- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina

Hinn öflugi handknattleiksmaður FH, Jóhannes Berg Andrason, gat ekki leikið með liðinu í gærkvöld í sigurleiknum á IK Sävehof í Evrópdeildinni, 34:30, í Kaplakrika. Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina í viðureign Gróttu og FH í Olísdeildinni...

Hildur og Sigríður verða með æfingar 15 ára landsliðs næstu helgi

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir þjálfarar 15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 25. – 27. október. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar Sportabler, segir í tilkynningu HSÍ. Leikmannahópur:Aníta Ottósdóttir, HK.Anja Gyða Vilhelmsen, Víkingur.Bjartey...

Erlingur er nýjasti gestur Klefans með Silju Úlfars

Erlingur Richardsson íþróttafræðingur og handboltaþjálfari settist í Klefann hjá Silju Úlfars og ræddi handbolta, þjálfaraferilinn og hvernig það er að fara í nýtt umhverfi og setja saman nýtt teymi og lið. Erlingur starfar núna hjá austuríska liðinu Mödling þar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Þorsteinn, Óðinn, Stiven, Elliði, Guðmundur, Arnar, Elvar, Svavar, Sigurður

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Porto sem lagði HC Vardar, 26:22, í viðureign liðanna í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Sigurinn færði Porto upp í annað sæti í riðlinum....

Má segja að þeir hafi unnið okkur á hausnum

„Við litum á leikina við FH sem okkar helst möguleika á að vinna leik eða leiki í keppninni. Þar af leiðandi eru það mikil vonbrigði að tapa þessum leik,“ sagði Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikmaður sænska meistaraliðsins IK Sävehof þegar...

Strákarnir voru frábærir í síðari hálfleik

„Við töluðum um það saman í hálfleik að við ættum alla möguleika á að sækja þennan sigur og við einfaldlega gengum í verkið. Strákarnir voru frábærir í síðari hálfleik,“ sagði glaðbeittur þjálfari FH, Sigursteinn Arndal, þegar handbolti.is hitti hann...
- Auglýsing -

Fimmtán marka tap Vals í Rothenbach-Halle – myndskeið

Valur tapaði með fimmtán marka mun fyrir efsta liði þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, 36:21, í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld í þriðju umferð í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Staðan var 17:10, að loknum fyrri hálfleik. Melsungen er efst...

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 3. umferð, úrslit, staðan

Þriðja umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda...

Ásbjörn lék við hvern sinn fingur og leiddi FH-inga til fyrsta sigursins

FH vann sinn fyrsta leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld þegar liðið lagði Svíþjóðarmeistarar IK Sävehof, 34:30, í Kaplakrika. FH-liðið lék afar vel í síðari hálfleik, ekki síst síðustu 20 mínúturnar þegar taflinu var snúið úr 22:18 forskoti Sävehof...
- Auglýsing -

Vil einfaldlega prófa eitthvað nýtt

0 https://www.youtube.com/watch?v=Tl2d-jEXgPU „Ég vil einfaldlega prófa eitthvað nýtt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar hann var spurður út val sitt á Sveini Jóhannssyni í landsliðshópinn fyrir viðureignirnar gegn Bosníu og Georgíu í fyrri hluta næsta mánaðar. Leikirnir verða þeir...

Undirbúningur er hafinn fyrir leikina við Pólland

Kvennlandsliðið í handknattleik kom saman til fyrstu æfingar að þessu sinni í gær í Víkinni og hóf þar með undirbúning sinn fyrir vináttuleiki sína gegn Póllandi á föstudag og laugardag. Hópurinn fundaði með þjálfarateyminu þar sem línurnar voru lagðar...

Valsmenn mæta Arnari, Elvari og félögum í Kassel

Valsmenn eru staddir í Kassel í Þýskalandi þar sem þeirra bíður það verk að mæta öðru af tveimur efstu liðum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, MT Melsungen, í þriðju umferð F-riðils Evrópudeildar karla í kvöld. Flautað verður til leiks...
- Auglýsing -

Sænsku meistararnir mæta þeim íslensku í Krikanum í kvöld

FH-ingar taka á móti sænsku meisturunum, IK Sävehof, í Kaplakrika í kvöld í þriðju umferð í H-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Verður að vanda mikið um dýrðir hjá FH í Kaplakrika eins og ævinlega...

Svavar og Sigurður eru klárir í slaginn í Ystad

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson eru mættir til Ystad í Svíþjóð. Þar bíður þeirra dómgæsla í viðureign Ystads IF HF og pólska liðsins Chrobry Glogow í 3. umferð D-riðlis Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Þeim ber að...

Molakaffi: Hoxer, N’Guessan, Saeverås, Carlén, Weber, Al Ahly

Örvhenta skyttan Mads Hoxer leikur ekki með Aalborg Håndbold a.m.k. næstu fimm mánuði vegna meiðsla í öxl. Fjarvera hans er högg fyrir dönsku meistarana enda er Hoxer öflugasta örvhenta skytta liðsins. Hann lék afar stórt hlutverk í leikjum úrslitahelgar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -