Úlfar Páll Monsi Þórðarson var markahæstur leikmanna RK Alakaloid í jafntefli við meistarana Eurofarm Pelister, 33:33, á heimavelli í þriðju umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Monsi var með fullkomna skotnýtingu, sjö mörk í sjö skotum.Monsi og félagar eru vafalaust...
Liðum Íslendinga gekk flestum hverjum ekki sem best í viðureignum dagsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Aðeins Heiðmar Felixson aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf gat fagnað sigri og það reyndar kærkomnum eftir brösótt gengi í fyrstu leikjum leiktíðarinnar. Hannover-Burgdorf...
Ennþá ríkir óvissa um það hvort og þá hvenær færeyski handknattleiksmaðurinn Hallur Arason leikur með Aftureldingu. Hallur fór öðru sinni úr axlarliði nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Aftureldingar í Olísdeildinni fyrr í þessum mánuði. Hann fór einnig úr sama...
Riðið var í gær á vaðið með keppni í 2. deildar karla í handknattleik á þessari leiktíð, þ.e. deild fyrir neðan Grill 66-deildina. ÍR 2 lagði Stjörnuna 2, 36:31, í Hekluhöllinni í Garðabæ eftir að hafa verið níu mörk...
Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto færðust upp í efsta sæti efstu deildar potúgalska handknattleiksins í gær með öruggum sigri á CF OS Belenenses, 41:34. Þorsteinn Leó skoraði þrjú mörk.Porto hefur þrjá vinninga eftir þrjár viðureignir eins...
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá One Veszprém við þriðja mann þegar liðið vann PLER-Búdapest, 42:21, í þriðja leik liðanna í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Bjarki Már skoraði sex mörk. Staðan var 21:12 að loknum fyrri hálfleik. One Veszprém...
KÍF frá Kollafirði hóf keppni í færeysku úrvalsdeildinni af krafti í gær undir stjórn Viktors Lekve. KÍF vann þá stórsigur á Team Klaksvík, 32:18, í KÍ-høllin í Klaksvík. Kollfirðingar voru átta mörkum yfir í hálfleik, 15:7.Viktor tók við þjálfun...
Tumi Steinn Rúnarsson átti stórleik, skoraði 10 mörk og átti þrjár stoðsendingar, fyrir Alpla Hard þegar liðið tapaði fyrir Krems, 32:31, í þriðju umferð austurrísku 1. deildarinnar í dag. Tryggvi Garðar Jónsson skoraði eitt mark fyrir Alpla Hard sem...
Fram 2 settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í dag með öruggum sigri á Ísfirðingum í liði Harðar, 37:29, í Lambhagahöllinni. Eftir tap aðalliðs Fram á Selfossi í gær í Olísdeildinni þá mætti ungt lið Fram til leiks...
SC Magdeburg mátti þakka fyrir annað stigið úr viðureign sinni við HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í dag þegar liðin mættust í Nürnberg, 31:31. Evrópumeistararnir voru undir allan leikinn en tókst að skora tvö síðustu mörkin og herja...
„Við fengum aðeins að þjást í dag og það var erfitt gegn mjög sterku liði Dana, einu því besta í heimi. En við fengum margt úr þessum leik til þess að vinna með fyrir næstu verkefni. Margt var...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 16 marka mun, 39:23, fyrir danska landsliðinu í vináttuleik í Arena Nord í Frederikshavn á Jótlandi í dag. Danska liðið var 11 mörkum yfir í hálfleik, 23:12, og réði lögum og lofum...
Haukar 2 gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fjölni, 30:28, í annarri umferð Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Fjölnishöllinni. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik.Fjölnir, sem féll úr Olísdeildinni í vor, hefur aðeins...
Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í gærkvöld þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Elbflorenz frá Dreseden, 37:36, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Hákon Daði skoraði sex mörk. Þetta var fyrsta...
Áfram er á brattann að sækja hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK. Í kvöld tapaði liðið þriðja leiknum sínum á leiktíðinni í heimsókn til Nordsjælland, 31:26. Fredericia HK hefur aðeins unnið einn leik...