Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í stórsigri FC Porto á Arsenal D.Devesa, 43:17, í efstu deild í portúgalska handknattleiknum í gær. Með sigrinum laumaðist Porto upp í efsta sæti deildarinnar. Sporting á hinsvegar leik inni og endurheimtir efsta...
„Þetta var erfiður leikur, erfiður dag og margt sem ekki gekk. Við misstum tökin snemma leiks,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap, 31:23, fyrir Nilüfer BSK í fyrri viðureign liðanna í...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór hamförum með Skanderborg AGF í dag þegar liðið vann TMS Ringsted, 33:28, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Donni skoraði 12 mörk í 15 skotum, ekkert úr vítakasti, gaf fjórar stoðsendingar og var...
Viggó Kristjánsson fór á kostum í kvöld og skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar HC Erlangen vann HSG Wetzlar, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eins og oft áður þá bar Seltirningurinn uppi leik Erlangen-liðsins...
„Þegar leikið er við jafn sterkt lið og ÍBV þá verða menn að nýta öll þau tækifæri sem gefast. Margt gerðum við gott sóknarlega og á stundum í vörninni en það komu kaflar þar sem við vorum sjálfum okkur...
„Við vorum komnir með bakið smávegis upp að vegg þegar við mættum hingað í dag. Mér fannst strákarnir svara kallinu alveg frábærlega,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV eftir sigur liðsins á Aftureldingu, 34:33, í síðustu viðureign 7. umferðar Olísdeildar...
Elís Þór Aðalsteinsson fór hamförum í dag og skoraði 15 mörk þegar ÍBV vann Aftureldingu, 34:33, í hörkuleik í Myntkauphöllinnni að Varmá í Mosfellsbæ í síðasta leik 7. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þar af skoraði Elís 10 mörk...
ÍBV var fyrir áfalli í viðureigninni við Aftureldingu í Olísdeild karla í dag þegar markvörðurinn Petar Jokanovic tognaði að því er virtist í aftanverðu hægra læri eftir 18 mínútna leik. Sé svo er sennilegt að Joknaovic stendur ekki...
FH tapaði fyrri viðureigninni við Nilüfer BSK í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í dag, 31:23. Leikið var í Bursa í Tyrklandi. Liðin mætast öðru sinni á sama stað á morgun klukkan 14. Samanlögð úrslit leikjanna tveggja ráða...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann A-landslið Grænlands í síðari vináttuleik þjóðanna í Safamýri í dag, 30:23. Staðan var jöfn í hálfleik, 16:16. Íslenska liðinu tókst þar með að snúa við taflinu frá fyrri...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn til æfinga og þátttöku í vináttulandsleikjunum við Ísland 30. október í Nürnberg og 2. nóvember í München.
Átta af 18 leikmönnum þýska hópsins er fæddir 2002 eða síðar,...
Handknattleikskonan Inga Dís Jóhannsdóttir leikur ekki með Haukum næstu vikur. Hún handleggsbrotnaði í viðureign Hauka og KA/Þórs á dögunum. Frá þessu segir Handkastið auk þess sem Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka staðfestir ótíðindin.
Inga Dís, sem lék sinn fyrsta A-landsleik...
Stiven Tobar Valencia hélt upp á sæti í íslenska landsliðshópnum með fimm mörkum í átta marka sigri Benfica á Madeira í gær, 38:30, í 1. deild portúgalska handboltans. Stiven gekk einnig vasklega fram í vörninni og var tvisvar vikið...
Ótti ríkir í herbúðum Fram um að tveir leikmenn til viðbótar hafi bæst á sjúkralistann í kvöld í leiknum við ÍR; annarsvegar Dagur Fannar Möller og hinsvegar Þorsteinn Gauti Hjálmarsson. Þeir rákust saman þegar Gauti skoraði fyrsta mark...
Tómas Bragi Lorriaux Starrason tryggði Gróttu dramatískan sigur á Fjölni með svokölluðu flautumarki á síðustu sekúndu, 29:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Tómas Bragi skoraði beint frá miðju vallarins áður en...