- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-karla

- Auglýsing -

Endijs valinn bestur hjá Herði – Hermann Alexander efnilegastur

Endijs Kušners var á dögunum valinn handknattleiksmaður ársins hjá Herði á Ísafirði. Á árinu sem brátt er að baki hefur Endijs leikið með landsliði Lettlands, meistaraflokki Harðar og jafnframt lagt sig fram sem leikmaður Harðar. Endijs hefur einnig verið...

Valur fór með bæði stigin heim úr Kaplakrika

Valur 2 settist í þriðja sæti Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld eftir sannfærandi sigur á ÍH, 35:30, í Kaplakrika. Staðan var jöfn að fyrri hálfleik loknum, 15:15. Vel samæft lið Valsmanna var sterkara í síðari hálfleik og...

Dagskráin: Eyjar og Kaplakriki

Ellefta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign ÍBV og ÍR í Vestmannaeyjum. Vonir standa til þess að leikurinn hefjist klukkan 18.30. ÍBV og ÍR eru í tveimur af þremur efstu sætum deildarinnar og því ljóst...
- Auglýsing -

Hörður í þriðja sæti í árslok – einn leikur eftir

Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Hörður vann Hvíta riddarann, 29:27, á Ísafirði og fór eftir sigurinn upp í þriðja sæti deildarinnar.ÍH vann Selfoss 2 í hörkuleik í Kaplakrika þar sem netmöskvarnir voru...

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp eftir mánaðarlangt hlé

Að loknu mánaðarlöngu hléi verður þráðurinn tekinn upp við iðkun kappleikja í Olísdeild kvenna í dag. Þrjár viðureignir fara fram í 10. umferð deildarinnar. Einnig er stefnt á að tveir leikir verði háðir í Grill 66-deild karla í dag. Olísdeild...

Stórmeistarajafntefli á Seltjarnarnesi

Segja má að stórmeistarajafntefli hafi orðið í viðureign tveggja efstu liða Grill 66-deildar karla, Gróttu og Víkings, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:30. Halldór Ingi Óskarsson skoraði jöfnunarmark Víkings þegar rúm mínúta var til leiksloka en það var...
- Auglýsing -

Fjölnir vann Val í síðasta leik sínum í deildinni á árinu

Fjölnismenn voru ekki í vandræðum með Val 2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni. Í leiknum sem markaði upphaf 15. umferðar deildarinnar voru leikmenn Fjölnis með forystu frá upphafi til enda. Staðan var 17:11...

Hörður lagði Fram og færðist upp í 5. sæti

Hörður frá Ísafirði fór upp í fimmta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær eftir sigur á Fram 2, 37:28, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Hörður hefur þar með 15 stig og á leik inni gegn liðunum sem...

Grill 66 karla: Víkingur aftur efstur – heimasigrar hjá riddurum og HK

Víkingur jafnaði metin á ný við Gróttu í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag. Víkingur lagði HBH, 35:26, í Safamýri í 14. umferð deildarinnar. Grótta og Víkingur eru þar með efst og jöfn í deildinni með...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þór tekur á móti Fram og þrír leikir í Grill 66-deild karla

Síðasti leikur 13. umferðar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Fram sækja Þórsara heim í Höllina á Akureyri. Flautað verður til leiks klukkan 17. Framarar eru í áttunda sæti Olísdeildar með 10 stig, eins og Stjarnan. Þórsarar...

Átta marka sigur á Selfossi og efsta sætið

Grótta settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld eftir átta marka sigur á Selfoss 2 í Sethöllinni á Selfossi, 44:36. Gróttumenn voru níu mörkum yfir í hálfleik, 25:16. Seltirningar voru töluvert sterkari í leiknum frá...

Dagskráin: Stórleikur í Kaplakrika

Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst á miðvikudagskvöld með þremur leikjum. Þráðurinn verður tekinn upp í 13. umferð í kvöld þegar tvær viðureignir fara fram. Stjarnan tekur á móti ÍBV í Hekluhöllinni í Garðabæ. ÍBV vann fyrri viðureign liðanna með...
- Auglýsing -

Fjölnir sneri við taflinu og krækti í tvö stig

Fjölnir færðist upp að hlið Harðar í sjötta til sjöunda sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið lagði Hauka 2 í Kuehne+Nagel höllinni á Ásvöllum, 29:27. Staðan var 16:12 Haukum í hag þegar fyrri hálfleikur var...

Víkingur tapaði máli hjá dómstólum HSÍ – þarf að greiða málskostnað Vals

Dómstóll HSÍ hefur fellt dóm í kæru Víkings vegna framkvæmdar leiks liðsins við Val 2 í Grill 66-deild karla í nóvembermánuði. Dómurinn féll Val í vil og kröfum Víkings hafnað þar sem um dómaramistök hafi verið að ræða og...

Dagskráin: Þrír leikir þegar 13. umferð hefst

Þrettánda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. ÍR-ingar, sem unnu sinn fyrsta leik í deildinni á laugardaginn, sækja Selfyssinga heim klukkan 19 í upphafsleik umferðarinnar. Afturelding fær heimsókn af HK-ingum í Myntkaup-höllina að Varmá hálftíma...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -