Tveir síðustu leikirnir fyrir vetrarleyfi í Olísdeild kvenna fara fram í dag. KA/Þór tekur á móti Selfoss og Stjarnan fær ÍBV í heimsókn. Þegar flautað hefur verið til leiksloka í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld hafa níu umferðir af...
Víkingur vann í gærkvöld tíunda leikinn í Grill 66-deild karla þegar liðið lagði Hauka 2 í hörkuleik í Safamýri, 36:32. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 20:16, Víkingi í hag.Haukum tókst að minnka muninn í eitt mark, 25:24, í...
Fjölnir vann Hörð í hörkuspennandileik í Fjölnishöllinni í gær, 39:38, en leikurinn var sá síðasti í 10. umferð deildarinnar. Litlar aðrar upplýsingar eru að fá um leikinn. Víst er þó að liðin höfðu sætaskipti að leik loknum. Fjölnir færðist...
Ákveðið hefur verið að flýta viðureign ÍBV og KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik sem fram fer í Vestmannaeyjum í dag í um hálftíma. Dómarar leiksins, Ramunas Mikalonis og Magnús Kári Jónsson, eiga að flauta til leiks klukkan...
Áfram munar aðeins einu stigi á Víkingi og Gróttu í tveimur efstu sætum Grill 66-deildar karla eftir leiki kvöldsins. Víkingur, sem er er efstur með 19 stig eftir 10 leiki vann stórsigur á Hvíta riddaranum að Varmá, 37:24. Tapaði...
Valur hafði betur í viðureign sinni við Fram þegar ungmennalið félaganna áttust við í Grill 66-deild karla í Lamhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld, 37:32. Staðan var 18:15 að loknum fyrri hálfleik, Val í vil.Mörk Fram 2: Alex Unnar Hallgrímsson...
Tveir leikir eru á dagskrá Grill 66-deilda kvenna og karla í kvöld.Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Fjölnir, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram 2 - Valur 2, kl. 20.45.Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum. Til...
Leikmenn Selfoss 2 fór tveimur stigum ríkari heim úr Myntkaup-höllinni að Varmá í kvöld eftir að hafa lagt liðsmenn Hvíta riddarans, 35:28, í níundu umferð Grill 66-deildar karla. Enn er Hvíti riddarinn án sigurs á heimavelli í deildinni.Selfoss-liðið var...
Markvörðurinn Andri Snær Sigmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Andri Snær er tvítugur Eyjapeyi sem hefur æft með liðinu að undanförnu. Hann hefur þegar leikið fimm leiki fyrir Gróttuliðið í Grill 66-deildinni.„Andri Snær er góð...
Ein viðureign er á dagskrá meistaraflokka Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld mánudaginn 27. október. Leikmenn Hvíta riddarans eiga von á leikmönnum Selfoss 2 í heimsókn í Myntkaup-höllina að Varmá í 9. umferð Grill 66-deildar karla. Til stendur að dómarar...
Haukar 2 og Fram 2 eru jöfn að stigum í þriðja til fjórða sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik með 12 stig hvort eftir að hafa unnið viðureignir sína í 9. umferð deildarinnar í dag. Haukar 2 lögðu neðsta...
Þrír leikir fara fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag.Grill 66-deild karla, 9. umferð:Lamhagahöllin: Fram 2 - Fjölnir, kl. 13.30Kaplakriki: ÍH - HBH, kl. 14.Kórinn: HK 2 - Haukar 2, kl. 14.-Viðureign Harðar og Vals 2 sem...
Víkingur og Grótta eru áfram lang efst í Grill 66-deild karla í handknattleik. Áfram munar einu stigi á liðunum tveimur, Víkingi í vil. Víkingar lögðu Selfoss 2 í Sethöllinni á Selfossi í dag með sjö marka mun, 39:32.Á...
Viðureign Harðar og Vals 2 í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram átti að fara á Ísafirði á morgun, sunnudag, hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Harðar.Nýr leikdagur verður ákveðinn síðar.
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Farið verður af stað af krafti. Fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti klukkan 14 þegar efstu lið deildarinnar, Valur...