Grill 66-karla

- Auglýsing -

Dagskráin: Fyrsta viðureign Fjölnis og Þórs

Umspilskeppni um sæti í Olísdeild karla hefst í kvöld þegar Þórsarar sækja Fjölnismenn heim í Fjölnishöllina í Grafarvogi. Eftir því sem næst verður komist verður ekki tvínónað við að flauta til leiks klukkan 18.Alls geta leikir liðanna orðið fimm...

Vorum þeir einu sem höfðum trú á verkefninu

„Miðað við umræðuna þá vorum við þeir einu sem höfðum trú á að við gætum unnið Hörð í undanúrslitum og komist áfram í úrslitin gegn Fjölni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is í morgun. Kristinn er aðstoðarmaður Halldórs...

Þórsarar sendu Hörð í sumarfrí með sigri á Ísafirði

Þór vann Hörð á Ísafirði í kvöld í oddaleik í undanúrslitum í Olísdeildar karla í handknattleik, 24:22. Leikmenn Harðar sitja þar með eftir með sárt ennið en Þórsarar mæta Fjölnismönnum í einvígi um sæti í Olísdeild karla á næstu...
- Auglýsing -

Dagskráin: Oddaleikur á Ísafirði – Stjarnan og ÍR þurfa á sigrum að halda

Oddaleikur í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik verður háður á Ísafirði í kvöld þegar Hörður og Þór eigast við. Hörður vann heimaleikinn á síðasta þriðjudag, 28:25. Þórsarar svöruðu fyrir sig með fimm marka sigri í Höllinni á Akureyri...

Þórsarar knúðu fram oddaleik – Kristján Páll var frábær

Þórsarar knúðu fram oddaleik í undaúrslitarimmu sinni og Harðar í umspili Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þórsarar lögðu Harðaringa, 31:26, í Höllinni á Akureyri eftir að hafa leikið afar vel í síðari hálfleik.Oddaleikur liðanna verður á Ísafirði á...

Dagskráin: Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna – umspil á Akureyri

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ásvöllum. Auk þess mætast Þór og Hörður öðru sinni í umspili Olísdeildar karla á Akureyri í kvöld.ÍR-ingar sækja leikmenn ÍBV heim og verður...
- Auglýsing -

Ísfirðingurinn fer í eins leiks bann

Ísfirðingurinn Endijs Kusners handknattleiksmaður Harðar var í dag úrskurðaður í eins leik bann á fundi aganefndar HSÍ. Kusners fékk bæði rautt og blátt spjald fyrir olbogahögg í fyrstu viðureign Harðar og Þórs í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á...

Myndskeið: Rautt og blátt spjald fyrir olnbogaskot á Ísafirði

Rautt spjald og blátt fóru á loft á Torfnesi í gærkvöld þegar Hörður og Þór mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir liðlega 13 mínútna leik var Endijs Kusners, leikmaður Harðar, rekinn af leikvelli fyrir að...

Hörður hafði betur – Maier var Þór þrándur í götu

Hörður vann fyrstu viðureignina við Þór í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik á Torfnesi í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsta viðureign liðanna verður í Höllinni á Akureyri á...
- Auglýsing -

Dagskráin: Umspilið hefst á Ísafirði í kvöld

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í handknattleik hefst í kvöld þegar fyrsti leikurinn fer fram í umspili Olísdeildar karla. Leikmenn Harðar á Ísafirði og Þórs á Akureyri ríða á vaðið í undanúrslitum í íþróttahúsinu á Torfnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30....

Grill 66-deild: Benedikt Emil varð markahæstur

Benedikt Emil Aðalsteinsson, leikmaður ungmennaliðs Víkings, varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppni í deildinni lauk í síðustu viku. Benedikt Emil skoraði 118 mörk í 18 leikjum, eða nærri 6,6 mörk að jafnaði í leik.ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jónsson...

Hörður vann síðasta leikinn og mætir Þór

Hörður á Ísafirði vann síðasta leikinn sem fram fór í Grill 66-deild karla á keppninstímabilinu í kvöld. Harðarmenn lögðu ungmennalið HK, 37:31, á Torfnesi eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Hörður hafnaði í fjórða sæti...
- Auglýsing -

ÍR-ingar í hóp þeirra bestu á ný – karla og kvennaliðin saman í efstu deild í fyrsta sinn í 9 ár

ÍR hefur endurheimt sæti sitt í Olísdeild karla í handknattleik eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Eftir spennandi endasprett í deildinni þar sem kapphlaupið um beinan flutning upp í Olísdeildina stóð á milli ÍR og Fjölnis höfðu ÍR-ingar...

Fram U er deildarmeistari í Grill 66-deild karla

Ungmennalið Fram varð deildarmeistari í Grill 66-deild karla og fékk sigurlaun sín afhent í dag eftir að síðustu leikjum deildarinnar lauk. Fram tapaði fyrir ungmennaliði, 25:22, í lokaumferðinni á heimavelli, í Lambhagahöllinni. Tapið kom ekki veg fyrir öruggan sigur...

Dagskráin: Lokaumferðin – hvaða lið fer upp í Olísdeild?

Síðasta umferð Grill 66-deildar karla fer fram í dag. Ungmennalið Fram hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Liðið fer hinsvegar ekki upp um deild. Baráttan um sætið í Olísdeildinni stendur á milli ÍR og Fjölnis. Eitt stig skilur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -