Arnór Þorri Þorsteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við Þór Akureyri og tekur þar með slaginn áfram með liðinu í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Arnór Þorri er einn mikilvægasti leikmaður liðsins sem tapaði í vor naumlega fyrir...
Handknattleikskonan Hulda Dagsdóttir hefur ákveðið að leika á ný á Íslandi eftir að hafa verið í Danmörku og Noregi síðustu sex ár. Hulda hefur skrifað undir samning við Aftureldingu sem leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.Hulda er vinstri...
Tryggvi Sigurberg Traustason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Tryggvi Sigurberg, sem er leikstjórnandi, var í veigamiklu hlutverki í meistaraflokksliði Selfoss á liðnum vetri og var meðal annars valinn sóknarmaður ársins á lokahófi handknattleiksdeildarinnar á vordögum. Hann...
Kristján Páll Steinsson og Steinar Ingi Árnason markverðir handknattleiksliðs Þórs á Akureyri skrifuðu sama daginn undir nýja samninga við félagið. Þeir standa þar með áfram vaktina í marki liðsins í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór varð naumlega af...
Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss og taka þar með þátt í byggja upp liðið á ný eftir fall úr Olísdeildinni í vor. Sölvi er hægri skytta og virkilega öflugur varnarmaður. Hann hefur leikið...
Katla María Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, og ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jóhannsson hlutu tvennar viðurkenningar hvort þegar Grill 66-deildirnar voru gerðar upp í uppskeruhófi HSÍ sem haldið var í hádeginu í dag.Katla María var valin besti leikmaður og sóknarmaður Grill...
Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla Víkings í handbolta og um leið yfirmaður handknattleiksmála félagsins í fullu starfi. Aðalsteinn hefur mikla reynslu sem handknattleiksþjálfari og hefur þjálfað í Þýskalandi og Sviss síðustu ár. Aðalsteinn tekur við þjálfun...
Jason Dagur Þórisson hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Jason Dagur, sem er uppalinn Selfyssingur, spilar hægra horn og tók sín fyrstu skref með meistaraflokki í ár og hefur verið lykilmaður í U-liði Selfoss í 2....
Handknattleiksmaðurinn Hafþór Már Vignisson hefur skrifað undir samning við Þór Akureyri og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór tilkynnti um komu Hafþórs Más í kvöld á samfélagsmiðlum. Segja má að hann sé kominn heim. Hafþór...
Jón Gunnlaugur Viggósson hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi á næsta keppnistímabili eftir fjögurra ára törn við þjálfun liðsins. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Víkings í kvöld. Ekki kemur fram hver tekur...
Sverrir Eyjólfsson er hættur þjálfun karlaliðs Fjölnis í handknattleik en undir stjórn hans vann Fjölnir umspil Olísdeildarinnar í gærkvöld og tryggði sér sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Í samtali á sigurstundu í Fjölnishöllinni í gærkvöld staðfesti Sverrir að...
Halldór Örn Tryggvason þjálfari handknattleiksliðs Þórs var skiljanlega vonsvikinn þegar handbolti.is hitti hann í Fjölnishöllinni í kvöld eftir að Þór tapaði fyrir Fjölni, 24:23, í oddaleik um sæti í Olísdeildinni í handknattleik karla. Þór vann tvo af fyrstu þremur...
„Þetta er tólfta árið mitt í meistaraflokki Fjölnis. Eftir allan þann tíma þá gerast sigrarnir ekki sætari með troðfullum sal af Fjölnisfólki að ógleymdri upphituninni með okkar manni, Kristmundi Axel söngvara. Það er alvöru stemning í Grafarvogi,“ sagði hinn...
„Þetta var aldrei í hættu,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis léttur í bragði þegar handbolti.is hitti hann eftir að Fjölnir vann Þór, 24:23, í oddaleik í Fjölnishöllinni í kvöld en með sigrinum innsiglaði Fjölnir sæti í Olísdeildinni á næsta...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum.Umspil Olísdeildar karla - undanúrslit9. apríl: Hörður - Þór 28:25...