Þótt lið Hvítu riddaranna í Mosfellsbæ hafi sótt liðsauka á undanförnum dögum þá átti það akkúrat ekkert erindi í harðsnúið lið Víkings þegar liðin leiddu saman kappa sína í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik að Varmá í kvöld....
Selfoss og Fram skildu með skiptan hlut eftir viðureign liðanna í 7. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:27. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði síðasta mark leiksins 45 sekúndum fyrir leikslok og reyndist það vera...
Morten Stig Christensen formaður danska handknattleikssambandsins og fyrrverandi landsliðsmaður var bráðkvaddur í morgun 65 ára gamall. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessari sorgarfregn um miðjan dag.„Það er ótrúlegt að heyra þessa sorgarfregn. Aðeins er sólarhringur síðan ég kvaddi Morten hressan...
Fjórar vikur eru í dag þangað til flautað verður til fyrsta leiks íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Innsbruck í Austurríki. Verður þetta í fyrsta sinn í 12 ár sem íslenska landsliðið tekur þátt í lokakeppni EM í...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið leikmenn til æfinga 21 ára landsliðs karla í handknattleik dagana 4. - 9. nóvember. Segja má að æfingarnar séu á meðal fyrstu skrefa þjálfaranna og leikmannahópsins að þátttöku í lokakeppni...
Mistök þjálfara KA, Halldórs Stefáns Haraldssonar, þegar hann óskaði eftir leikhléi 32 sekúndum fyrir leikslok viðureignar KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla, varð til þess að KA hélt ekki sókn áfram eftir leikhléið og missti auk þess leikmann af...
Leikið verður í Olísdeild karla og kvenna í kvöld, Grill 66-deildum karla og kvenna auk þess sem þrjár síðustu viðureignir verða í 32-liða úrslitum Poweradebikar karla í kvöld. Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta.
Allir leikir kvöldsins...
Hannover-Burgdorf fór í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar liðið vann lánlaust lið Stuttgart, 33:20, á heimavelli. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf sem hefur 15 stig að loknum níu leikjum en stöðuna í þýsku...
ÍR vann stórsigur á Gróttu, 30:18, þegar tvö neðstu lið Olísdeildar kvenna í handknattleik mættust í Skógarseli í kvöld þegar keppni hófst á ný eftir um hálfs mánaðar hlé vegna æfinga og leikja kvennalandsliðsins. Þetta var um leið fyrsti...
ÍBV vann sinn fyrsta leik á útivelli á keppnistímabilinu í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði ÍR með 10 marka mun í Skógarseli, 41:31. Daniel Esteves Vieira átti stórleik hjá ÍBV með 9 mörk í 10 skotum. Með...
Haukur Þrastarson og samherjar í Dinamo Búkarest settust í þriðja sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu með öruggum sigri á Füchse Berlin, 38:31, í Polyvalent Hall í Búkarest í kvöld. Þýska liðið var marki yfir eftir fyrri hálfleik, 19:18, en réði...
Handknattleiksmaður Ólafur Brim Stefánsson gengur til liðs við Hörð Ísafjörð og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni að minnsta kosti til loka keppnistímabilsins. Frá þessu er sagt á X-síðu Handkastsins í dag.
Eftir stutta heimsókn til Slóvakíu verður næsti áfangastaður...
Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka segir að ljóst verði fyrir lok vikunnar hvort báðar viðureignir Hauka og Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fari fram hér á landi eða í Mingachevir í Aserbaísjan. „Það...
Andri Finnsson leikmaður Vals tekur út leikbann annað kvöld þegar Valur sækir Gróttu heim í 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrr í vikunni var Andri úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.
Andra var sýnt rautt spjald...
Keppni hófst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Fjölnir sótti Hauka2 heim á Ásvelli og máttu þola tap, 25:23, í hörkuleik sem lengst af var jafn og spennandi, Leikmenn Hauka skoruðu tvö síðustu mörkin og...