Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 16 marka mun, 39:23, fyrir danska landsliðinu í vináttuleik í Arena Nord í Frederikshavn á Jótlandi í dag. Danska liðið var 11 mörkum yfir í hálfleik, 23:12, og réði lögum og lofum...
Haukar 2 gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fjölni, 30:28, í annarri umferð Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Fjölnishöllinni. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik.Fjölnir, sem féll úr Olísdeildinni í vor, hefur aðeins...
Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í gærkvöld þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Elbflorenz frá Dreseden, 37:36, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Hákon Daði skoraði sex mörk. Þetta var fyrsta...
Áfram er á brattann að sækja hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK. Í kvöld tapaði liðið þriðja leiknum sínum á leiktíðinni í heimsókn til Nordsjælland, 31:26. Fredericia HK hefur aðeins unnið einn leik...
Nýliðar Selfoss gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Fram, 32:31, í lokaleik þriðju umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Sigurinn var sannarlega óvæntur en að sama skapi verðskuldaður því Selfossliðið var einfaldlega skrefi...
Benedikt Marinó Herdísarson tryggði Stjörnunni sigur á HK í uppgjöri liðanna sem voru stigalaus á botni Olísdeildar karla fyrir viðureignina í kvöld, 26:25. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Benedikt skoraði sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok. HK-ingar freistuðu þess...
Valsmenn sluppu með svo sannarlega með skrekkinn gegn Þórsurum í viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í 3. umferð Olísdeildar karla. Þór fékk þrjár sóknir á síðustu 90 sekúndunum til þess að jafna metin en féll allur ketill jafn...
Áfram heldur gott gengi Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson og hans menn unnu nýliða GWD Minden, 31:23, á útivelli í kvöld. Þar með hefur Gummersbach náð í átta stig af tíu mögulegum.Elliði Snær Viðarsson...
„Þetta var nú kafli á handboltaferlinum sem ég var búin að sætta mig við að væri lokið allt þangað til Arnar hafði sambandið við mig,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir handknattleikskona með ÍBV þegar handbolti.is hitti hana að máli áður...
FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í gær sá yngsti til að skora mark í leik í efstu deild karla á Íslandsmótinu í handknattleik. Skeiki handbolta.is ekki mjög í samlagningunni í var Brynjar Narfi 15 ára og 81 dags gamall...
Karolina Anna Olszowa sem lék með ÍBV frá 2019 þangað til í vor verður leikmaður gríska liðsins AC PAOK í vetur. Félagaskipti hennar hafa verið staðfest. Olszowa var meira og minna úr leik vegna meiðsla á síðasta tímabili. Samningur...
Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður norska liðsins Kolstad skoraði eitt af fimm glæsilegustu mörkum 2. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Markið skoraði Benedikt Gunnar í viðureign við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna á miðvikudagskvöld í Trondheim Spektrum .Handknattleikssamband Evrópu,...
Danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður liðsins heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í gær vann Skanderborg stjörnum prýtt lið HØJ, 36:29, á heimavelli. Skanderborg hefur sex stig af átta mögulegum eftir fjóra...
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Göppingen gerðu þriðja jafntefli sitt í fimm fyrstu leikjum deildarinnar í gærkvöld þegar grannliðin í suður Þýskalandi, Stuttgart og Göppingen, skildu jöfn, 28:28, í háspennuleik. Marcel Schiller jafnaði metin, 28:28, úr vítakasti þegar...
Þótt mikið hafi verið rætt og ritað um að hugsanlega hverfi Talant Dujshebaev þjálfari pólska liðsins Industria Kielce frá félaginu fyrr en síðar þá er ekkert fararsnið á hinum 57 ára gamla þjálfara. Hann segist hafa áhuga á að...