Fréttir

- Auglýsing -

Hamborgarar hafa frest til 5. maí – fjármálin eru óljós

Þýska handknattleiksliðið HSV Hamburg, sem Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik ætlar að ganga til liðs við í sumar fékk ekki endurnýjað keppnisleyfi hjá stjórn deildarkeppninni í Þýskalandi. Félagið hefur frest til 5. maí til þess að uppfylla skilyrði...

Arna Karitas semur til þriggja ára

Arna Karitas Eiríksdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Hún er fimmta unga og efnilega handknattleikskonan sem skrifar undir nýjan samning til lengri tíma við lið Íslands- og deildarmeistaranna á nokkrum dögum.„Arna,...

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Elmar, Tryggvi, Haukur, Grétar

Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og var einu sinni vikið af leikvelli í góðum sigri Ribe-Esbjerg, 28:25, á TMS Ringsted á heimavelli í gær í keppni liðanna sem höfnuðu í níunda til 13. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Elvari brást bogalistin...
- Auglýsing -

Valur vann fyrstu rimmu eftir framlengingu

Valur lagði Aftureldingu eftir framlengdan háspennuleik á Hlíðarenda í kvöld, 35:33, í fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Afturelding var marki yfir í hálfleik, 13:12, og jafnaði metin, 29:29, 14 sekúndum fyrir lok hefðbundins leiktíma. Valur...

Viggó héldu engin bönd

Viggó Kristjánssyni héldu engin bönd í dag þegar HC Erlangen vann eitt stig í heimsókn til Eisenach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Seltirningurinn skoraði 14 mörk í jafntefli, 26:26.Viggó skoraði sex mörk úr vítaköstum og var með 74%...

Níu marka sigur Gróttu í fyrsta umspilsleiknum

Grótta vann stórsigur á Selfossi í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 40:31. Grótta var sjö mörkum yfir í hálfleik, 23:16. Næst eigast liðin við í Sethöllinni á Selfossi á mánudaginn...
- Auglýsing -

Er Reynir Þór úr leik?

Grunur er uppi um að Reynir Þór Stefánsson, einn helsti leikmaður Fram, hafi brákað rifbein undir lok viðureignar FH og Fram í fyrstu umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld. Reynir Þór fékk þungt högg á síðuna rétt...

Dagskráin: Undanúrslit halda áfram – Grótta og Selfoss hefja umspilið

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld þegar Valur og Afturelding mætast í fyrsta sinn á Hlíðarenda klukkan 19.30. Fyrr í dag eigast við Grótta og Selfoss í fyrsta sinn í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Flautað...

Bræðurnir flytja heim og semja við Þór

Nýliðar Olísdeildar karla í handknattleik á næsta keppnistímabili, Þór Akureyri, halda áfram að styrkja sveit sína fyrir átökin sem bíða þeirra. Bæðurnir Hákon Ingi og Hafþór Ingi Halldórssynir skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs.Báðir þekkja þeir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Rúnar, Andri, Aguinagalde, Tønnesen, Smits, Kiesler og fleiri

Ríflega 5.000 aðgöngumiðar hafa verið seldir í Arena Leipzig í kvöld þegar SC DHfK Leizpig undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar tekur á móti Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andri Már Rúnarsson verður í eldlínunni með SC DHfK Leizpig....

Fram náði fram hefndum í Kaplakrika

Eftir tvo tapleiki í Olísdeidinni í vetur þá náðu leikmenn Fram hefndum í kvöld þegar þeir unnu Íslands- og deildarmeistara FH 27:24, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Kaplakrika. Næst mætast liðin á heimavelli Fram á mánudaginn...

Stjarnan og Afturelding mætast í úrslitum

Stjarnan og Afturelding mætast í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Áætlað er að fyrstu leikurinn af mögulega fimm fari fram miðvikudaginn 23. apríl. Stjarnan vann Víking naumlega í Safamýri í kvöld, 24:23, eftir að framlengja varð viðureignina um...
- Auglýsing -

Flautumark í framlengingu tryggði Aldís Ástu og samherjum sigur

Flautumark Evu Jaspers tryggði Aldísi Ástu Heimisdóttur og samherjum sigur í framlengdri viðureign við Skuru, 34:33, á heimavelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Clara Petersson jafnaði metin fyrir Skuru 12 sekúndum...

Leikir kvöldsins: Hver er staðan í þeim?

Úrslitakeppni Olísdeildar karla, undanúrslit, hefjast í kvöld með viðureign FH og Fram í Kaplakrika klukkan 19.30. Á sama tíma fara einnig fram tveir leikir í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna.Hægt er að fylgjast með framvindu leikjanna í stöðuuppfærslu HBStatz hér...

Ester Amíra og Þóra verða áfram hjá Haukum

Áfram halda Haukar að skrifa undir samninga við ungar Haukastúlkur en Ester Amíra Ægisdóttir og Þóra Hrafnkelsdóttir hafa framlengt veru sína á Ásvöllum. Báðar eru þær fæddar árið 2006 og hafa verið hluti af meistaraflokks hóp Hauka undanfarin tímabil.Auk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -