Ein viðureign er á dagskrá meistaraflokka Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld mánudaginn 27. október. Leikmenn Hvíta riddarans eiga von á leikmönnum Selfoss 2 í heimsókn í Myntkaup-höllina að Varmá í 9. umferð Grill 66-deildar karla. Til stendur að dómarar...
Haukar 2 og Fram 2 eru jöfn að stigum í þriðja til fjórða sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik með 12 stig hvort eftir að hafa unnið viðureignir sína í 9. umferð deildarinnar í dag. Haukar 2 lögðu neðsta...
Þrír leikir fara fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag.
Grill 66-deild karla, 9. umferð:Lamhagahöllin: Fram 2 - Fjölnir, kl. 13.30Kaplakriki: ÍH - HBH, kl. 14.Kórinn: HK 2 - Haukar 2, kl. 14.-Viðureign Harðar og Vals 2 sem...
Víkingur og Grótta eru áfram lang efst í Grill 66-deild karla í handknattleik. Áfram munar einu stigi á liðunum tveimur, Víkingi í vil. Víkingar lögðu Selfoss 2 í Sethöllinni á Selfossi í dag með sjö marka mun, 39:32.
Á...
Viðureign Harðar og Vals 2 í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram átti að fara á Ísafirði á morgun, sunnudag, hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Harðar.
Nýr leikdagur verður ákveðinn síðar.
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Farið verður af stað af krafti. Fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti klukkan 14 þegar efstu lið deildarinnar, Valur...
Kapphlaup Víkings og Gróttu um efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik heldur áfram af miklum móð. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld og hafa þar með tekið afgerandi stöðu í tveimur efstu sætum deildarinnar, fjórum og fimm...
Kristófer Tómas Gíslason leikmaður Fram 2 var eini leikmaðurinn sem úrskurðaður var í leikbann á vikulegum fundi aganefnda HSÍ í gær. Kristófer Tómas hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik Hauka 2 og Fram 2 í...
Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar 2 lögðu Hörð frá Ísafirði á Ásvöllum, 33:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Haukar færðust upp í þriðja sæti deildarinnar með...
Liðsmenn Hvíta riddaranna kunna vel við sig á útivöllum. Á því varð engin breyting í gær þegar þeir sóttu ungliðana í HBH heim til Vestmannaeyja. Niðurstaðan leiksins varð sú að Hvíti riddarinn fagnaði þriðja sigrinum á útivelli á leiktíðinni,...
Forráðafólk handknattleiksdeildar HK slá ekki slöku við og heldur þar af leiðandi áfram að semja til lengri tíma við unga og efnilega leikmenn og þannig styrkja framtíðina hjá félaginu.
Í tilkynningu frá HK í morgun segir að þrír efnilegir leikmenn...
Svo skemmtilega hittist á í gær að nafnarnir og handknattleiksdómararnir, Hörður Aðalsteinsson og Hörður Kristinn Örvarsson, dæmdu saman viðureign hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Grill 66-deild karla. Hörður mætti þá Víkingi í íþróttahúsinu á Ísafirði.
Nafnarnir máttu til með...
Ásgeir Snær Vignisson tryggði Víkingi sigur á Herði, 33:32, er hann skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í gær. Með sigrinum endurheimti Víkingur efsta sæti Grill 66-deildar karla sem Gróttumenn höfðu...
Ekki verður slegið af við keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik í dag. Framundan er síðasti leikur 7. umferðar Olísdeildar karla. ÍBV sækir Aftureldingu heim klukkan 15 og á harma að hefna eftir tap í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á...
Tómas Bragi Lorriaux Starrason tryggði Gróttu dramatískan sigur á Fjölni með svokölluðu flautumarki á síðustu sekúndu, 29:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Tómas Bragi skoraði beint frá miðju vallarins áður en...