Betur virðist hafa farið en áhorfðist hjá færeyska handboltastirninu Óla Mittún þegar gripið var í handlegg hans í viðureign GOG og Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á síðasta laugardag.Óttast var að meiðsli væri mjög alvarleg en sem...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður Hauka, var valin leikmaður 2. umferðar Olísdeildar kvenna af sérfræðingum Handboltahallarinnar þegar umferðin var gerð upp í vikulegum þætti í opinni dagskrá í gærkvöld í sjónvarpi Símans.Jóhanna Margrét skoraði helming marka Hauka í þriggja marka...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Bjarni í Selvindi leikur ekki með Val næstu vikurnar. Hann gekkst undir aðgerð á öxl á síðasta föstudag. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals staðfesti þetta við Handkastið.Bjarni hefur átt í eymslum í öxl síðan á síðustu leiktíð....
Árni Þór Þorvaldsson og Gherman Bogdan dómarar leiks ÍBV 2 og Harðar óskuðu eftir og fengu lögreglufylgd úr íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og um borð í Herjólf eftir viðureign liðanna í fyrstu umferð Poweradebikarsins í handknattleik í gærkvöld. Þetta hefur...
Lið 2. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins fram fór að vanda í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.FH-ingar eru áberandi í úrvalsliði 2. umferðar eftir öruggan sigur liðsins á Val í umferðinni, 32:27....
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna kallaði Alexöndru Líf Arnarsdóttur og Sonju Lind Sigsteinsdóttur leikmenn Hauka í landsliðið í gær. Arnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Landsliðið kom sama til æfinga í gær og verður við fram á...
Þrír síðustu leikir fyrstu umferðar Poweradebikars karla í handknattleik verða í kvöld. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram í Eyjum í gærkvöld. ÍBV 2 lagði þá Hörð, 36:35.Sigurliðin fjögur komast í 16-liða úrslit sem dregið verður til í hádeginu á...
Hinn ungi þýski landsliðsmarkvörður David Späth hefur skrifað undir nýjan samning við Rhein-Neckar Löwen. Nýr samningur gildir til ársins 2029. Späth, sem var í sigurliði Þýskalands á HM 21 árs landsliða 2023, kemur upp úr ungmennastarfi Rhein-Neckar Löwen.Axel Lange...
ÍBV 2 er komið i 16-liða úrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla eftir ævintýrlegan sigur á Herði frá Ísafirði, 36:35, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Gabríel Martinez skoraði sigurmark ÍBV á síðustu sekúndu leiksins. Eyjamenn, sem voru með valinn...
Elmar Erlingsson var í sigurliði Nordhorn-Lingen á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Bayer Dormagen, 30:27, í síðasta leik 3. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Nordhorn er í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá...
Grétar Ari Guðjónsson og nýir samherjar hans í AEK Aþenu töpuðu í kvöld fyrir Olympiakos, 24:23, í meistarakeppninni í Grikklandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 12:11. Þetta er fjórða árið í röð sem Olympiakos, höfuð andstæðingur...
Forráðamenn danska úrvalsdeildarliðsins bíða á milli vonar og ótta eftir fregnum af færeyska handboltmanninum Óli Mittún sem meiddist á öxl í viðureign liðsins við Aalborg Håndbold á laugardaginn. Gripið var í handlegg Óla þegar hann hafði leikið vörn Álaborgarliðsins...
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Valur - FH 27:32 (12:18).Mörk Vals: Dagur Árni Heimisson 7/4, Andri Finnsson 4, Bjarni...
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.Fram - Selfoss 40:31 (20:17).Mörk Fram: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 11, Harpa María Friðgeirsdóttir 7, Valgerður Arnalds 6, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 5,...
Evrópumeistarar Györi Audi ETO KC, franska meistaraliðið Metz og Gloria Bistrita frá Rúmeníu hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Meistaradeild kvenna í handknattleik, A-riðli. Í B-riðli hefur Brest frá Bretaníu, Króatísku meistararnir HC Podravka og silfurlið Meistaradeildar í...