram...

Viðureign Stjörnunnar og ÍBV frestað

Leikur Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í Hekluhöllinni í kvöld hefur verið frestað vegna breytingar á ferðum Herjólfs í dag. Mótanefnd hefur tilkynnt að leikurinn fari fram á morgun, föstudag. Flauta skal til...

Dagskráin: Fjórir leikir í 13. umferð

Þrettánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjórir leikir fara fram. Viðureign Stjörnunnar og ÍBV sem fram átti að fara í kvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ var frestað í morgun um sólarhring vegna breyttrar ferðaáætlunar Herjólfs. Leikurinn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Þorsteinn, Stiven, Óðinn, Guðmundur, Dagur

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði eitt mark þegar Porto vann Benfica, 35:29, á heimavelli í 13. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Með sigrinum tryggði Porto áframhaldandi veru í næst efsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Sporting...

Áfram eru Magdeburg og Wisla Plock í basli

Áfram gengur ekki sem skildi hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Í kvöld tapaði liðið fyrir Nantes í Frakklandi, 29:28, eftir að hafa verið sterkara liðið í 45 mínútur. Á spennandi lokafjórðungi leiksins...

Veszprém sýndi enga miskunn – naumt tap Íslendinga í Kielce

Ungverska meistaraliðð Veszprém sýndi danska liðinu Fredericia HK enga miskunn í heimsókn sinn í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum í kvöld í 10. umferð Meistaradeildar karla í handknattleik. Veszprém skoraði 40 mörk í leiknum gegn 31 og heldur þar...
- Auglýsing -

Á föstudag komast Haukar að því hver verður næsti mótherji

Á föstudaginn verður dregið til 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem Haukar eru ennþá á meðal keppenda eftir sigur á Kur í Mingechevir í Aserbaísjan um síðustu helgi. Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt nöfn hvaða félaga verða í skálunumsem...

Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspil HM

Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki fyrir heimsmeistaramót kvenna sunnudaginn 15. desember í Vínarborg. Sú staðreynd að Ísland verður í efri styrkleikaflokki þýðir að væntanlegur andstæðingur verður talinn veikari. Þar með aukast líkurnar á að...

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Þýskaland?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í þriðja leiknum á EM í handknattleik gegn Þýskalandi. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil. Sóknarleikurinn var ekki nægilega góðurUpphafskaflinn var...
- Auglýsing -

Þær hreinlega keyrðu yfir okkur

„Á köflum voru of margir tæknifeilar of mörg slök skot. Það er bara ekki í boði gegn jafn sterku liði,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir markahæsti leikmaður Íslands á EM með 21 mark þegar handbolti.is náði af henni tali eftir...

Það er ennþá töluvert í sterkustu liðin

„Við áttum í mestu erfiðleikum með að skora í síðari hálfleik og einnig á kafla í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í Innsbruck í kvöld eftir að íslenska landsliðið tapði með 11 marka mun...

Leystum alls ekki nógu vel varnarleik þýska liðsins

„Sérstaklega þótti mér sóknarleikurinn bregðast hjá okkur í kvöld. Þær leika hörku vörn og ég vissi alveg hvað við vorum að fara út í. Mér fannst við alls ekki ná að leysa það nógu vel,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir...
- Auglýsing -

EM kvenna ”24 – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2024 sem stendur yfir í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi frá 28. nóvember til 15. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð.  Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir...

Sóknarleikurinn brást á ögurstundu – Ísland hefur lokið keppni

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna stígur ekki Vínarvalsa í milliriðlakeppni Evrópumótsins næstu daga. Það féll úr leik í kvöld með 11 marka tapi fyrir Þýskalandi í úrslitaleik um hvort liðið fylgdi Hollendingum eftir úr F-riðli mótsins, 30:19, voru lokatölurnar...

Við ofurefli að etja hjá Færeyingum í Basel

Danir unnu Færeyinga, 33:24, í síðustu umferð D-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í Basel í kvöld og fara áfram í millriðil tvö með tvö stig. Færeyingar eru úr leik eftir aðdáunarverða frammistöðu á sínu fyrsta Evrópumóti í kvennaflokki. Síðar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -