Stjarnan hefur ákveðið að senda karlalið sitt til þátttöku í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili í fyrsta sinn í 18 ár. Sigurjón Hafþórsson formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar staðfesti þessa ætlan við handbolta.is í dag. Sem silfurlið Poweradebikarsins á Stjarnan rétt á...
Slóvenski handknattleiksmaðurinn góðkunni, Jure Dolenec, hefur tilkynnt að hann ætli sér að hætta í handknattleik í sumar. Dolenec er 36 ára gamall. Hann byrjaði tímabilið RK Nexe í Króatíu en endaði það með RK Slovan í heimalandi sínu. Þegar Dolenec...
Elmar Erlingsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar Nordhorn-Lingen vann TuS N-Lübbecke, 32:30, á útivelli í næst síðustu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Elmar átti einnig tvær stoðsendingar sem skiluðu marki.Nordhorn var með yfirhöndina í leiknum frá...
One Veszprém hafði betur gegn Pick Szeged í fyrstu viðureign liðanna um ungverska meistaratitilinn í handknattleik á heimavelli í dag, 34:32. Þetta er í 25. skipti sem þessir höfuðandstæðingar í ungverskum handknattleik mætast í úrslitaeinvígi um meistaratitilinn.Aron...
Íslendingaliðið Alpla Hard tapaði fyrsta úrslitaleiknum við Krems um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld, 32:30. Leikið var á heimavelli Hard í Bregenz. Næst mætast liðin á heimavelli Krems eftir rétt viku og verður Alpla Hard að vinna...
Landslið Íslands og Færeyja í flokki 15 ára stúlkna mætast í tveimur æfingaleikjum í Safamýri á morgun og á sunnudag. Stelpurnar, sem fæddar eru 2010, eru að leika sína fyrstu opinberu landsleiki.Fyrri leikurinn hefst kl 16 á morgun, laugardag....
Leikið verður til úrslita í Meistaradeild kvenna í handknattleik á morgun og á sunnudag. Eins og undanfarin ár fara úrslitaleikirnir fram í hinni glæsilegu keppnishöll í Búdapest, MVM Dome, sem tekin var í notkun fyrir Evrópumót karalandsliða í upphafi...
Fréttatilkynning frá HSÍ og RapydRapyd og forverar þess hafa styrkt íslenskan handknattleik frá árinu 1984 og verið helsti fjárhagslegur bakhjarl Handknattleikssambands Íslands í rúma fjóra áratugi. Að undanförnu hefur áhersla verið lögð á að efla afreksstarf í handknattleik með...
Þýski handknattleiksmarkvörðurinn Phil Döhler hefur samið við Sandefjord Håndball, nýliða norsku úrvalsdeildarinnar. Félagið segir frá þessu í dag. Döhler hefur undanfarin tvö ár staðið vaktina í marki HF Karlskrona en um áramót var tilkynnt að leiðir hans og sænska...
Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgals í handknattleik karla er hættur þjálfun Celje Lasko eftir aðeins ár í starfi. Celje tapaði í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Slóveníu. Pereira var ráðinn til Celje eftir að félagið auglýsti opinberlega eftir þjálfara LinkedIn sem þótti nýlunda.Bojana...
Füchse Berlin styrkti stöðu sína í kapphlaupinu um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á MT Melsungen, 37:29, í Max Schmleing-Halle í Berlín. Liðin voru jöfn að stigum fyrir viðureignina. Füchse Berlin endurheimti efsta...
Grótta 2 vann 2. deild karla í handknattleik en síðasti leikur tímabilsins hjá liðinu fór fram í gærkvöld að Varmá. Grótta 2 vann öruggan sigur á Hvíta riddaranum, 37:23.Bessi Teitsson og Gísli Örn Alfreðsson voru markahæstir Gróttumanna með níu...
Sænska meistaraliðið Ystads IF ætlar ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili. Ástæðan er fjárhagslegs eðlis en mikill kostnaður er við þátttökuna og tekjurnar ekki nægar til þess að standa undir útgjöldum eftir því sem...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur undirbúninginn fyrir EM 2026 með tveimur leikjum við þýska landsliðið ytra í lok október og í byrjun nóvember, að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara. Drög að undirbúningi fyrir EM liggja fyrir. Einnig er...
Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik ætlar að kalla landsliðið saman til vikulangra æfingabúða frá 7. júlí. Gaugisch hefur í hyggju að velja 22 leikmenn til æfinganna sem verða fyrsti liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram...