- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

HK eitt í efsta sæti á nýjan leik – FH vann í Mosó

HK situr eitt liða í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir 11 umferðir. HK lagði Víking í hörkuleik í Kórnum í kvöld, 28:24, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10. HK hefur þar með tveggja...

Dagskráin: KA-heimilið og Selfoss

Áfram verður haldið keppni í 11. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur viðureignum. Íslandsmeistarar Vals sækja KA/Þór heim og Selfoss fær Hauka í heimsókn í Sethöllina.Einnig verða tvær viðureignir á dagskrá í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Olísdeild kvenna:KA-heimilið:...

Valur fór með bæði stigin heim úr Kaplakrika

Valur 2 settist í þriðja sæti Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld eftir sannfærandi sigur á ÍH, 35:30, í Kaplakrika. Staðan var jöfn að fyrri hálfleik loknum, 15:15. Vel samæft lið Valsmanna var sterkara í síðari hálfleik og...
- Auglýsing -

Dagskráin: Eyjar og Kaplakriki

Ellefta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign ÍBV og ÍR í Vestmannaeyjum. Vonir standa til þess að leikurinn hefjist klukkan 18.30. ÍBV og ÍR eru í tveimur af þremur efstu sætum deildarinnar og því ljóst...

Fram hafði betur gegn Fjölni

Leikmenn Fram 2 og Fjölnis eru komnir í jólaleyfi frá kappleikjum fram í janúar eftir að viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna lauk með þriggja marka sigri Framara í kvöld, 27:24. Leikið var í Lambhagahöllinni í Úlfarsársdal. Fram var yfir...

Ester Amira lánuð til HK

Ester Amira Ægisdóttir handknattleikskona hjá Haukum fer á tímabundið lán til HK í Grill 66-deildinni eftir því sem fram kemur í tilkynningu Hauka í dag. Verður hún gjaldgeng með HK um leið og keppni hefst á nýju ári. „Þar sem...
- Auglýsing -

Safnað fyrir ungan leikmann Harðar – margt smátt gerir eitt stórt

Hafin er söfnun fyrir Gunnar Inga Hákonarson, ungan handknattleiksmann Harðar á Ísafirði, sem varð fyrir slysi í október þegar bíll hans hafnaði út í sjó á Ísafirði. Gunnar Ingi er jafnt og þétt að jafna sig. Engu að síður...

Dagskráin: Einn leikur í Úlfarsárdal

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik kvenna. Að honum loknum verða leikmenn liðanna tveggja komnir í frí frá kappleikjum í deildinni til 9. janúar. Grill 66-deild kvenna:Lambhagahöllin: Fram 2 - Fjölnir, kl. 20.30.Staðan og næstu leikir...

Grótta fór upp að hlið HK

Grótta fór upp að hlið HK í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld eftir sigur á Val 2, 29:26, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Grótta, sem vann HK síðasta föstudag, hefur 18 stig eftir 11 leiki. HK er með...
- Auglýsing -

Hörður í þriðja sæti í árslok – einn leikur eftir

Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Hörður vann Hvíta riddarann, 29:27, á Ísafirði og fór eftir sigurinn upp í þriðja sæti deildarinnar.ÍH vann Selfoss 2 í hörkuleik í Kaplakrika þar sem netmöskvarnir voru...

Dagskráin: Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla

Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld. Fimm viðureignir eru á dagskrá. Að leikjunum loknum verður gert hlé til 4. febrúar vegna undirbúnings og þátttöku karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst um miðjan janúar. Olísdeild karla,...

Dagskráin: Þrír leikir – þrjár deildir

Leikið verður í Olísdeildum kvenna og karla í dag auk þess sem síðasti leikur 10. umferðar Grill 66-deildar kvenna verður háður. Olísdeild kvenna, 10. umferð:Sethöllin: Selfoss - ÍBV, kl. 13.30. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Olísdeild karla, 15. umferð:Höllin Ak.: Þór...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp eftir mánaðarlangt hlé

Að loknu mánaðarlöngu hléi verður þráðurinn tekinn upp við iðkun kappleikja í Olísdeild kvenna í dag. Þrjár viðureignir fara fram í 10. umferð deildarinnar. Einnig er stefnt á að tveir leikir verði háðir í Grill 66-deild karla í dag. Olísdeild...

Stórmeistarajafntefli á Seltjarnarnesi

Segja má að stórmeistarajafntefli hafi orðið í viðureign tveggja efstu liða Grill 66-deildar karla, Gróttu og Víkings, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:30. Halldór Ingi Óskarsson skoraði jöfnunarmark Víkings þegar rúm mínúta var til leiksloka en það var...

Grótta varð fyrst til þess að vinna HK – Víkingur í þriðja sæti

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, HK, tapaði fyrsta leik sínum á leiktíðinni í kvöld er leikmenn Gróttu sóttu liðið heim í kvöld. Eftir jafnan og skemmtilegan leik var Gróttuliðið sterkara og tryggði sér tveggja marka sigur, 25:23,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -