- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Myndskeið: Viggó átti stórleik í dramatísku jafntefli við Melsungen

Florian Drosten tryggði MT Melsungen dramatískt jafntefli á heimavelli í HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 32:32. Drosten jafnaði metin úr þröngu færi úr vinstra horni. Hann náði frákasti af skoti Dainis Krištopāns sem markvörður Erlangen varði. Marek...

Molakaffi: Þorsteinn, Einar, Jón, Viktor

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í fyrsta sigri FC Porto í efstu deild portúgalska handknattleiksins í gærkvöld. Porto lagði þá Arsenal Clube Devesa, 43:17, á útivelli. Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad í eins marks tapi...

Grill 66-deild karla: Tvö mörk á 10 sekúndum

Víkingar og Fjölnismenn skildu jafnir, 32:32, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í hörkuskemmtilegum leik í Safamýri í kvöld. Lokakafli leiksins alveg hreint ótrúlegur því skoruð voru tvö mörk á síðustu 10 sekúndunum. Aðalsteinn Aðalsteinsson skoraði 32. mark...
- Auglýsing -

Grill 66-deild kvenna: HK á toppnum – Grótta og Fjölnir unnu naumlega

HK er efst í Grill 66-deild kvenna þegar einum leik af fjórum er ólokið í 2. umferð. HK lagði Aftureldingu í Kórnum í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 10:9. HK lék vel að þessu...

Haukar fögnuðu naumum fyrsta sigri á leiktíðinni

Haukar sluppu út úr KA-heimilinu í kvöld með bæði stigin úr heimsókn sinni þangað með eins marks sigri, 33:32 í Olísdeild karla í handknattleik. KA-menn skoruðu þrjú síðustu mörkin í leiknum á síðustu 90 sekúndunum, manni fleiri. Bjarni Ófeigur...

Stjarnan steinlá í Vestmannaeyjum

ÍBV færðist upp að hlið Aftureldingar á topp Olísdeildar karla í handknattleik eftir stórsigur á Stjörnunni, 37:27, í Vestmannaeyjum í kvöld. Staðan var 19:15, ÍBV í hag þegar síðari hálfleikur hófst. Stjarnan er stigalaus eftir tvo fyrstu leikina. Eyjamenn fór...
- Auglýsing -

Donni og félagar unnu í Fredericia

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og hans liðsfélagar í Skanderborg gerðu góða ferð til Fredericia í kvöld og lögðu lið heimamanna undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar með þriggja marka mun, 33:30. Donni skoraði tvö mörk og hafði óvenju hægt um...

Ásrún Inga sleit krossband

Ásrún Inga Arnarsdóttir verður ekki með Íslandsmeisturum Vals á leiktíðinni. Frá þessu segir Handkastið í dag. Ásrún Inga, sem lék með 19 ára landsliðinu á EM í sumar, meiddist í æfingaleik Vals og Stjörnunnar 27. ágúst. Komið hefur í...

Dregið í 16-liða úrslit bikarsins á miðvikudag

Til stendur að draga í Poweradebikarkeppni HSÍ á miðvikudaginn, eftir því fram kemur í tilkynningu í dag. Í Powerade bikar kvenna eru eftirfarandi lið í pottinum: Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK, ÍBV, KA/Þór, Selfoss, Stjarnan, Valur, Víkingur og ÍR. Íslandsmeistarar...
- Auglýsing -

„Skuldir sambandsins eru gríðarlegar“

Jón Halldórsson formaður Handknattleikssambands Íslands segir fjárhagsstöðu sambandsins vera afar bága, m.a. vegna 130 milljóna kr taps á rekstrinum 2023 og 2024. Jón, sem hefur verið formaður HSÍ í fimm mánuði, segir í viðtali við Sýn/Vísir stöðuna vera grafalvarlega....

Þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með

„Vörnin hjálpaði mér í þessu. Það er einfaldlega þannig að þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með,“ sagði Selfyssingurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH í stuttu viðtali við handbolta.is eftir að Jón Þorsteinn fór á kostum með FH...

Viktor Gísli fór vel af stað – erfitt hjá Kolstad í Póllandi

Viktor Gísli Hallgrímsson fór vel af stað með nýjum samherjum sínum í Barcelona í fyrsta leiknum í Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Barcelona lagði danska liðið GOG, sem Viktor Gísli varði markið hjá frá 2019 til 2022, 37:32, eftir að...
- Auglýsing -

FH-ingar fóru illa með Valsmenn – Jón Þórarinn fór á kostum

FH-ingar fóru illa með Valsmenn í viðureign liðanna í N1-höllinni í kvöld og unnu afar öruggan sigur, 32:27, eftir að hafa verið hvað eftir annað með átta til 10 marka forskot í síðari hálfleik. Segja má að Valsliðið hafi...

Afturelding tyllti sér á toppinn – sneri við taflinu

Aftureldingarmenn tylltu sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á HK, 29:26, í 2.umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Ekki blés byrlega fyrir Mosfellingum framan af viðureigninni. Þeir voru fjórum mörkum undir,...

Frammistaðan var ekki nægilega góð hjá okkur

„Þetta var alla vega ekki nógu góður leikur af okkar hálfu. Við komum flatir til leiks og slakir varnarlega,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem mátti gera sér að góðu að hans menn töpuðu með fimm marka mun,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -