Handknattleikslið FC Barcelona stendur frammi fyrir mikilli endurskipulagningu fyrir tímabilið 2025/26. Með íþróttastjórann Enric Masip við stjórnvölinn hefur félagið hafið ferli breytinga. Tólf leikmenn síðasta keppnistímabils hafa róið á önnur mið og sjö nýir leikmenn hafa bæst við, þar...
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á landsliði Litáen í fimmtu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautborg í morgun, 21:13.Með sigrinum er íslenska liðið öruggt um sæti...
Engin miskunn er hjá Steffen Birkner þjálfara þýska handknattleiksliðsins Blomberg-Lippe. Hann var með fyrstu æfingu í gær til undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil. Birkner segist í samtali við þýska fjölmiðla vera fastheldinn og vilja hefja æfingar snemma. Þrjár íslenskar landsliðskonur eru...
Tilkynning frá HSÍ og yngri landsliðum Íslands í handknattleik.Yngri landslið Íslands í handknattleik standa fyrir happdrætti til að fjármagna keppnisferðir á stórmótum í sumar. Öll yngri landsliðin tryggðu sér þátttökurétt á stórmót sem er einstakur árangur.U21 árs landslið karla...
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, á annað sætið A-riðils Opna Evrópumótsins næsta víst eftir stórsigur á Eistlendingum í síðari leik dagsins í dag, 30:17. Liðið hefur unnið þrjá af fjórum leikjum sínum og er...
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann pólska landsliðið í morgun, 26:22, í þriðju umferð Opna Evrópumótsins í Gautaborg. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.Þar með hefur íslenska liðið unnið tvo leiki af þremur í...
Handknattleiksdeild Vals hélt lokahóf sitt á dögunum. Þar var mikið um dýrðir að vanda og viðurkenningar veittar til leikmanna, þjálfara og sjálfboðaliða eftir annasamt keppnistímabil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Úlfar Páll Monsi Þórðarson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins.Mun...
Helle Thomsen nýráðin þjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik er óvænt hætt störfum hjá rúmenska meistaraliðinu CSM Búkarest. Þegar Thomsen var ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur fyrr á þessu ári er Jesper Jensen lét af störfum þá var hún með klásúlu í...
Piltarnir í U19 ára landsliði karla töpuðu fyrir Spánverjum í síðari leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg, 19:17. Í morgun vann íslenska liðið það egypska, 23:22, í fyrstu umferð mótsins. Spánverjar eru ævinlega með...
Bronslið Færeyinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik fær höfðinglegar mótttökur á morgun í Þórshöfn. Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, og Elsa Berg borgarstjóri hafa boðið landsliðinu og starfsmönnum til mótttöku í Vaglinum í Þórshöfn síðdegis á morgun.Lúðrasveit Þórshafnar, Havnar Hornorkestur,...
U19 ára landslið karla í handknattleik vann Egypta, 23:22, í fyrsta leik sínum á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í morgun. Eins og svo oft áður tefla Egyptar fram stóru og sterku liði og því var von á hörkuleik og...
Elmar Erlingsson átt þátt í næst flestum mörkum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem lauk í Póllandi í gær. Hann varði í öðru sæti á lista þeirra sem gáfu flestar stoðsendingar og í fimmta sæti yfir þá sem skoruðu...
Stjórnendur þýsku handknattleiksdeildanna hafa hert á reglum með auglýsingaborða á gólfum keppnishalla vegna tíðra slysa og alvarlegra meiðsla handknattleiksfólk. Talið er að rekja megi mörg slys til óviðunandi borða sem eru annað hvort ekki með svokallaðri sleipuvarnarfilmu eða eru...
Færeyingurinn Óli Mittún var valinn mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í handknattleik karla sem lauk í Póllandi síðdegis. Hann varð einnig markahæstur með 73 mörk. Svíinn Axel Månsson var annar með 70 mörk.Óli leiddi færeyska liðið, sem fékk...
Sigurganga Dana á handknattleiksvellinum heldur áfram og svo virðist vera sem möguleikar séu allgóðir fyrir að svo verði áfram um nokkurt skeið. Alltént virðist efniviður vera fyrir hendi þegar heimsmeistaramót 21 árs landsliða er gert upp eftir 11 daga...