- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Valur endurheimti toppsætið með stórsigri

Valur tyllti sér aftur á toppinn í Olísdeild kvenna með stórsigri á KA/Þór, 31:16, í 13. umferð deildarinnar í N1 höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur jafnaði ÍBV að stigum á toppnum, bæði eru með 22 stig en Valur vann...

Dana drjúg sem fyrr í öruggum sigri

Dana Björg Guðmundsdóttir, fyrirliði Volda, átti góðan leik fyrir liðið þegar það heimsótti Storhamar 2 í norsku B-deildinni og vann auðveldlega, 31:22, í 14. umferð deildarinnar í dag. Dana Björg skoraði þrjú mörk fyrir Volda og gaf auk þess tvær...

Annar stórsigur og lærisveinar Arons í milliriðil

Kúveit undir stjórn Arons Kristjánssonar vann geysilega öruggan sigur á Hong Kong, 39:25, í annarri umferð forkeppni HM 2026 í C-riðli Asíumótsins í Kúveit í dag. Með sigrinum tryggði Kúveit sér sæti í milliriðli. Næst mætir Kúveit liði Sameinuðu arabísku...
- Auglýsing -

„Færeyjar með bestu stuðningsmenn í heimi“

Elias Ellefsen á Skipagøtu fer ekki ofan af því að stuðningsmenn færeyska landsliðsins í handknattleik séu þeir bestu í heimi. Færeyjar knúðu fram dramatískt 28:28 jafntefli gegn Sviss í fyrstu umferð D-riðils Evrópumótsins í Unity Arena í Bærum í Noregi...

Handboltahöllin: Er hún með versta umboðsmann allra tíma?

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og magnaða frammistöðu Hafdísar Renötudóttur í stórsigri...

Þessum leik mun ég aldrei gleyma

„Ég held að maður muni aldrei gleyma þessum leik, fyrsta markinu á stórmóti og allri þessari stemningu,“ sagði Andri Már Rúnarsson sem lék sinn fyrsta landsleik á stórmóti í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann Ítalíu, 39:26. Andri Már lék...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Snyrtileg vippa

Elísa Elíasdóttir skoraði fallegt mark fyrir Val í öruggum sigri á Fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal síðastliðinn laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum, sýndi frá markinu sem Elísa skoraði eftir einkar vel útfærða skyndisókn. Myndskeið af...

Ligg meira upp í rúmi meðan peyjarnir spila

„Ég finn kannski aðeins meira fyrir leiknum í gær og ligg meira upp í rúmi meðan peyjarnir spila á spil. Ég geri bara það sem ég þarf til þess að jafna mig,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik...

Myndskeið: Elliði reyndi sig við pólsku

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, birti í gær skemmtilegt myndskeið af leikmönnum F-riðils Evrópumóts karla þar sem þeir reyna að bera fram erfið orð úr tungumálum þjóða hverrar annarrar. Elliði Snær Viðarsson fær það hlutverk að reyna að bera fram langt pólskt...
- Auglýsing -

Einar Þorsteinn er ennþá frá vegna veikinda

Einar Þorsteinn Ólafsson æfði ekkert með íslenska landsliðinu í handknattleik karla í Kristianstad í dag. Ekki er útlit fyrir að hann verði klár í slaginn gegn Pólverjum á morgun. Einar Þorsteinn veiktist í fyrrakvöld og hefur verið settur í...

Pólverji í tveggja leikja bann á EM

Pólverjinn Wiktor Jankowski verður fjarri góðu gamni þegar pólska landsliðið mætir íslenska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Kristianstad Arena á morgun klukkan 17. Jankowski fékk beint rautt spjald fyrir grófa óíþróttamannslega framkomu á 34....

Allt fyrir stuðningsmenn í skyndiverslun í Kristianstad

Opnuð hefur verið svokölluð pop-up verslun í miðbæ Kristianstad, nánar tiltekið í Östra Storgatan 38. Verslunin er í samstarfi við HSÍ og þeirra sem halda búðinni opinni. Opið er alla helgina. Frá versluninni er u.þ.b. sjö mínútna ganga að...
- Auglýsing -

Þrír stærstu sigrarnir á EM hafa unnist í Svíþjóð

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur aldrei unnið stærri sigur í leik í lokakeppni Evrópumóts karla en í gær þegar Ítalir voru lagðir að velli með 13 marka mun, 39:26, í Kristianstad Arena. Þrír stærstu sigrar íslenska landsliðsins á EM...

Myndasyrpa: Lífið er yndislegt

Nærri 3.000 Íslendingar skemmtu sér konunglega í Kristianstad Arena fyrir, eftir og á meðan viðureign Íslands og Ítalíu stóð í gærkvöld. Að viðureigninni lokinni sameinuðust allir og sungu saman; Lífið er yndislegt, af slíkum innileika að það lét fáa...

Reynslan skein í gegn þegar á reyndi

„Þetta heppnaðist mjög vel hjá okkur í dag. Við vorum í góðum takti nánast frá upphafi, fyrir utan smá stress í byrjun. Reynslan sem við höfum safnað að okkur síðustu ár skein síðan í gegn, við héldum ró okkar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -