Svartfellingar fylgja Ungverjum eftir í lokakeppni EM úr öðrum riðli undankeppninnar Evrópumóts karla eftir öruggan sigur á Finnum í Vantaa í dag, 33:28. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var ekki með finnska landsliðinu í leiknum eins og í fyrri viðureignum liðsins...
Færeyingar taka þátt í Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið tryggði sér farseðilinn í kvöld með því að leggja landslið Kósovó í hörkuleik í Pristina, 25:23,...
Elvar Otri Hjálmarsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR. Samningur ÍR og Elvars Otra er til næstu tveggja ára. Elvar Otri hefur leikið með Gróttu undanfarin þrjú ár. Hann er þriðji leikmaður Gróttu á síðustu leiktíð sem færir...
Georgíumenn innsigluðu í dag farseðil sinn á Evrópumót karla í handknattleik sem fram fer á næsta ári þegar þeir lögðu Grikki, 29:26, í Tiblisi Georgíu í næst síðustu umferð undankeppninnar. Um er að ræða annað Evrópumótið í röð sem...
Hulda Hrönn Bragadóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027 og leikur því áfram með liði félagsins í Olísdeildinni á næstu leiktíð.Hulda Hrönn, sem verður 18 ára í sumar, er mjög efnileg vinstri skytta sem...
Markvörðurinn Pavel Miskevich kveður ÍBV eftir tveggja og hálfs árs veru og gengur til liðs við ísraelska liðið Holon Yuvalim HC fyrir næsta tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV í morgun.Miskevich, sem er 28 ára gamall Hvít-Rússi,...
Markvarðaþjálfarinn Hlynur Morthens, eða Bubbi eins og hann er oftast kallaður, hefur framlengt samning sinn við Val til næstu tveggja ára. Hann verður því áfram markmannsþjálfari meistaraflokks kvenna líkt og hann hefur verið undanfarin átta ár. Áður var Bubbi...
Ágúst Ingi Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Aftureldingar. Ágúst Ingi kemur til Aftureldingar frá Gróttu og er annar leikmaður Gróttu sem kveður liðið formlega í dag. Í morgun var greint frá vistaskiptum Jóns Ómars...
Ísfirðingurinn Jón Ómar Gíslason hefur gengið til liðs við Hauka eftir tveggja ára veru hjá Gróttu. Undanfarin tvö ár hefur Jón Ómar leikið með Gróttu og skoraði m.a. 159 mörk í 22 leikjum Olísdeilar í vetur. Hann var markahæsti...
Andstæðingur Vals í úrslitaleikjum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna, Conservas Orbe Zendal BM Porriño, sparaði kraftana og tapaði með 11 marka mun í gærkvöld þegar liðið sótti BM Elche heima á Alicante í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum...
Ómar Ingi Magnússon leikur sinn 90. landsleik í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið mætir georgíska landsliðinu í sjöttu og síðustu umferð undankeppni EM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16. Ómar Ingi lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan í Tiblisi...
Danir unnu stórsigur á Norðmönnum, 39:26, í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Stafangri í kvöld. Á sama tíma mörðu Frakkar sigur á Svíum í sömu keppni í Gautaborg, 33:32. Í Evrópbikarkeppni landsliða taka þátt þau landslið sem ekki eru...
Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, var eitt þriggja landsliða sem innsiglaði í kvöld keppnisrétt i lokakeppni EM á næsta ári með því að skora þrjú síðustu mörkin gegn Sviss í Zürich, 32:32. Ungverjar og Tékkar...
Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á Bosníu, 34:25, í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikið var í Sarajevó. Ísland var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13, og náði fyrst 10 marka forskoti, 27:17, þegar...
Ivan Horvat leikmaður austurríska liðsins Alpla Hard hefur verið dæmdur í ríflega tveggja ára leikbann fyrir afar gróft brot í síðari viðureign Alpla Hard og Bregenz í átta liða úrslitum austurrísku 1. deildarinnar á dögunum. Þetta er eitt lengsta...