Umspilskeppni um sæti í Olísdeild karla hefst í kvöld þegar Þórsarar sækja Fjölnismenn heim í Fjölnishöllina í Grafarvogi. Eftir því sem næst verður komist verður ekki tvínónað við að flauta til leiks klukkan 18.Alls geta leikir liðanna orðið fimm...
„Miðað við umræðuna þá vorum við þeir einu sem höfðum trú á að við gætum unnið Hörð í undanúrslitum og komist áfram í úrslitin gegn Fjölni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is í morgun. Kristinn er aðstoðarmaður Halldórs...
Þór vann Hörð á Ísafirði í kvöld í oddaleik í undanúrslitum í Olísdeildar karla í handknattleik, 24:22. Leikmenn Harðar sitja þar með eftir með sárt ennið en Þórsarar mæta Fjölnismönnum í einvígi um sæti í Olísdeild karla á næstu...
Oddaleikur í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik verður háður á Ísafirði í kvöld þegar Hörður og Þór eigast við. Hörður vann heimaleikinn á síðasta þriðjudag, 28:25. Þórsarar svöruðu fyrir sig með fimm marka sigri í Höllinni á Akureyri...
Þórsarar knúðu fram oddaleik í undaúrslitarimmu sinni og Harðar í umspili Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þórsarar lögðu Harðaringa, 31:26, í Höllinni á Akureyri eftir að hafa leikið afar vel í síðari hálfleik.Oddaleikur liðanna verður á Ísafirði á...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ásvöllum. Auk þess mætast Þór og Hörður öðru sinni í umspili Olísdeildar karla á Akureyri í kvöld.ÍR-ingar sækja leikmenn ÍBV heim og verður...
Ísfirðingurinn Endijs Kusners handknattleiksmaður Harðar var í dag úrskurðaður í eins leik bann á fundi aganefndar HSÍ. Kusners fékk bæði rautt og blátt spjald fyrir olbogahögg í fyrstu viðureign Harðar og Þórs í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á...
Rautt spjald og blátt fóru á loft á Torfnesi í gærkvöld þegar Hörður og Þór mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir liðlega 13 mínútna leik var Endijs Kusners, leikmaður Harðar, rekinn af leikvelli fyrir að...
Hörður vann fyrstu viðureignina við Þór í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik á Torfnesi í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsta viðureign liðanna verður í Höllinni á Akureyri á...
Úrslitakeppni Íslandsmótsins í handknattleik hefst í kvöld þegar fyrsti leikurinn fer fram í umspili Olísdeildar karla. Leikmenn Harðar á Ísafirði og Þórs á Akureyri ríða á vaðið í undanúrslitum í íþróttahúsinu á Torfnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30....
Benedikt Emil Aðalsteinsson, leikmaður ungmennaliðs Víkings, varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppni í deildinni lauk í síðustu viku. Benedikt Emil skoraði 118 mörk í 18 leikjum, eða nærri 6,6 mörk að jafnaði í leik.ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jónsson...
Hörður á Ísafirði vann síðasta leikinn sem fram fór í Grill 66-deild karla á keppninstímabilinu í kvöld. Harðarmenn lögðu ungmennalið HK, 37:31, á Torfnesi eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Hörður hafnaði í fjórða sæti...
ÍR hefur endurheimt sæti sitt í Olísdeild karla í handknattleik eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Eftir spennandi endasprett í deildinni þar sem kapphlaupið um beinan flutning upp í Olísdeildina stóð á milli ÍR og Fjölnis höfðu ÍR-ingar...
Ungmennalið Fram varð deildarmeistari í Grill 66-deild karla og fékk sigurlaun sín afhent í dag eftir að síðustu leikjum deildarinnar lauk. Fram tapaði fyrir ungmennaliði, 25:22, í lokaumferðinni á heimavelli, í Lambhagahöllinni. Tapið kom ekki veg fyrir öruggan sigur...
Síðasta umferð Grill 66-deildar karla fer fram í dag. Ungmennalið Fram hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Liðið fer hinsvegar ekki upp um deild. Baráttan um sætið í Olísdeildinni stendur á milli ÍR og Fjölnis. Eitt stig skilur...