Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir PAUC í fjögurra marka sigri á Saran á heimavelli, 35:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni var markahæsti leikmaður vallarins. Donni hefur ekki skorað fleiri...
Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð. Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...
Handknattleiksdeild ÍR hefur skrifað undir tveggja ára samning við Egil Skorra Vigfússon. Egill er hluti af öflugum 2004 árgangi félagsins sem fóru í hvern úrslitaleikinn á fætur öðrum í yngri flokkum. ÍR hefur keppni í Grill 66-deild karla á...
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði segir frá því að Facebook-síðu sinni að náðst hafi samkomulag við tyrkneska handknattleiksmanninn Tuğberk Çatkin. Hann er væntanlegur til Ísafjarðar á næstu dögum. Çatkin á að baki leiki með tyrkneska landsliðinu.Çatkin er 32 ára...
Fréttatilkynning frá Símanum og HSÍ vegna útsendinga frá handboltaleikjum kvöldsins og í framtíðinni.Olís deildin verður send út með nýjum og spennandi hætti í vetur en í fyrsta sinn verða allir leikir bæði karla- og kvennamegin sýndir í beinni útsendingu....
Jón Bjarni Ólafsson línu- og varnarmaður FH í handknattleik karla hefur hannað og sett upp síðuna leikjaplan.is. Þar er á einfaldan hátt hægt að sjá hvaða leikir standa fyrir dyrum í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla...
Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands vegna breytinga á útsendingum frá Íslandsmótinu í handknattleik.„Handknattleikssamband Íslands boðar umbyltingu varðandi upptökur og útsendingar frá deildarkeppnum í íslenskum handknattleik í nánustu framtíð þar sem nýjasta, stafræna tækni er nýtt til hins ítrasta í nánu samstarfi við...
Fréttatilkynning frá Símanum vegna útsendinga frá Íslandsmótinu í handknattleik.HSÍ og Síminn hafa tekið höndum saman og mun Síminn verða tæknilegur samstarfsaðili HSÍ svo hægt sé að njóta Olís deildarinnar í handbolta heima í stofu eða í snjalltækjum um allt...
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals verður ekki við stjórnvölin á laugardaginn þegar Íslandsmeistararnir taka þá móti Fram í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Ágúst Þór „fór undir gaffalinn“ eins og hann segir sjálfur, þar sem lagfærður var liðþófi...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...
ÍR, sem féll úr Olísdeild karla í vor endurheimtir sæti sitt í Olísdeildinni næsta vor gangi spá forráðamanna félaga í Grill 66-deild karla eftir. Spáin var birt í hádeginu á kynningafundi Íslandsmótsins í handknattleik sem fram fór á Grand...
Kórdrengir hafa dregið lið sitt úr keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Flautað verður til leiks í Grill 66-deildinni eftir rúmlega þrjár vikur. Til stóð að Kórdrengir mættu KA U í fyrstu umferð. Handbolti.is hefur...
Þrír úkraínskir handknattleiksmenn hafa gengið til liðs við Hörð á Ísafirði. Þeir stefna á að leika með liðinu í Grill 66-deildinni í vetur. Úkraínumennirnir bætast í hópinn með þremur handknattleiksmönnum frá Lettlandi auk Japanans Kenya Kasahara sem mættur er...
Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...
Handknattleikslið Harðar á Ísafirði hefur ekkert getað haft æfingar að einhverju marki ennþá þrátt fyrir að nýr þjálfari, Ungverjinn Endre Koi, hafi verið ráðinn. Viðgerðir og viðhald á íþróttahúsunum á Torfnesi á Ísafirði og einnig í Bolungarvík setja strik...