Selfoss leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð eftir að hafa unnið Gróttu, 27:26, í fjórða leik liðanna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss vann þrjá leiki í röð í rimmunni en Grótta einn, þann fyrsta...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik sem hófst föstudaginn 4. apríl. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem keppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum.Undanúrslit:4. apríl: Selfoss - Víkingur...
Áfram verður leikið í undanúrslitum Olísdeildar karla og í umspili sömu deildar í kvöld. Til tíðinda getur dregið því Fram og Selfoss eru einum vinningi frá því að vinna rimmur sínar.Leikmenn Gróttu mæta með bakið upp við vegg í...
Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Gróttu öðru sinni í umspili Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld, 37:35, þegar liðin mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Selfyssingar hafa þar með náð yfirhöndinni í einvíginu um sæti í Olísdeildinni á...
Leikmenn Selfoss létu níu marka tap fyrir Gróttu í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik á síðasta fimmtudag ekki slá sig út af laginu. Þvert á móti þá mættu Selfyssingar tvíefldir til leiks í Sethöllina...
Önnur umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar Fram fær FH í heimsókn í Lambhagahöllinni klukkan 19.30. Fram vann fyrstu viðureign liðanna, 27:24, sem fram fór í Kaplakrika á miðvikudagskvöld. Fylgi Fram eftir sigrinum í kvöld...
Grótta vann stórsigur á Selfossi í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 40:31. Grótta var sjö mörkum yfir í hálfleik, 23:16. Næst eigast liðin við í Sethöllinni á Selfossi á mánudaginn...
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld þegar Valur og Afturelding mætast í fyrsta sinn á Hlíðarenda klukkan 19.30. Fyrr í dag eigast við Grótta og Selfoss í fyrsta sinn í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Flautað...
Selfoss vann Víking eftir maraþonleik í Safamýri í kvöld og leikur til úrslita í umspili Olísdeildar karla við Gróttu. Fyrsti úrslitaleikurinn verður væntanlega í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 17. apríl. Eftir tvær framlengingar þá tókst Selfossliðinu að vinna með...
Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Grótta vann Hörð með 11 marka mun, 38:27, í öðrum og um leið síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins á Ísafirði í kvöld. Gróttta mætir Selfoss í úrslitarimmu...
Grótta og Selfoss tóku forystu í rimmum við Hörð og Víking í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Selfoss þurfti heldur betur að hafa fyrir sigri á Víkingi í Sethöllinni á Selfoss. Úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu...
Haukamaðurinn Jón Karl Einarsson varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppnistímabilinu lauk á síðasta laugardag. Jón Karl skoraði 143 mörk í 15 leikjum, eða 9,5 mörk að jafnaði í leik. Annar vinstri hornamaður, Þórsarinn Oddur Gretarsson, varð næstur á...
Umspil Olísdeildar karla hefst á föstudagskvöld, beint ofan í úrslitakeppni sömu deildar. Eftir að keppni í Grill 66-deild karla lauk á laugardaginn með sigri Þórs Akureyrar varð ljóst að Selfoss fylgdi Víkingum og Herði í umspilið ásamt Gróttu úr...
Síðustu leikir Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í dag. Að þeim loknum varð ljóst að Þór Akureyri er deildarmeistari með 28 stig eftir 16 leiki. Selfoss varð stigi á eftir í öðru sæti. Víkingur fékk 25 stig...
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:„Það var mjög sætt að ná markmiðinu með stuðningsmönnum okkar,“ segir Hafþór Már Vignisson leikmaður Þórs í samtali við handbolta.is í eftir að Þór tryggði sér sæti í Olísdeildinni í dag með sigri á HK2,...