Keppni hefst í Olísdeild kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Einnig lýkur fyrstu umferð Olísdeildar karla í dag auk þess sem heil umferð er á dagskrá Grill 66-deild karla. Þar af auki leikur Stjarnan við CS Minaur Baia...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld auk þess sem flautað verður til leiks í Grill 66-deild kvenna.Olísdeild karla, 1. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - HK, kl. 18.30.Höllin Ak.: Þór - ÍR, kl. 19.Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Safamýri: Víkingur...
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...
Víkingi og Gróttu er spáð mestri velgengni í Grill 66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem stendur fyrir dyrum. Alltént er það álit þeirra sem komu að árlegri spá deildanna. Niðurstaða spárinnar var birt á kynningarfundi HSÍ fyrir Olís-...
Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Grill 66-deildarlið Víkings. Mrsulja gekk til liðs við Víking sumarið 2022 og hefur síðan leikið með liðinu jafnt í Olísdeildinni og í Grill 66-deildinni auk þess að...
Óvíst er hvað tekur við hjá handknattleiksmanninum Hafsteini Óla Ramos Rocha eftir að hann sagði upp samningi sínum við Gróttu í vor eftir að liðið féll úr Olísdeildinni. Hafsteinn Óli segir við Handkastið að vera kunni að hann taki...
Handarbakarvinna mótanefndar HSÍ varð þess valdandi að Stjarnan2 var skráð til leiks í stað Hvíta riddarans í Grill 66-deild karla loksins þegar leikjadagskrá deildarinnar var gefin út í gær. Frá þessu segir Handkastið í dag.Hvíti riddarinn er venslafélag Aftureldingar...
Áfram bætist í leikmannahóp Víkings fyrir átökin í Grill 66-deild karla. Nýjasta viðbótin er vinstri skyttan Felix Már Kjartansson. Hann kemur til Víkinga frá HK en áður hefur Felix Már verið hjá Fram og eitt tímabil með Neistanum í...
Í fyrsta sinn um árabil verða 12 lið í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Af þeim er helmingur þeirra „lið tvö“ frá félögum sem eiga lið í Olísdeild og tvö til viðbótar eru venslalið frá félögum úr sömu...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Ísak Óla Eggertsson, öflugan leikstjórnanda, um að ganga til liðs við meistaraflokk karla fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66-deildinni. Ísak, sem er uppalinn í KA á Akureyri, kemur til Víkings frá Haukum í Hafnarfirði.Ísak...
Lárus Gunnarsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Gróttu á komandi leiktíð. Einnig hyggst hann standa í marki liðsins samkvæmt tilkynningu frá félaginu í dag. Lárus var þjálfari yngri flokka Vals á síðasta vetri. Hann kom á ný til liðs við Gróttu...
Portúgalinn Pedro Nunes hefur tekið við þjálfun karlaliðs Harðar í handknattleik en liðið leikur í Grill 66-deildinni. Nunes er ráðinn til þriggja ára en frá þessu var sagt á Facebook-síðu Harðar í gær. Nunes tekur við að Ungverjanum Endre...
Árstíðabundnar fréttir af leikmönnum sem eru að koma eða fara frá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði eru farnar að berast í stríðum straumi. Síðustu daga hefur Handkastið sagt frá hverjum leikmanninum á fætur öðrum sem hefur yfirgefið skipsrúm Ísafjarðarliðsins. Ofan...
Á dögunum skrifuðu tveir ungir Þórsarar undir nýja samninga við handknattleiksdeild félagsins. Annar er Þormar Sigurðsson sem er vinstri hornamaður sem er fæddur 2006.Hinn er Arnviður Bragi Pálmason sem er vinstri skytta ásamt því að vera öflugur varnarmaður en...
Vinstri hornamaðurinn Þorfinnur Máni Björnsson hefur framlengt samning sinn við Víking til næstu tveggja ára. Þorfinnur Máni hefur verið fastamaður í meistaraflokki undanfarin ár eftir að hann kom til félagsins frá Haukum. Hann hefur vaxið jafnt og þétt í...