Búist er við allt að 100 stuðningsmönnum spænska liðsins BM Porriño til Rekjavíkur vegna síðari úrslitaleiks Vals og BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á laugardaginn. Eftir því sem fram kemur í frétt atlantico...
Dagur Gautason fer frá Montpellier í Frakklandi þegar keppnistímabilinu lýkur. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Dagur samdi við franska stórliðið til skamms tíma í byrjun febrúar eftir að hornamaður Montpellier, Lucas Pellas, sleit hásin.„Þar sem að félagið...
Sænski handknattleiksmaðurinn Felix Claar meiddist í landsleik Dana og Svía í lokaumferð EHF-bikarsins á síðasta sunnudag. Talið var að meiðslin væru ekki mjög alvarleg en nú hefur annað komið í ljós. Bennet Wiegert þjálfari SC Magdeburg sagði frá því...
Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi Hauka, sem orðinn er kjarni Haukaliðsins í dag. Hún á að baki leiki fyrir yngri landslið Íslands og var m.a....
Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiÁ Íslandi er staða jafnréttis í íþróttastarfi góð í alþjóðlegum samanburði en enn er verk að vinna. Þetta sýna niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar spurningakönnunar um jafnrétti í íþróttum.Staðan er góð borið saman við önnur þátttökuríki þrátt...
Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá þessu er sagt í SportBild í dag. Þar segir ennfremur að Melsungen sé ekki eitt um að velta Reyni Þór...
Þóra María Sigurjónsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Gróttu og mun leika með félaginu næstu 2 árin. Þóra kom til Gróttu 2022 frá HK og lék fyrst með Gróttu í Grilldeildinni en einnig í Olísdeildinni á síðasta tímabili.Þóra María...
Jakob Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Hornamaðurinn fljóti kemur til ÍBV frá Gróttu hvar hann hefur verið um sex ára skeið.Jakob Ingi skoraði 75 mörk í 18 leikjum með Gróttu í Olísdeildinni í vetur...
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors Gísla í morgun. Hann kemur til félagsins í sumar eftir eins árs veru hjá Wisla Plock.Sögusagnir um komu Viktors Gísla...
Bræðurnir Benjamin og Senjamin Burić hafa tilkynnt að þeir hafa ákveðið að hætta að leika með landsliði Bosníu. Þeir hafa verið burðarásar í bosníska landsliðsins um árabil, Benjamin sem markvörður, og Senjamin sem línumaður og varnarjaxl. Markvörðurinn tók ekki þátt...
Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla á síðasta tímabili og hafnaði í níunda sæti. Markið er sett á að berjast um sæti í úrvalsdeildinni á næstu...
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Áður hefur verið tilkynnt að hitt boðskortið komi...
Ekki urðu Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar í Skara HF sænskir meistarar á heimavelli í kvöld því þær töpuðu þriðju viðureigninni við IK Sävehöf, 20:18. Sävehof fagnaði þar með sínum fyrsta sigri í rimmunni og tryggði sér a.m.k. einn...
Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðið í lokaumferð undankeppni EM karla í Laugardalshöll. Reynir Þór lét sér ekki nægja að leika fyrsta landsleikinn heldur skoraði hann fyrsta...
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn Þórsari frá Akureyri en hefur undanfarin ár leikið með Fjölni. Hann lék 22 leiki með Fjölni í Olísdeildinni á nýafstöðnu...