Fjölnismenn gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð í dag og sóttu tvö mikilvæg stig í heimsókn til Harðar í Grill 66-deild karla. Lokatölur 27:23, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Fjölnir er þar með stigi á eftir...
Tvær viðureignir verða í dag í 17. umferð Olísdeild kvenna en umferðin hófst í gær með viðureign Vals og ÍBV. Fjórði og síðasti leikur umferðinnar verður á þriðjudaginn en vegna þorrablóts á Ásvöllum var ekki mögulegt að leika þar...
Viktor Freyr Viðarsson og Andri Freyr Ármannsson hafa framlengt samningana sína við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Þeir eru hluti af öflugum 2004 árgangi ÍR-inga og hafa látið til sín taka með meistaraflokki í Grill66-deildinni í vetur.Viktor Freyr er...
„Leikurinn spilaðist öðruvísi en ég gerði ráð fyrir. HK U er með flott lið en mætti með þunnan hóp að þessu sinni, annað en þeir gerðu síðast þegar við mættum þeim á þeirra heimavelli,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari...
Vonandi leyfir veður og færð að síðasti leikur 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik geti farið fram í dag á Ásvöllum. Til stendur að Haukar fái Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn og að hægt verði að hefja leik klukkan 16....
Þór komst í dag í efsta sæti í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð með sigri á ungmennaliði HK, 34:21, í þrettánda leik liðanna í Grill 66-deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þór hefur reyndar leikið...
Róbert Snær Örvarsson tryggði ÍR annað stigið í toppslag Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær þegar ÍR-ingar sóttu Fjölnismenn heim í Fjölnishöllina í Grafarvogi, 23:23. Róbert Snær skoraði markið tveimur sekúndum fyrir leikslok.ÍR hefur þar með 17...
Leikið verður áfram í Olísdeild kvenna í dag þegar tvær viðureignir fara fram 16. umferð sem hófst í gærkvöld með viðureign Fram og ÍR í Úlfarsárdal. Leik sem Fram vann naumlega, 24:23.Ekki verður heldur slegið slöku við meðal leikmanna...
Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Um afar mikilvægan leik er að ræða í baráttunni í neðri hluta Olísdeildar. Aðeins munar einu stigi á liðunum sem...
Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni á nýjan leik, í þetta sinn sem lánsmaður frá Stjörnunni út leiktíðina. Viktor Máni, sem er línumaður kvaddi Fjölni sumarið 2022 og lék eftir það í ár með StÍF í...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðskona og liðsfélagar hennar í EH Aalborg unnu fimmtánda leik sinn í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. EH Aalborg vann HØJ, 28:21, á heimavelli HØJ í Ølstykke á Sjálandi í gær. EH Aalborg er...
Sigurður Snær Sigurjónsson tryggði ungmennaliði Hauka annað stigið í viðureign við Þór í Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld, 33:33, í Höllinni á Akureyri. Sigurður Snær skoraði á síðustu sekúndu leiksins en aðeins 14 sekúndum fyrir leikslok hafði...
Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar af tveir síðustu leikir 15. umferðar Olísdeildar kvenna.Olísdeild kvenna, 15. umferð:Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 17.KA-heimilið: KA/Þór - ÍBV, kl. 17.30 - frestað, óstaðfest.Staðan og næstu leikir...
ÍR færðist upp í annað sæti Grill 66-deild karla í kvöld með sigri á ungmennaliði Víkings, 39:31, á heimavelli Víkinga í Safamýri. Þetta var fyrsti leikur ÍR-inga í deildinni í 47 daga og varð það svo sannarlega kærkomið fyrir...
Áfram verður haldið að leika í 15. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mætast á heimavelli Valsara klukkan 19.30. Umferðin hófst á miðvikudaginn með leik Stjörnunnar og Hauka.Ævinlega er um stórleiki að ræða þegar Valur...