Kristófer Tómas Gíslason leikmaður Fram 2 var eini leikmaðurinn sem úrskurðaður var í leikbann á vikulegum fundi aganefnda HSÍ í gær. Kristófer Tómas hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik Hauka 2 og Fram 2 í...
Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar 2 lögðu Hörð frá Ísafirði á Ásvöllum, 33:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Haukar færðust upp í þriðja sæti deildarinnar með...
Liðsmenn Hvíta riddaranna kunna vel við sig á útivöllum. Á því varð engin breyting í gær þegar þeir sóttu ungliðana í HBH heim til Vestmannaeyja. Niðurstaðan leiksins varð sú að Hvíti riddarinn fagnaði þriðja sigrinum á útivelli á leiktíðinni,...
Forráðafólk handknattleiksdeildar HK slá ekki slöku við og heldur þar af leiðandi áfram að semja til lengri tíma við unga og efnilega leikmenn og þannig styrkja framtíðina hjá félaginu.Í tilkynningu frá HK í morgun segir að þrír efnilegir leikmenn...
Svo skemmtilega hittist á í gær að nafnarnir og handknattleiksdómararnir, Hörður Aðalsteinsson og Hörður Kristinn Örvarsson, dæmdu saman viðureign hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Grill 66-deild karla. Hörður mætti þá Víkingi í íþróttahúsinu á Ísafirði.Nafnarnir máttu til með...
Ásgeir Snær Vignisson tryggði Víkingi sigur á Herði, 33:32, er hann skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í gær. Með sigrinum endurheimti Víkingur efsta sæti Grill 66-deildar karla sem Gróttumenn höfðu...
Ekki verður slegið af við keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik í dag. Framundan er síðasti leikur 7. umferðar Olísdeildar karla. ÍBV sækir Aftureldingu heim klukkan 15 og á harma að hefna eftir tap í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á...
Tómas Bragi Lorriaux Starrason tryggði Gróttu dramatískan sigur á Fjölni með svokölluðu flautumarki á síðustu sekúndu, 29:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Tómas Bragi skoraði beint frá miðju vallarins áður en...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla í kvöld.Olísdeild karla, 7. umferð:Lambhagahöllin: Fram - ÍR, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Hertzhöllin: Grótta - Fjölnir, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Leikir kvöldsins verða sendir...
Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir leiki 6. umferðar í gær. Víkingur lagði Fram 2 örugglega í Safamýri, 39:33, efir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Þetta var um leið fyrsta tap...
Þrír leikir fóru fram í 5. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær. Með þeim lauk umferðinni. Fram 2 endurheimti efsta sæti deildarinnar eftir mikinn markaleik við Selfoss 2 í Lamhagahöllinni, 45:42. Framarar hafa þar með fullt hús...
Tveir grænlenskir piltar, Kim Holger Josafsen Nielsen og Sebastian Hans Knud Folmer Jensen, hafa gengið til liðs við Val og munu leika með ungmennliði félagsins í vetur. Báðir eiga þeir sæti í 20 ára landsliði Grænlands sem leikur hér...
Víkingur komst í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld eftir öruggan sigur á ÍH, 37:26, í Kaplakrika. Víkingar hafa þar með unnið sér inn níu stig í fimm fyrstu leikjum sínum í deildinni. Þeir eru einu...
Í annað sinn á skömmum tíma verða leikmenn Hvíta riddarans að bíta í það súra epli að fara tómhentir heim úr Fjölnishöllinni að lokinni viðureign við Fjölni. Á dögunum hafði Fjölnir betur í viðureign liðanna í Poweradebikarnum og í...