Þór færðist upp að hlið Víkings og Fram2 í eitt þriggja efstu sæta Grill 66-deildar karla í kvöld með því að tryggja sér tvö stig til viðbótar að launum fyrir að leggja Selfoss með átta marka mun, 34:26, í...
Einn leikur fer fram á Íslandsmóti fullorðinna í handknattleik í kvöld. Þór tekur á móti liði Selfoss í Íþróttahöllinni á Akureyri. Flautað verður til leiks klukkan 19. Um er að ræða síðustu viðureignina í fjórðu umferð deildarinnar.Þór er í...
Víkingur er einn áfram ósigraður í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar liðið hefur leikið þrisvar sinnum. Fram2, mest ungmenni, hefur einnig sex stig en hefur lokið einni viðureign fleira. Bæði lið unnu viðureignir sínar í gær þegar þrjár...
Fjórir leikir fimmtu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Vals og Hauka sem hefst í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 14.15. Liðin léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor og hafði...
Sex af níu liðum Grill 66-deildar karla eru jöfn að stigum eftir þriðju umferð sem fór fram í dag og í kvöld. Hafa ber þó í huga að eitt af liðunum sex, Víkingur, hefur aðeins leikið tvisvar. Vegna þess...
Í dag lýkur 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í Garðabæ. Leikir 3. umferðar Grill 66-deildar karla fara fram í dag og í kvöld. Viðureignum dagsins í báðum leikjum verður varpað í loftið í...
Leikmennirnir ungu í Fram2 gáfu liðsmönnum Handknattleiksbandalags Heimaeyjar ekki neinn afslátt í fyrsta heimaleik síðarnefnda liðsins á Íslandsmóti í handknattleik í dag, í Grill 66-deild karla.Framararnir léku af fullum þunga og unnu leikinn sem seint verður minnst fyrir burðugan...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Hið nýstofnaða handboltalið í Vestmannaeyjum, Handknattleiksbandalag Heimaeyjar (HBH), leikur sinn fyrsta heimaleik á Íslandsmótinu. HBH fær Fram2 í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16. Ef allt gengur að...
Víkingar eru efstir í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK2 í Kórnum í kvöld, 29:22. Víkingar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni ólíkt hinum liðunum tveimur sem fóru með sigur út...
Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...
Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.Hannes, sem er fyrirliði Selfossliðsins, er 25 ára vinstri hornamaður sem alinn er upp á parketinu á Selfossi. Hannes var fastamaður í Íslandsmeistaraliði Selfoss vorið 2019 og...
Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár en liðið leikur í Grill 66-deild karla á nýhöfnu keppnistímabili.Haukur Páll er leikstjórnandi uppalinn á Selfossi. Hann steig sín allra fyrstu skref með meistaraflokki haustið...
Fram2, sem skráð var til leiks á síðasta tímabili undir merkjum Fram U og vann Grill 66-deild karla, tók upp þráðinn í dag þar sem frá var horfið og vann lið Harðar frá Ísafirði, 32:31, í fyrstu umferð Grill...
Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag. Til viðbótar hefst keppni í 2. deild karla.Leikir dagsinsGrill 66-deild kvenna:Lambhagahöllin: Fram2 - Berserkir, kl. 15.30.Staðan í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram2 - Hörður, kl. 13.30.Sethöllin: Selfoss...
Víkingur vann Þór í hörkuspennandi upphafsleik tímabilsins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 32:31. Leikurinn fór fram í Safamýri og var hin ágætasta skemmtun. Að sögn heimildarmanns handbolta.is var hörkugóð mæting áhorfenda á leikinn og gleðilegt að...